Veiði Tveir óveiddir stórlaxar ennþá í Ytri Rangá Ytri Rangá er komin í heildarveiði uppá 9.126 laxa og endar líklega í 9.300 löxum sem er feyknaveiði og gerir þetta að einu besta sumrinu í ánni. Veiði 14.10.2016 08:33 Árleg urriðaganga á Þingvöllum á laugardaginn Hin árlega urriðaganga verður á Þingvöllum á laugardaginn kemur og að þessu sinni spáir góðu veðri á þáttakendur. Veiði 13.10.2016 15:37 Góður frágangur fer betur með búnaðinn Nú er aðeins veitt í fimm laxveiðiám en þó fleiri ám þar sem sjóbirtingur er aðalbráðin en tímabilið er þó að enda. Veiði 10.10.2016 16:00 Ágætt sumar að baki á svæðum Strengja Veiðiskýrsla fyrir veiðisvæðin hjá Veiðiþjónustunni Strengir endurspeglar ágætt sumar á svæðum félagsins og þá sérstaklega í Hrútafjarðará og Jöklusvæðinu. Veiði 10.10.2016 14:50 Glæsileg viðbygging við veiðihúsið í Eystri Rangá Eitt af því sem erlendir veiðimenn lofa í hástert við komuna í veiðihús landsins er hversu glæsileg hús þetta eru. Veiði 8.10.2016 11:42 Ytri Rangá gæti bætt við sig 500 löxum Ytri Rangá hefur átt frábært sumar og það sést á veiðitölunum en áinn hefur skilað um 9.000 löxum á land. Veiði 7.10.2016 14:00 Stóra bókin um Villibráð komin út aftur Það eru margar matreiðslubækurnar sem veiðimenn glugga í þegar á að elda aflann en fáar bækur hafa þó verið jafn vinsælar og Stóra Bókin um villibráð. Veiði 7.10.2016 11:58 Þrjár vikur í rjúpnaveiðina Nú eru einungis þrjár vikur í að rjúpnaveiðar hefjist og það er kominn mikill fiðringur í skyttur landsins. Veiði 6.10.2016 13:00 Lokatölur komnar úr flestum laxveiðiánum Lokatölur eru nú komnar úr flestum laxveiðiánum og þegar tölurnar eru skoðaðar nánar mega veiðimenn heilt yfir vel við una. Veiði 6.10.2016 10:09 Breytingar hjá SVFR á Laxárdalssvæðinu Laxárdalurinn í Laxá í Aðaldal er svæði sem er rómað fyrir fegurð og stóra urriða en veiðin hefur þó verið að minnka síðustu ár. Veiði 4.10.2016 09:51 Frábærir lokadagar í Laxá í Dölum Nú berast lokatölur frá laxveiðiánum eftir sumar sem var mjög sérstakt en lokaspretturinn var góður víða. Veiði 3.10.2016 09:33 Erlendir veiðimenn farnir að sækja í haustveiði Þetta sumar er líklega eitt besta stórlaxasumar í mörg ár eða áratugi og fréttir af þessari stórlaxaveiði hafa náð út fyrir landssteinana. Veiði 27.9.2016 14:00 Gæsaveiðin hefur gengið vel um allt land Gæsaveiðin hófst 20. ágúst og þær fréttir sem berast af skyttum sem hafa setið fyrir síðustu daga eru góðar. Veiði 27.9.2016 10:00 Örfáir dagar lausir í Ytri Rangá Veiðimenn sem hafa ekki fengið fylli sína á þessu tímabili skima eftir lausum leyfum þessa dagana. Veiði 26.9.2016 10:00 Fyrstu lokatölurnar komnar úr laxveiðiánum Nokkrar laxveiðiárnar hafa þegar lokið veiði og það er áhugavert að skoða hvernig þær hafa staðið sig í sumar. Veiði 23.9.2016 14:00 Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Það sér fyrir endann á laxveiðitímabilinu þetta sumarið og flestar árnar eru að loka þessa dagana fyrir utan þær sem er haldið uppi með sleppingum. Veiði 23.9.2016 13:04 Mikil eftirspurn eftir laxveiðileyfum fyrir 2017 Þrátt fyrir að veiðin í sumar hafi verið erfið vegna vatnsleysis og sólríkra daga hefur það ekki haft nein áhrif á eftirspurnina fyrir næsta sumar. Veiði 22.9.2016 10:00 Pistill: Eldisfiskur veiðist um allt land Það er ekki að skilja það sem svo að fyrirsögnin sé á nokkurn hátt gleðiefni enda er um framandi tegund að ræða sem á ekkert erindi í íslenskar ár og vötn. Veiði 21.9.2016 11:00 Flott veiði í Laxá í Dölum Laxá í Dölum er ein af þessum ám sem á yfirleitt frábæra endaspretti þegar haustlægðirnar láta á sér kræla. Veiði 20.9.2016 15:34 "Veiðistaður 60 er teppalagður af laxi" Affallið í Landeyjum hefur notið mikilla vinsælda enda er áin aðgengileg og veiðin í henni yfirleitt ansi góð. Veiði 19.9.2016 10:00 Nýir veiðiþættir á Stöð 2 Næstkomandi fimmtudag hefja göngu sína nýjir veiðiþættir á Stöð 2 í umsjón Gunnars Bender og Steingríms Jóns Þórðarsonar. Veiði 19.9.2016 08:31 Haukadalsá komin í 1.013 laxa Haukadalsá er að eiga frábært sumar og þegar tölurnar voru gerðar upp í fyrradag var áin komin í 1.013 laxa Veiði 17.9.2016 14:00 110 sm lax bættist í bókina í Nesi Það er heldur betur líf við árnar þessa dagana en góðar fréttir hafa borist úr ánum á vesturlandi loksins þegar það ringdi. Veiði 17.9.2016 12:00 110 sm lax í Vatnsdalsá Hausthængarnir eru komnir á stjá og það fréttist daglega af löxum um 100 sm en þeir eru orðnir ansi margir á þessu sumri. Veiði 17.9.2016 09:28 Miðfjarðará og Ytri Rangá standa upp úr Nýjar tölur um vikuveiðina í laxveiðiánum liggja fyrir og það kemur líklega fáum á óvart að staðan hefur lítið breyst. Veiði 16.9.2016 09:33 Sá stærsti úr Ytri Rangá í sumar Veiðin í Ytri Rangá heldur áfram að vera fantagóð og er áinn sú langhæsta á aflatölulista sumarsins. Veiði 15.9.2016 08:31 Þrír dagar í veiðilok í Elliðavatni Elliðavatn hefur verið ansi dyntótt á köflum í sumar en það kemur kunnugum við vatnið svo sem ekki á óvart. Veiði 13.9.2016 11:00 Góður kippur í veiðina í kjölfar rigninga Rigningunni hefur verið vel fagnað af veiðimönnum á vesturlandi þar sem árnar voru orðnar ansi vatnslitlar. Veiði 13.9.2016 09:00 Gæsaveiðin gengur vel hjá flestum skyttum Gæsaveiðin gengur vel hjá þeim skyttum sem við höfum verið í sambandi við og lægðir og rok í spánni er nákvæmlega veðrið sem gæsaskyttur vilja fá. Veiði 11.9.2016 13:00 Mikið líf í Jónskvísl Sjóbirtingsveiðin virðist fara ágætlega af stað á sjóbirtingsslóðum á austurlandi en nokkuð af fiski er greinilega að ganga. Veiði 11.9.2016 10:00 « ‹ 50 51 52 53 54 55 56 57 58 … 133 ›
Tveir óveiddir stórlaxar ennþá í Ytri Rangá Ytri Rangá er komin í heildarveiði uppá 9.126 laxa og endar líklega í 9.300 löxum sem er feyknaveiði og gerir þetta að einu besta sumrinu í ánni. Veiði 14.10.2016 08:33
Árleg urriðaganga á Þingvöllum á laugardaginn Hin árlega urriðaganga verður á Þingvöllum á laugardaginn kemur og að þessu sinni spáir góðu veðri á þáttakendur. Veiði 13.10.2016 15:37
Góður frágangur fer betur með búnaðinn Nú er aðeins veitt í fimm laxveiðiám en þó fleiri ám þar sem sjóbirtingur er aðalbráðin en tímabilið er þó að enda. Veiði 10.10.2016 16:00
Ágætt sumar að baki á svæðum Strengja Veiðiskýrsla fyrir veiðisvæðin hjá Veiðiþjónustunni Strengir endurspeglar ágætt sumar á svæðum félagsins og þá sérstaklega í Hrútafjarðará og Jöklusvæðinu. Veiði 10.10.2016 14:50
Glæsileg viðbygging við veiðihúsið í Eystri Rangá Eitt af því sem erlendir veiðimenn lofa í hástert við komuna í veiðihús landsins er hversu glæsileg hús þetta eru. Veiði 8.10.2016 11:42
Ytri Rangá gæti bætt við sig 500 löxum Ytri Rangá hefur átt frábært sumar og það sést á veiðitölunum en áinn hefur skilað um 9.000 löxum á land. Veiði 7.10.2016 14:00
Stóra bókin um Villibráð komin út aftur Það eru margar matreiðslubækurnar sem veiðimenn glugga í þegar á að elda aflann en fáar bækur hafa þó verið jafn vinsælar og Stóra Bókin um villibráð. Veiði 7.10.2016 11:58
Þrjár vikur í rjúpnaveiðina Nú eru einungis þrjár vikur í að rjúpnaveiðar hefjist og það er kominn mikill fiðringur í skyttur landsins. Veiði 6.10.2016 13:00
Lokatölur komnar úr flestum laxveiðiánum Lokatölur eru nú komnar úr flestum laxveiðiánum og þegar tölurnar eru skoðaðar nánar mega veiðimenn heilt yfir vel við una. Veiði 6.10.2016 10:09
Breytingar hjá SVFR á Laxárdalssvæðinu Laxárdalurinn í Laxá í Aðaldal er svæði sem er rómað fyrir fegurð og stóra urriða en veiðin hefur þó verið að minnka síðustu ár. Veiði 4.10.2016 09:51
