Veiði

Lax farinn að ganga upp Jökuldalinn

Reikna má með að tíu til fimmtán ára ræktunarstarf þurfi áður en laxagengd í ofanverðri Jöklu verður sjálfbær. Þetta segir Þröstur Elliðason hjá Strengjum.

Veiði

Þrjár milljónir í ónýtt hreindýraleyfi

Ríflega hundrað veiðimenn skiluðu inn hreindýraveiðileyfum sínum þetta árið þannig að þeim verður endurúthlutað. Óvenju margir á biðlista geta því fengið dýr að þessu sinni. Veiðin er byrjuð af krafti.

Veiði

Góð laxveiði í Þjórsá

Netabændur við Þjórsá Vel hafa aflað vel í sumar. Fréttablaðið vitjaði í netin með Einar Haraldssyni á Urriðafossi. Einar sendir lax utan með flugi til London í dag.

Veiði

Veiðimenn óttast laxeldið

Landssamband veiðifélaga varar við því að núverandi leyfakerfi til að ala lax af norskum uppruna í sjókvíum við strendur landsins verði kollvarpað.

Veiði

Minkurinn magnaður skaðvaldur

Birgir Hauksson hefur fengist við minkaveiðar í áratugi. Hann er með afbragðs minkahund sem hann notar við veiðarnar. Tyson er sjö ára, Terrier-blanda og hefur líf ótal minka á samviskunni.

Veiði

Salan hrunin í Selá í Álftafirði

"Þetta hefur ekki verið svona síðan þessi á fór í sölu,“ segir Haukur Elísson, landeigandi við Selá í Álftafirði, þar sem veiðileyfasala er nánast engin.

Veiði

Sæmundur í Veiðivötnum

Félagarnir í veiðifélaginu Sæmundi hafa farið í Veiðivötn í tæp þrjátíu ár. Mest hafa þeir fengið 300 fiska en fengu nú átta. En, þó mokveiði hafi ekki verið nú skyggði það í engu á gleðina sem því fylgir að fara þarna "inn eftir".

Veiði

Sóley sló persónulegt met í Sandá

"Ég var í svona korter ná henni , hún var alveg brjáluð,“ segir Sóley Kristjánsdóttir vörumerkjastjóri hjá Ölgerðinni um stærðarinnar hrygnu sem hún veiddi í Sandá í Þistilfirði síðustu helgi.

Veiði

Sextíu prósent meiri veiði

Laxveiðin í þeim 20 af 25 ám, sem veiðar eru hafnar í, og Landssamband veiðifélaga hefur fylgst með í átta ár, er heilum 60 prósentum meiri nú, en á sama tíma í fyrra, segir á vef Stangveiðifélags Reykjavíkur.

Veiði

Laxveiðin af stað með hvelli

Laxveiðiárið fer sérlega vel af stað. Fiskigengd er mikil um allt land og fiskurinn stór og fallegur. Meira að segja Elliðaárnar gefa af sér stórlaxa.

Veiði

Veiðileyfasölu hætt vegna brunans í fyrra

Hætt hefur verið sölu veiðileyfa í vötnunum tveimur í Laugardal í Ísafjarðardjúpi, Efstadalsvatni og Laugabólsvatni, að sögn Haraldar Júlíussonar, stjórnarmanns í veiðifélagi Laugardalsár. Ágæt silungsveiði hefur verið í vötnunum undanfarin ár. Ákvörðunin var tekin vegna brunans sem varð í fyrrasumar í Hrossatanga í Laugardal. Þar brunnu um 14-15 hektarar af landi vegna þess að einhver kastaði sígarettu þar sem var mikið af þurru hrísi og lyngi.

Veiði

Tröllvaxinn lax í Laugardalsá í Djúpi

Ellefu laxar voru komnir á land á hádegi í gær í Laugardalsá í Djúpi og fiskur að ganga. "Þetta voru þokkalegir fiskar. Það var slatti af fiski undir stiganum, þar af einn tröllvaxinn,“ segir Haraldur Júlíusson, stjórnarmaður í veiðifélagi Laugardalsár, en laxinn er greinilega mættur í ána. Hvannadalsá og Langadalsá voru opnaðar á laugardag og hafa þrír laxar veiðst neðan við fossinn í Hvannadalsá. Ekki mun neitt hafa veiðst í Langadalsá enn sem komið er.

Veiði

Blússandi gangur í laxveiðinni

Ástandið á laxastofninum virðist vera eins og best verður á kosið segir Ingólfur Ásgeirsson, einn leigutaka Þverár/Kjarrár. "Ég man varla eftir að hafa séð svona fallega fiska í byrjun sumars,” segir Einar Sigfússon.

Veiði

Veiddi maríulaxinn í Flókadalsá

Hinn tíu ára gamli Daníel Þorri veiddi sinn fyrsta lax í Flókadalsá í Borgarfirði í fyrradag. Faðir hans og afi voru með í för. Krökt er af fiski í ánni.

Veiði

Föðurbetrungurinn Bergmann

"Við sem sagt náðum fyrstu 2 flugulöxunum á Breiðunni að norðan og var sú ákvörðun sem tekinn var í skyndi svo sannarlega ferð til fjár," segir Heiðar Valur Bergmann sem sannarlega gerði góða ferð í Blöndu á dögunum.

Veiði

Túnfiskveiðar við Lagarfljót ganga vel

Fjölskyldan á Finnsstöðum við Lagarfljót heldur í gamlar hefðir og veiðir urriða sem leitar í skurði í heimatúnum bæjarins í vorleysingum. Vel veiddist í þetta sinn. Sonur hjónanna á bænum skipti silungi fyrir hamborgara á hóteli á Seyðisfirði á árum áður.

Veiði

Eins og í lygasögu

Fyrsti lax sumarsins tók í þriðja kasti og var það Bjarni Júlíusson, formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur, sem veiddi fiskinn í Norðurá í gærmorgun.

Veiði

Erfiðar aðstæður í Blöndu

Veiðin í Blöndu var dræm í gær enda aðstæður slæmar. Hermanni Svendsen tókst þó að landa tveimur vænum tveggja ára löxum. Fyrsta fisknum var landað fyrir hádegi og var hann á bilinu 10 til 12 pund. Í gærkvöldi veiddi hann síðan 14 punda hrygnu. Báðir laxarnir veiddust á veiðistað sem kallaður er Dammurinn.

Veiði