Fitch Ratings gefur FIH toppeinkun á skuldabréfum sínum 23. júlí 2009 10:50 Matsfyrirtækið Fitch Ratings tilkynnti í dag að það hefði gefið FIH bankanum toppeinkunn eða AAA á langtíma skuldabréfaútgáfum bankans. Þar með er FIH bankinn, sem er í eigu íslenska ríkisins, kominn með sömu einkunn og ríkissjóður Danmerkur hvað skuldabréfaútgáfuna varðar. Í frétt um málið á börsen.dk er um að ræða skuldabréf sem bankinn hefur gefið út í svokölluðu Euro Medium Term Note prógrammi (EMTN). Fitch hefur áður gefið FIH sömu lánshæfiseinkunn á þessum bréfum. Í tilkynningu frá Fitch segir að að mat fyrirtækisins sé byggt á athugun á löggjöf Danmerkur um fjármálalegan stöðuleika og ríkisábyrgð sem FIH hefur fegnið frá danska ríkinu. "Fari svo að lánshæfismatið á ríkissjóði Danmerkur verður lækkað mun hið sama gilda um EMTN prófgrammið hjá FIH," segir í tilkynningu frá Fitch. Eins og fram kom í frétt hér fyrr í morgun er FIH einn af sjö bönkum í Danmörku sem matsfyrirtækið Moody´s hefur nú til athugunar með neikvæðum horfum. Það er hætta er á að Moody´s lækki sitt lánshæfismat á bankanum. Mest lesið Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Matsfyrirtækið Fitch Ratings tilkynnti í dag að það hefði gefið FIH bankanum toppeinkunn eða AAA á langtíma skuldabréfaútgáfum bankans. Þar með er FIH bankinn, sem er í eigu íslenska ríkisins, kominn með sömu einkunn og ríkissjóður Danmerkur hvað skuldabréfaútgáfuna varðar. Í frétt um málið á börsen.dk er um að ræða skuldabréf sem bankinn hefur gefið út í svokölluðu Euro Medium Term Note prógrammi (EMTN). Fitch hefur áður gefið FIH sömu lánshæfiseinkunn á þessum bréfum. Í tilkynningu frá Fitch segir að að mat fyrirtækisins sé byggt á athugun á löggjöf Danmerkur um fjármálalegan stöðuleika og ríkisábyrgð sem FIH hefur fegnið frá danska ríkinu. "Fari svo að lánshæfismatið á ríkissjóði Danmerkur verður lækkað mun hið sama gilda um EMTN prófgrammið hjá FIH," segir í tilkynningu frá Fitch. Eins og fram kom í frétt hér fyrr í morgun er FIH einn af sjö bönkum í Danmörku sem matsfyrirtækið Moody´s hefur nú til athugunar með neikvæðum horfum. Það er hætta er á að Moody´s lækki sitt lánshæfismat á bankanum.
Mest lesið Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira