Nissan með nýjan rafbíl á viðráðanlegu verði Hafsteinn Gunnar Hauksson skrifar 2. ágúst 2009 14:25 Rafbíllinn Leaf Mynd/AP Japanski bílaframleiðandinn Nissan hefur nú svipt hulunni af fyrsta rafbílnum sem framleiddur er undir merkjum fyrirtækisins. Nissan stefnir að því að verða fyrsta fyrirtækið til að fjöldaframleiða slíka fararskjóta. Bíllinn kallast Leaf og fer í almenna söu í Japan, Bandaríkjunum og Evrópu á næsta ári. Forstjórinn Carlos Ghosn sagði ekki fyrir um verð bílsins, en sagði að það yrði mjög samkeppnishæft og bíllinn höfði til breiðs markhóps. „Mánaðarlegur kostnaður rafhlöðu og rafmagns verður minni en kostnaður eldsneytis," segir Carlos. Nissan hefur ekki verið jafnframarlega og aðrir japanskir bílaframleiðendur í svokölluðum tvinnbílum, sem bæði ganga fyrir bensíni og rafmagni, en einbeita sér þeim mun meira að hreinræktuðum rafbílum. Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Japanski bílaframleiðandinn Nissan hefur nú svipt hulunni af fyrsta rafbílnum sem framleiddur er undir merkjum fyrirtækisins. Nissan stefnir að því að verða fyrsta fyrirtækið til að fjöldaframleiða slíka fararskjóta. Bíllinn kallast Leaf og fer í almenna söu í Japan, Bandaríkjunum og Evrópu á næsta ári. Forstjórinn Carlos Ghosn sagði ekki fyrir um verð bílsins, en sagði að það yrði mjög samkeppnishæft og bíllinn höfði til breiðs markhóps. „Mánaðarlegur kostnaður rafhlöðu og rafmagns verður minni en kostnaður eldsneytis," segir Carlos. Nissan hefur ekki verið jafnframarlega og aðrir japanskir bílaframleiðendur í svokölluðum tvinnbílum, sem bæði ganga fyrir bensíni og rafmagni, en einbeita sér þeim mun meira að hreinræktuðum rafbílum.
Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira