Hryðjuverkaárás óumflýjanleg 29. janúar 2005 00:01 Hryðjuverkaárás á Bandaríkin er óumflýjanleg. Þetta segir Tom Ridge, fráfarandi heimavarnarráðherra Bandaríkjanna. Ridge er meðal þeirra ráðherra sem Bush Bandaríkjaforseti ákvað að skipta út eftir endurkjör í vetur. Nú styttist í að Ridge láti af embætti og svo virðist sem hann vilji senda almenningi og eftirmanni sínum skýr skilaboð: Önnur hryðjuverkaárás á Bandaríkin er óumflýjanleg og tímaspursmál sem hann segist hafa sætt sig við. Bandaríkjamenn hafa tekið upp gríðarlega umfangsmikið eftirlit og hryðjuverkavarnakerfi eftir 11. september og túlka mætti orð Ridge sem svo að það kerfi dugi ekki til. En hann bendir líka stjórnvöldum á að einblína ekki á al-Kaída. Þegar hryðjuverk á heimsvísu séu til skoðunar sé rétt að gera sér grein fyrir því að til sé fjöldi samtaka og hópa eins og al-Kaída, hópa sem starfi á sama hátt og hafi jafnvel sömu hugmyndafræði og markmið. Ósama bin Laden sé ekki einsdæmi, nóg sé af slíkum mönnum á kreiki. Ridge kveðst jafnframt óttast að hryðjuverkamenn hafi kjarnorkusprengju undir höndum. Hann telur hryðjuverkahópa hafa mikinn áhuga á að nota kjarnorkuvopn og sýklavopn þar sem mannfall af þeirra völdum yrði mikið. Hafi hryðjuverkamenn slík vopn í búri sínu, leiki enginn vafi á því að þeir hyggist nota þau. Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Innlent Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Erlent Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Veður Reynir tapar minningargreinamáli aftur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Innlent Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Erlent Fleiri fréttir Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Sjá meira
Hryðjuverkaárás á Bandaríkin er óumflýjanleg. Þetta segir Tom Ridge, fráfarandi heimavarnarráðherra Bandaríkjanna. Ridge er meðal þeirra ráðherra sem Bush Bandaríkjaforseti ákvað að skipta út eftir endurkjör í vetur. Nú styttist í að Ridge láti af embætti og svo virðist sem hann vilji senda almenningi og eftirmanni sínum skýr skilaboð: Önnur hryðjuverkaárás á Bandaríkin er óumflýjanleg og tímaspursmál sem hann segist hafa sætt sig við. Bandaríkjamenn hafa tekið upp gríðarlega umfangsmikið eftirlit og hryðjuverkavarnakerfi eftir 11. september og túlka mætti orð Ridge sem svo að það kerfi dugi ekki til. En hann bendir líka stjórnvöldum á að einblína ekki á al-Kaída. Þegar hryðjuverk á heimsvísu séu til skoðunar sé rétt að gera sér grein fyrir því að til sé fjöldi samtaka og hópa eins og al-Kaída, hópa sem starfi á sama hátt og hafi jafnvel sömu hugmyndafræði og markmið. Ósama bin Laden sé ekki einsdæmi, nóg sé af slíkum mönnum á kreiki. Ridge kveðst jafnframt óttast að hryðjuverkamenn hafi kjarnorkusprengju undir höndum. Hann telur hryðjuverkahópa hafa mikinn áhuga á að nota kjarnorkuvopn og sýklavopn þar sem mannfall af þeirra völdum yrði mikið. Hafi hryðjuverkamenn slík vopn í búri sínu, leiki enginn vafi á því að þeir hyggist nota þau.
Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Innlent Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Erlent Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Veður Reynir tapar minningargreinamáli aftur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Innlent Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Erlent Fleiri fréttir Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Sjá meira