Frábærir lokadagar í Laxá í Dölum Nú berast lokatölur frá laxveiðiánum eftir sumar sem var mjög sérstakt en lokaspretturinn var góður víða. Veiði 3.10.2016 09:33
Erlendir veiðimenn farnir að sækja í haustveiði Þetta sumar er líklega eitt besta stórlaxasumar í mörg ár eða áratugi og fréttir af þessari stórlaxaveiði hafa náð út fyrir landssteinana. Veiði 27.9.2016 14:00
Gæsaveiðin hefur gengið vel um allt land Gæsaveiðin hófst 20. ágúst og þær fréttir sem berast af skyttum sem hafa setið fyrir síðustu daga eru góðar. Veiði 27.9.2016 10:00
Örfáir dagar lausir í Ytri Rangá Veiðimenn sem hafa ekki fengið fylli sína á þessu tímabili skima eftir lausum leyfum þessa dagana. Veiði 26.9.2016 10:00
Fyrstu lokatölurnar komnar úr laxveiðiánum Nokkrar laxveiðiárnar hafa þegar lokið veiði og það er áhugavert að skoða hvernig þær hafa staðið sig í sumar. Veiði 23.9.2016 14:00
Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Það sér fyrir endann á laxveiðitímabilinu þetta sumarið og flestar árnar eru að loka þessa dagana fyrir utan þær sem er haldið uppi með sleppingum. Veiði 23.9.2016 13:04
Mikil eftirspurn eftir laxveiðileyfum fyrir 2017 Þrátt fyrir að veiðin í sumar hafi verið erfið vegna vatnsleysis og sólríkra daga hefur það ekki haft nein áhrif á eftirspurnina fyrir næsta sumar. Veiði 22.9.2016 10:00
Pistill: Eldisfiskur veiðist um allt land Það er ekki að skilja það sem svo að fyrirsögnin sé á nokkurn hátt gleðiefni enda er um framandi tegund að ræða sem á ekkert erindi í íslenskar ár og vötn. Veiði 21.9.2016 11:00
Flott veiði í Laxá í Dölum Laxá í Dölum er ein af þessum ám sem á yfirleitt frábæra endaspretti þegar haustlægðirnar láta á sér kræla. Veiði 20.9.2016 15:34
"Veiðistaður 60 er teppalagður af laxi" Affallið í Landeyjum hefur notið mikilla vinsælda enda er áin aðgengileg og veiðin í henni yfirleitt ansi góð. Veiði 19.9.2016 10:00
Nýir veiðiþættir á Stöð 2 Næstkomandi fimmtudag hefja göngu sína nýjir veiðiþættir á Stöð 2 í umsjón Gunnars Bender og Steingríms Jóns Þórðarsonar. Veiði 19.9.2016 08:31
Haukadalsá komin í 1.013 laxa Haukadalsá er að eiga frábært sumar og þegar tölurnar voru gerðar upp í fyrradag var áin komin í 1.013 laxa Veiði 17.9.2016 14:00
110 sm lax bættist í bókina í Nesi Það er heldur betur líf við árnar þessa dagana en góðar fréttir hafa borist úr ánum á vesturlandi loksins þegar það ringdi. Veiði 17.9.2016 12:00
110 sm lax í Vatnsdalsá Hausthængarnir eru komnir á stjá og það fréttist daglega af löxum um 100 sm en þeir eru orðnir ansi margir á þessu sumri. Veiði 17.9.2016 09:28
Miðfjarðará og Ytri Rangá standa upp úr Nýjar tölur um vikuveiðina í laxveiðiánum liggja fyrir og það kemur líklega fáum á óvart að staðan hefur lítið breyst. Veiði 16.9.2016 09:33
Sá stærsti úr Ytri Rangá í sumar Veiðin í Ytri Rangá heldur áfram að vera fantagóð og er áinn sú langhæsta á aflatölulista sumarsins. Veiði 15.9.2016 08:31
Þrír dagar í veiðilok í Elliðavatni Elliðavatn hefur verið ansi dyntótt á köflum í sumar en það kemur kunnugum við vatnið svo sem ekki á óvart. Veiði 13.9.2016 11:00
Góður kippur í veiðina í kjölfar rigninga Rigningunni hefur verið vel fagnað af veiðimönnum á vesturlandi þar sem árnar voru orðnar ansi vatnslitlar. Veiði 13.9.2016 09:00
Gæsaveiðin gengur vel hjá flestum skyttum Gæsaveiðin gengur vel hjá þeim skyttum sem við höfum verið í sambandi við og lægðir og rok í spánni er nákvæmlega veðrið sem gæsaskyttur vilja fá. Veiði 11.9.2016 13:00
Mikið líf í Jónskvísl Sjóbirtingsveiðin virðist fara ágætlega af stað á sjóbirtingsslóðum á austurlandi en nokkuð af fiski er greinilega að ganga. Veiði 11.9.2016 10:00
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti