Kreppan mun verri í Danmörku en áður var talið 30. september 2009 08:40 Samkvæmt nýjum tölum frá hagstofu Danmerkur minnkaði landsframleiðsla landsins um 2,6% milli fyrsta og annars ársfjórðungs. Hefur landsframleiðslan því lækkað um 7,2% á liðnum 12 mánuðum sem er mun meira en sérfræðingar áttu von á. Þessi lækkun á landsframleiðslu á 12 mánuðum er sú mesta í sögu landsins að því er segir í dönskum fjölmiðlum sem fjalla um málið í morgun. Á fyrstu sex mánuðum þessa árs minnkaði landsframleiðslan um 5,3% en til samanburðar gerðu greiningardeildir Nordea og Danske Bank ráð fyrir minnkun upp á 1,7% á því tímabili. Í frétt um málið á Börsen segir að tölurnar feli í sér mikinn samdrátt í fjárfestingum og einkaneyslu en á móti komi aukning á útgjöldum hins opinbera. Þá hefur niðursveiflan í bæði út- og innflutningsgreinum landsins haldið áfram. Fram kemur að í samanburði á öðrum ársfjórðungi nú og sama tímabili í fyrra hefur innflutningur dregist saman um 16,4% og útflutningur um 13,6%. Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Samkvæmt nýjum tölum frá hagstofu Danmerkur minnkaði landsframleiðsla landsins um 2,6% milli fyrsta og annars ársfjórðungs. Hefur landsframleiðslan því lækkað um 7,2% á liðnum 12 mánuðum sem er mun meira en sérfræðingar áttu von á. Þessi lækkun á landsframleiðslu á 12 mánuðum er sú mesta í sögu landsins að því er segir í dönskum fjölmiðlum sem fjalla um málið í morgun. Á fyrstu sex mánuðum þessa árs minnkaði landsframleiðslan um 5,3% en til samanburðar gerðu greiningardeildir Nordea og Danske Bank ráð fyrir minnkun upp á 1,7% á því tímabili. Í frétt um málið á Börsen segir að tölurnar feli í sér mikinn samdrátt í fjárfestingum og einkaneyslu en á móti komi aukning á útgjöldum hins opinbera. Þá hefur niðursveiflan í bæði út- og innflutningsgreinum landsins haldið áfram. Fram kemur að í samanburði á öðrum ársfjórðungi nú og sama tímabili í fyrra hefur innflutningur dregist saman um 16,4% og útflutningur um 13,6%.
Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira