Alþingi

Fréttamynd

Skjóðuleg hagfræði

Í Markaðinum, kálfi Fréttablaðsins, 17. júní sl., er pistill undir yfirskriftinni „Skjóðan“. Þessi pistill inniheldur harða gagnrýni á Seðlabankann og vaxtahækkunina 10. júní. Auðvitað orkar allt tvímælis þá gjört er og nauðsynlegt að fjölmiðlar landsins veiti Seðlabankanum aðhald. En stundum þurfa fjölmiðlar líka aðhald.

Skoðun
Fréttamynd

Sá á kvölina sem á völina

100 ár eru liðin frá því að konur 40 ára og eldri fengu kosningarétt og kjörgengi til Alþingis og gaman að gleðjast yfir áföngum sem hafa náðst í kynjajafnrétti en eins að skoða hvaða hindranir eru enn í veginum til að staða kynjanna sé jöfn.

Skoðun
Fréttamynd

Bjarni segir Pétur hafa verið fyrirmynd

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, minnist Péturs Blöndal sem mikilvægs talsmanns sjálfstæðisstefnunnar og trausts liðsmanns þingflokksins í tvo áratugi.

Innlent
Fréttamynd

Boðar frumvarp svo bæta megi túlkaþjónustu

„Það er dálítill hópur af fólki hérna úti sem býr við skerta möguleika á tjáningu. Það er ekki tjáningarfrelsi í hefðbundnum skilningi heldur beinlínis það að það fólk býr við kvótakerfi tjáningarinnar,“ sagði Svandís Svavarsdóttir í umræðum á Alþingi í dag.

Innlent
Fréttamynd

BHM undirbýr málsókn gegn ríkinu

„Það verða þung skref sem félagsmenn BHM stíga inn á vinnustaði sína hjá ríkinu eftir að hafa verið þvingaðir úr lögmætu verkfalli með lagasetningu Alþingis í gær.“

Innlent
Fréttamynd

Segja lögin ekki leysa vandann

Þingflokkur Samfylkingarinnar segir gerðardómi hafa verið sett alltof ströng skilyrði til að ætla megi að úr yrði réttlát niðustaða.

Innlent