Veiði Er meiri veiði núna í Eystri Rangá en 2013 Þegar þessi orð eru sleginn í tölvuna styttist í að vikuleg samantekt á veiðitölum komi frá Landssambandi Veiðifélaga og það er ekki laust við að spenna sé í loftinu. Veiði 16.7.2014 20:04 60 sm bleikjur úr Hjaltadalsá og Kolku Hjaltadalsá og Kolka hafa ekki fengið mikla umfjöllun undanfarin ár einhverra hluta vegna þrátt fyrir að vera gjöfult veiðisvæði. Veiði 15.7.2014 11:07 Mikið vatn en nokkuð líf í Hrútafjarðará Ágætis veiði hefur verið í Hrútafjarðará síðustu daga þrátt fyrir mikið vatn en áin er eins og margar á þessu svæði búin að vera mjög vatnsmikil frá opnun. Veiði 15.7.2014 10:23 Stórbleikjur á Arnarvatnsheiði Það berast reglulega fréttir af stórum urriðum sem veiðast á Arnarvatnsheiði en þar á heiðinni er líka að stórar bleikjur. Veiði 14.7.2014 19:51 30 laxar á tvær stangir í síðasta holli Svalbarðsá hefur ekki farið varhluta af vatnsveðri og roki í þessum mánuði en þrátt fyrir það er veiðin búin að fara vel af stað. Veiði 14.7.2014 18:25 Korpa sjaldan litið betur út til veiða Eins lítil og nett sem Korpan er virðist hún alltaf halda sínum hlut í veiðinni og það er engin undantekning á þar í sumar. Veiði 14.7.2014 14:41 152 laxar komnir úr Vatnsdalsá Laxveiðiárnar á Norðurlandi eru margar hverjar að skila fínni veiði enda hafa stórlaxagöngurnar verið góðar. Veiði 12.7.2014 10:39 Fyrsti laxinn kominn úr Jöklu Jökla er eitt af þessum veiðisvæðum sem má kalla nýtt þó þar hafi verið nostrað við ánna í nokkur ár til að gera hana að góðri laxveiðiá á alla mælikvarða. Veiði 12.7.2014 09:10 Aukinn kraftur kominn í göngurnar Það er greinilega að komast smá kraftur í göngurnar á vatnasvæðinu hjá Hólsá og Rangánum því veiðimenn eru að setja í og sjá töluvert af grálúsugum laxi. Veiði 10.7.2014 14:35 Laxinn í Langá bíður eftir lækkandi vatni Veiðin í Langá er búin að vera heldur róleg frá opnun en þar eins og víða er vatnsmagnið að gefa veiðimönnum og löxum erfitt fyrir. Veiði 10.7.2014 14:23 Nýjar veiðitölur gefa engin sérstök fyrirheit Það er heldur farið að síga í brún hjá mörgum veiðimönnum sem hafa verið við veiðar á vesturlandi þessa dagana en þar er ennþá beðið eftir almennilegum göngum í árnar. Veiði 10.7.2014 10:01 Frábær veiði í flest öllum hálendisvötnunum Það virðist vera nokkurn veginn sama í hvaða vatni er veitt á hálendinu, þar sem einhverja veiði er að finna, alls staðar virðist vera meira af silung og vænni en oft áður. Veiði 10.7.2014 08:50 Láttu vöðlurnar endast lengur Það hafa eflaust margir veiðimenn lent í því að fara í veiði, klæða sig í vöðlurnar ogkomast þá að því að þær leka. Veiði 9.7.2014 14:23 Eystri Rangá komin í 115 laxa Þrátt fyrir erfiðar aðstæður í Eystri Rangá þegar úrhellisrigningar og rok gerðu ánna óveiðanlega um mánaðarmótin eru 115 laxar komnir á land. Veiði 8.7.2014 12:23 Af stórlöxum á Nessvæðinu Það eru margir veiðimenn sem hafa náð einstökum tengslum við veiðisvæðið kennt við Nes í Laxá í Aðaldal enda ekkert skrítið þar sem þarna liggja stærstu laxar landsins. Veiði 8.7.2014 10:20 Blanda komin yfir 500 laxa Á meðan árnar á Vesturlandi eru rólegar í gang fer lítið fyrir rólegheitum í Blöndu en áin er núna komin yfir 500 laxa og verður með þessu áframhaldi fyrst yfir 1000 laxa. Veiði 7.7.2014 15:16 Ekki bara smálaxar í Leirvogsá Leirvogsá hefur ekki verið þekkt sem nein stórlaxaá frekar en aðrar ár í nánasta umhverfi Reykjavíkur en í morgun kom lax á land sem afsannar þessa reglu. Veiði 7.7.2014 14:35 97 laxar komnir úr Elliðaánum í morgun Elliðaárnar eru loksins að hreinsa sig eftir að hafa vaxið mikið í vatni og farið í lit síðustu daga en þrátt fyrir erfiðar aðstæður er veiðin að glæðast. Veiði 7.7.2014 13:25 Hítará komin yfir 60 laxa Þrátt fyrir úrhellisrigningu, hávaðarok og oft litað vatn er Hítará í fínum málum en þar eru komnir rétt yfir 60 laxar á land. Veiði 7.7.2014 09:55 Laxinn mættur í Affallið og Þverá í Fljótshlíð Þverá í Fljótshlíð og Affallið í Landeyjum hafa verið mjög vinsæl veiðisvæði síðustu 3-4 ár enda hefur veiðin verið góð og verð veiðileyfa stillt í hóf. Veiði 7.7.2014 09:03 Mikið vatn í Brynjudalsá en nokkuð af laxi gengin í hana Brynjudalsá fer yfirleitt nokkuð undir radar í umfjöllunum um veiði á sumrin enda fer ekki mikið fyrir þessari nettu á rétt við Hvalfjarðarbotn. Veiði 6.7.2014 10:36 Aðeins einn lax undir 80 sm úr Húseyjakvísl Húseyjakvísl hefur farið afskaplega vel af stað og opnunarhollið sem var við ánna í tvo daga gerði góðann túr í ánna. Veiði 6.7.2014 09:26 Svæði IV í Stóru Laxá komið í gang Stóra Laxá var líklega sú á sem kom mest á óvart í fyrra en þá veiddust 1776 laxar í ánni sem er met. Veiði 4.7.2014 14:52 Rólegt í Þórisvatni en mikil veiði í Kvíslaveitum Þórisvatn og Kvíslaveitur hafa lengi verið vel sótt af veiðimönnum sem kunna vel við hálendiskyrrðina og það skemmir ekki fyrir að veiðin getur oft verið fantagóð. Veiði 4.7.2014 13:21 Veðrið gerir veiðimönnum lífið leitt Þegar veiðimenn kvarta yfir sólríkum og þurrum sumrum eru landar þeirra ekki sammála og þegar rignir og veiðimenn fagna er það sama uppá teningnum. Veiði 4.7.2014 12:05 Fer Blanda í 400 laxa í dag? Veiðin í Blöndu á þessu tímabili er búin að vera feiknagóð og þegar tölur voru teknar saman í gærkvöldi stóð áin í 350 löxum. Veiði 3.7.2014 16:29 Stefnir í gott meðalár að öllu óbreyttu Laxveiðin er að komast á fullan snúning næstu vikurnar en nú fer að hefjast sá tími sem að öllu jöfnu er kallaður "prime time" en þá er veiðin jafnan best í ánum. Veiði 3.7.2014 13:05 Frábær opnun í Hrútafjarðará Hrútafjarðará opnaði 1. júlí og eins og flestar árnar á norðurlandi var opnunin með allra besta móti sem gefur veiðimönnum von um gott sumar í ánni. Veiði 3.7.2014 12:40 22 laxar komnir úr Korpu Það er búin að vera ágætis veiði í Korpu frá því að hún opnaði en á 9 dögum eru komnir 22 laxar á tvær stangir. Veiði 2.7.2014 16:25 Stórlaxarnir farnir að sýna sig á Nessvæðinu í Aðaldal Nessvæðið í Laxá í Aðaldal er rómað fyrir stóra laxa og það er líklega engu logið þegar svæðið er nefnt "stórlaxasvæði Íslands". Veiði 2.7.2014 15:15 « ‹ 77 78 79 80 81 82 83 84 85 … 133 ›
Er meiri veiði núna í Eystri Rangá en 2013 Þegar þessi orð eru sleginn í tölvuna styttist í að vikuleg samantekt á veiðitölum komi frá Landssambandi Veiðifélaga og það er ekki laust við að spenna sé í loftinu. Veiði 16.7.2014 20:04
60 sm bleikjur úr Hjaltadalsá og Kolku Hjaltadalsá og Kolka hafa ekki fengið mikla umfjöllun undanfarin ár einhverra hluta vegna þrátt fyrir að vera gjöfult veiðisvæði. Veiði 15.7.2014 11:07
Mikið vatn en nokkuð líf í Hrútafjarðará Ágætis veiði hefur verið í Hrútafjarðará síðustu daga þrátt fyrir mikið vatn en áin er eins og margar á þessu svæði búin að vera mjög vatnsmikil frá opnun. Veiði 15.7.2014 10:23
Stórbleikjur á Arnarvatnsheiði Það berast reglulega fréttir af stórum urriðum sem veiðast á Arnarvatnsheiði en þar á heiðinni er líka að stórar bleikjur. Veiði 14.7.2014 19:51
30 laxar á tvær stangir í síðasta holli Svalbarðsá hefur ekki farið varhluta af vatnsveðri og roki í þessum mánuði en þrátt fyrir það er veiðin búin að fara vel af stað. Veiði 14.7.2014 18:25
Korpa sjaldan litið betur út til veiða Eins lítil og nett sem Korpan er virðist hún alltaf halda sínum hlut í veiðinni og það er engin undantekning á þar í sumar. Veiði 14.7.2014 14:41
152 laxar komnir úr Vatnsdalsá Laxveiðiárnar á Norðurlandi eru margar hverjar að skila fínni veiði enda hafa stórlaxagöngurnar verið góðar. Veiði 12.7.2014 10:39
Fyrsti laxinn kominn úr Jöklu Jökla er eitt af þessum veiðisvæðum sem má kalla nýtt þó þar hafi verið nostrað við ánna í nokkur ár til að gera hana að góðri laxveiðiá á alla mælikvarða. Veiði 12.7.2014 09:10
Aukinn kraftur kominn í göngurnar Það er greinilega að komast smá kraftur í göngurnar á vatnasvæðinu hjá Hólsá og Rangánum því veiðimenn eru að setja í og sjá töluvert af grálúsugum laxi. Veiði 10.7.2014 14:35
Laxinn í Langá bíður eftir lækkandi vatni Veiðin í Langá er búin að vera heldur róleg frá opnun en þar eins og víða er vatnsmagnið að gefa veiðimönnum og löxum erfitt fyrir. Veiði 10.7.2014 14:23
Nýjar veiðitölur gefa engin sérstök fyrirheit Það er heldur farið að síga í brún hjá mörgum veiðimönnum sem hafa verið við veiðar á vesturlandi þessa dagana en þar er ennþá beðið eftir almennilegum göngum í árnar. Veiði 10.7.2014 10:01
Frábær veiði í flest öllum hálendisvötnunum Það virðist vera nokkurn veginn sama í hvaða vatni er veitt á hálendinu, þar sem einhverja veiði er að finna, alls staðar virðist vera meira af silung og vænni en oft áður. Veiði 10.7.2014 08:50
Láttu vöðlurnar endast lengur Það hafa eflaust margir veiðimenn lent í því að fara í veiði, klæða sig í vöðlurnar ogkomast þá að því að þær leka. Veiði 9.7.2014 14:23
Eystri Rangá komin í 115 laxa Þrátt fyrir erfiðar aðstæður í Eystri Rangá þegar úrhellisrigningar og rok gerðu ánna óveiðanlega um mánaðarmótin eru 115 laxar komnir á land. Veiði 8.7.2014 12:23
Af stórlöxum á Nessvæðinu Það eru margir veiðimenn sem hafa náð einstökum tengslum við veiðisvæðið kennt við Nes í Laxá í Aðaldal enda ekkert skrítið þar sem þarna liggja stærstu laxar landsins. Veiði 8.7.2014 10:20
Blanda komin yfir 500 laxa Á meðan árnar á Vesturlandi eru rólegar í gang fer lítið fyrir rólegheitum í Blöndu en áin er núna komin yfir 500 laxa og verður með þessu áframhaldi fyrst yfir 1000 laxa. Veiði 7.7.2014 15:16
Ekki bara smálaxar í Leirvogsá Leirvogsá hefur ekki verið þekkt sem nein stórlaxaá frekar en aðrar ár í nánasta umhverfi Reykjavíkur en í morgun kom lax á land sem afsannar þessa reglu. Veiði 7.7.2014 14:35
97 laxar komnir úr Elliðaánum í morgun Elliðaárnar eru loksins að hreinsa sig eftir að hafa vaxið mikið í vatni og farið í lit síðustu daga en þrátt fyrir erfiðar aðstæður er veiðin að glæðast. Veiði 7.7.2014 13:25
Hítará komin yfir 60 laxa Þrátt fyrir úrhellisrigningu, hávaðarok og oft litað vatn er Hítará í fínum málum en þar eru komnir rétt yfir 60 laxar á land. Veiði 7.7.2014 09:55
Laxinn mættur í Affallið og Þverá í Fljótshlíð Þverá í Fljótshlíð og Affallið í Landeyjum hafa verið mjög vinsæl veiðisvæði síðustu 3-4 ár enda hefur veiðin verið góð og verð veiðileyfa stillt í hóf. Veiði 7.7.2014 09:03
Mikið vatn í Brynjudalsá en nokkuð af laxi gengin í hana Brynjudalsá fer yfirleitt nokkuð undir radar í umfjöllunum um veiði á sumrin enda fer ekki mikið fyrir þessari nettu á rétt við Hvalfjarðarbotn. Veiði 6.7.2014 10:36
Aðeins einn lax undir 80 sm úr Húseyjakvísl Húseyjakvísl hefur farið afskaplega vel af stað og opnunarhollið sem var við ánna í tvo daga gerði góðann túr í ánna. Veiði 6.7.2014 09:26
Svæði IV í Stóru Laxá komið í gang Stóra Laxá var líklega sú á sem kom mest á óvart í fyrra en þá veiddust 1776 laxar í ánni sem er met. Veiði 4.7.2014 14:52
Rólegt í Þórisvatni en mikil veiði í Kvíslaveitum Þórisvatn og Kvíslaveitur hafa lengi verið vel sótt af veiðimönnum sem kunna vel við hálendiskyrrðina og það skemmir ekki fyrir að veiðin getur oft verið fantagóð. Veiði 4.7.2014 13:21
Veðrið gerir veiðimönnum lífið leitt Þegar veiðimenn kvarta yfir sólríkum og þurrum sumrum eru landar þeirra ekki sammála og þegar rignir og veiðimenn fagna er það sama uppá teningnum. Veiði 4.7.2014 12:05
Fer Blanda í 400 laxa í dag? Veiðin í Blöndu á þessu tímabili er búin að vera feiknagóð og þegar tölur voru teknar saman í gærkvöldi stóð áin í 350 löxum. Veiði 3.7.2014 16:29
Stefnir í gott meðalár að öllu óbreyttu Laxveiðin er að komast á fullan snúning næstu vikurnar en nú fer að hefjast sá tími sem að öllu jöfnu er kallaður "prime time" en þá er veiðin jafnan best í ánum. Veiði 3.7.2014 13:05
Frábær opnun í Hrútafjarðará Hrútafjarðará opnaði 1. júlí og eins og flestar árnar á norðurlandi var opnunin með allra besta móti sem gefur veiðimönnum von um gott sumar í ánni. Veiði 3.7.2014 12:40
22 laxar komnir úr Korpu Það er búin að vera ágætis veiði í Korpu frá því að hún opnaði en á 9 dögum eru komnir 22 laxar á tvær stangir. Veiði 2.7.2014 16:25
Stórlaxarnir farnir að sýna sig á Nessvæðinu í Aðaldal Nessvæðið í Laxá í Aðaldal er rómað fyrir stóra laxa og það er líklega engu logið þegar svæðið er nefnt "stórlaxasvæði Íslands". Veiði 2.7.2014 15:15