Volkswagen eykur umtalsvert við markaðshlutdeild sína 18. maí 2009 13:45 Volkswagen Group hefur aukið markaðshlutdeild sína umtalsvert miðað við helstu keppinauta á heimssölumarkaðnum. Meðan heildarsala bíla í heiminum hefur minnkað um u.þ.b. 20% hefur aðeins orðið 4,7% samdráttur hjá Volkswagen Group. Í tilkynningu frá Heklu um málið segir að jafnframti seldi Volkswagen Group 1,3% fleiri bíla í apríl í ár en apríl 2008. Er ekki að efa að nýjar tegundir og hagkvæmari vélar hafa gert sitt. Athyglisverð þróun hefur orðið í einstökum löndum Evrópu. Þannig hefur salan í Frakklandi dregist saman um 7% en sala bíla frá Volkswagen Group hefur aukist um 6,5%. Tegundir frá Volkswagen, Polo og Golf, hafa gert gott betur því salan á þeim í Frakklandi hefur aukist um 16%. Markaðshlutdeild Volkswagen Group eykst umtalsvert og Volkswagen er sem fyrr langsöluhæsta vörumerkið í Evrópu og eykur sölu sína milli mánaðanna apríl 2008 og apríl 2009. Þá gengur Skoda vel og selst betur nú en á sama tíma í fyrra. Hið sama má segja um Audi. Markaðshlutdeild Audi eykst um 0,5% milli áranna 2008 og 2009. Mest lesið Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Volkswagen Group hefur aukið markaðshlutdeild sína umtalsvert miðað við helstu keppinauta á heimssölumarkaðnum. Meðan heildarsala bíla í heiminum hefur minnkað um u.þ.b. 20% hefur aðeins orðið 4,7% samdráttur hjá Volkswagen Group. Í tilkynningu frá Heklu um málið segir að jafnframti seldi Volkswagen Group 1,3% fleiri bíla í apríl í ár en apríl 2008. Er ekki að efa að nýjar tegundir og hagkvæmari vélar hafa gert sitt. Athyglisverð þróun hefur orðið í einstökum löndum Evrópu. Þannig hefur salan í Frakklandi dregist saman um 7% en sala bíla frá Volkswagen Group hefur aukist um 6,5%. Tegundir frá Volkswagen, Polo og Golf, hafa gert gott betur því salan á þeim í Frakklandi hefur aukist um 16%. Markaðshlutdeild Volkswagen Group eykst umtalsvert og Volkswagen er sem fyrr langsöluhæsta vörumerkið í Evrópu og eykur sölu sína milli mánaðanna apríl 2008 og apríl 2009. Þá gengur Skoda vel og selst betur nú en á sama tíma í fyrra. Hið sama má segja um Audi. Markaðshlutdeild Audi eykst um 0,5% milli áranna 2008 og 2009.
Mest lesið Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira