Körfubolti Elvar Már frábær í fjórða leikhlutanum og stigahæstur hjá Borås Elvar Már Friðriksson var öflugur hjá Borås í kvöld. Körfubolti 7.1.2020 19:56 Tryggvi og félagar steinlágu í Andorra Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza töpuðu óvænt í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 4.1.2020 19:08 Thelma farin að raða niður þristum eins og mamma sín: Fær mikið hrós Keflvíkingurinn Thelma Dís Ágústsdóttir fær mikið hrós fyrir frammistöðu sína með Ball State í bandaríska háskólakörfuboltanum. Körfubolti 2.1.2020 10:13 Tryggvi og félagar upp að hlið risanna á toppnum Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza gefa ekkert eftir í toppbaráttunni við Real Madrid og Barcelona í spænska körfuboltanum. Körfubolti 31.12.2019 10:21 Borås þurfti framlengingu gegn botnliðinu Elvar Már Friðriksson og félagar í Borås unnu Djurgården í framlengdum leik í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 27.12.2019 20:06 Tvær frægar körfuboltakonur úr WNBA deildinni létu frysta eggin sín Körfuboltakonurnar Sue Bird og Breanna Stewart vildu báðar ræða opinberlega þá ákvörðun sína að frysta eggin sín til að eiga möguleika á því að eignast börn eftir að körfuboltaferli þeirra líkur. Umræða um íþróttakonur og barneignir hefur opnast mikið á síðustu misserum og Washington Post fjallaði um þetta útspil tveggja af betri körfuboltakonum heims. Körfubolti 27.12.2019 09:31 Martin stigahæstur í sigri Alba Berlin Íslenski landsliðsmaðurinn skoraði 18 stig gegn Baskonia. Körfubolti 26.12.2019 20:58 Annar „El Clasico“ í beinni á milli jóla og nýárs Spænski körfuboltinn býður upp á stórleik á milli jóla og nýárs og íslenskir körfuboltaáhugamenn fá þá í fyrsta sinn tækifæri til að sjá stórlið spænska körfuboltans mætast í beinni sjónvarpsútsendingu. Körfubolti 23.12.2019 10:41 Jón Axel tryggði Davidson nauman sigur Jón Axel Guðmundsson hefur oft spilað betur en í kvöld en hann steig upp þegar mest á reyndi og tryggði sínu liði sigur í bandaríska háskólakörfuboltanum. Körfubolti 22.12.2019 22:33 Tryggvi stóð fyrir sínu í mikilvægum sigri Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza á góðum stað í deildinni yfir jólin. Körfubolti 22.12.2019 17:33 Martin atkvæðamikill í öruggum sigri Martin Hermannsson átti góðan leik fyrir Alba Berlin í kvöld. Körfubolti 22.12.2019 19:33 Fjórða tapið í EuroLeague í röð Martin Hermannsson var stigahæstur í liði Alba Berlín sem tapaði fyrir Asvel Villeurbanne í EuroLeague í körfubolta í kvöld. Körfubolti 20.12.2019 21:33 Naumt tap í framlengingu hjá Martin Alba Berlin tapaði naumlega fyrir Bayern München í slag þýsku liðanna í EuroLeague í kvöld. Berlínarliðið tapaði með einu stigi eftir framlengingu. Körfubolti 18.12.2019 21:16 Frábær Elvar í sigri Borås Elvar Már Friðriksson var besti maður vallarins þegar Borås vann sigur á Norrköping Dolphins í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 17.12.2019 19:58 Martin og félagar komnir í undanúrslit Alba Berlin er komið í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar í körfubolta. Körfubolti 15.12.2019 16:25 Tryggvi hafði hægt um sig í 10 stiga sigri Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza eru að berjast í toppbaráttunni á Spáni. Körfubolti 15.12.2019 14:03 LeBron sá son sinn skora sigurkörfuna gegn gamla skólanum sínum | Myndband Bronny James, 15 ára sonur LeBrons James, þykir mjög efnilegur körfuboltamaður. Körfubolti 15.12.2019 11:16 Martin með tólf stig í naumu tapi fyrir Fenerbache Martin Hermannsson skoraði tólf stig en fékk fimm villur gegn Fenerbache í EuroLeague í kvöld. Körfubolti 6.12.2019 20:07 Jón Axel tilnefndur til verðlauna sem Jordan, Abdul-Jabbar og Bird hafa fengið Jón Axel Guðmundsson er tilnefndur til Oscar Robertson bikarsins. Körfubolti 5.12.2019 23:12 Martin talar um fyrirmyndarhlutverkið og alla sjónvarpsþættina í stóru viðtali á heimasíðu Euroleague Frammistaða íslenska bakvarðarins í vetur í næstbestu deild í heimi, Euroleague, hefur vakið mikla athygli og nú síðast var Martin Hermannsson í stóru einkaviðtali á heimasíðu Euroleague sem er í raun Meistaradeild evrópska körfuboltans Körfubolti 4.12.2019 07:44 Leikmenn Georgetown háskólans ákærðir fyrir innbrot, líkamsárás og kynferðislega áreitni Það er ekki góð staða á körfuboltaliði Georgetown háskólans þessa dagana eftir að þrír leikmenn liðsins voru kærðir til lögreglu og einn til viðbótar yfirgaf skólann. Körfubolti 3.12.2019 08:07 Tryggvi og félagar skelltu toppliðinu Tryggvi Snær Hlinason átti stórgóðan leik þegar Zaragoza vann sigur á toppliði Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 1.12.2019 19:33 Martin öflugur í sigri Alba Berlin vann sigur á Zalgiris Kaunas í EuroLeague í körfubolta í kvöld. Körfubolti 28.11.2019 21:02 Söfnunin fyrir fjölskyldu Nathan Bain fór á mikið flug eftir hetjudáðir stráksins Nathan Bain var ein af hetjum vikunnar í bandarískum íþróttum þegar hann tryggði Stephen F. Austin háskólanum mjög óvæntan sigur á stórliði Duke í bandaríska háskólakörfuboltanum. Karfan hans hjálpaði ekki aðeins körfuboltaliði Nathan Bain heldur einnig slæmri stöðu fjölskyldunnar. Körfubolti 28.11.2019 13:46 Naumur sigur hjá Martin og félögum Alba Berlin vann mikilvægan sigur á Bonn í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 26.11.2019 19:51 Sportpakkinn: „Enginn landsliðsþjálfari er óumdeildur“ Craig Pedersen var í dag endurráðinn sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta. Körfubolti 22.11.2019 16:37 Gunnar farinn frá Oviedo Gunnar Ólafsson er án félags sem stendur eftir að samningi hans við spænska B-deildarliðið Oviedo var rift. Körfubolti 22.11.2019 15:30 Martin þriðji stoðsendingahæstur í EuroLeague Aðeins tveir leikmenn hafa gefið fleiri stoðsendingar í sterkustu körfuboltadeild í Evrópu í vetur en Martin Hermannsson. Körfubolti 20.11.2019 15:25 Aftur stórleikur hjá Martin í sterkustu körfuboltadeild Evrópu KR-ingurinn slegið í gegn í Meistaradeild körfuboltans. Körfubolti 19.11.2019 20:45 Umfjöllun: Grikkland - Ísland 89-54 | Afleitur leikur gegn Grikklandi Grikkir voru of stór biti fyrir íslenska kvennalandsliðið í körfubolta í dag. Liðin mættust í undankeppni EM. Körfubolti 14.11.2019 11:52 « ‹ 74 75 76 77 78 79 80 81 82 … 219 ›
Elvar Már frábær í fjórða leikhlutanum og stigahæstur hjá Borås Elvar Már Friðriksson var öflugur hjá Borås í kvöld. Körfubolti 7.1.2020 19:56
Tryggvi og félagar steinlágu í Andorra Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza töpuðu óvænt í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 4.1.2020 19:08
Thelma farin að raða niður þristum eins og mamma sín: Fær mikið hrós Keflvíkingurinn Thelma Dís Ágústsdóttir fær mikið hrós fyrir frammistöðu sína með Ball State í bandaríska háskólakörfuboltanum. Körfubolti 2.1.2020 10:13
Tryggvi og félagar upp að hlið risanna á toppnum Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza gefa ekkert eftir í toppbaráttunni við Real Madrid og Barcelona í spænska körfuboltanum. Körfubolti 31.12.2019 10:21
Borås þurfti framlengingu gegn botnliðinu Elvar Már Friðriksson og félagar í Borås unnu Djurgården í framlengdum leik í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 27.12.2019 20:06
Tvær frægar körfuboltakonur úr WNBA deildinni létu frysta eggin sín Körfuboltakonurnar Sue Bird og Breanna Stewart vildu báðar ræða opinberlega þá ákvörðun sína að frysta eggin sín til að eiga möguleika á því að eignast börn eftir að körfuboltaferli þeirra líkur. Umræða um íþróttakonur og barneignir hefur opnast mikið á síðustu misserum og Washington Post fjallaði um þetta útspil tveggja af betri körfuboltakonum heims. Körfubolti 27.12.2019 09:31
Martin stigahæstur í sigri Alba Berlin Íslenski landsliðsmaðurinn skoraði 18 stig gegn Baskonia. Körfubolti 26.12.2019 20:58
Annar „El Clasico“ í beinni á milli jóla og nýárs Spænski körfuboltinn býður upp á stórleik á milli jóla og nýárs og íslenskir körfuboltaáhugamenn fá þá í fyrsta sinn tækifæri til að sjá stórlið spænska körfuboltans mætast í beinni sjónvarpsútsendingu. Körfubolti 23.12.2019 10:41
Jón Axel tryggði Davidson nauman sigur Jón Axel Guðmundsson hefur oft spilað betur en í kvöld en hann steig upp þegar mest á reyndi og tryggði sínu liði sigur í bandaríska háskólakörfuboltanum. Körfubolti 22.12.2019 22:33
Tryggvi stóð fyrir sínu í mikilvægum sigri Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza á góðum stað í deildinni yfir jólin. Körfubolti 22.12.2019 17:33
Martin atkvæðamikill í öruggum sigri Martin Hermannsson átti góðan leik fyrir Alba Berlin í kvöld. Körfubolti 22.12.2019 19:33
Fjórða tapið í EuroLeague í röð Martin Hermannsson var stigahæstur í liði Alba Berlín sem tapaði fyrir Asvel Villeurbanne í EuroLeague í körfubolta í kvöld. Körfubolti 20.12.2019 21:33
Naumt tap í framlengingu hjá Martin Alba Berlin tapaði naumlega fyrir Bayern München í slag þýsku liðanna í EuroLeague í kvöld. Berlínarliðið tapaði með einu stigi eftir framlengingu. Körfubolti 18.12.2019 21:16
Frábær Elvar í sigri Borås Elvar Már Friðriksson var besti maður vallarins þegar Borås vann sigur á Norrköping Dolphins í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 17.12.2019 19:58
Martin og félagar komnir í undanúrslit Alba Berlin er komið í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar í körfubolta. Körfubolti 15.12.2019 16:25
Tryggvi hafði hægt um sig í 10 stiga sigri Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza eru að berjast í toppbaráttunni á Spáni. Körfubolti 15.12.2019 14:03
LeBron sá son sinn skora sigurkörfuna gegn gamla skólanum sínum | Myndband Bronny James, 15 ára sonur LeBrons James, þykir mjög efnilegur körfuboltamaður. Körfubolti 15.12.2019 11:16
Martin með tólf stig í naumu tapi fyrir Fenerbache Martin Hermannsson skoraði tólf stig en fékk fimm villur gegn Fenerbache í EuroLeague í kvöld. Körfubolti 6.12.2019 20:07
Jón Axel tilnefndur til verðlauna sem Jordan, Abdul-Jabbar og Bird hafa fengið Jón Axel Guðmundsson er tilnefndur til Oscar Robertson bikarsins. Körfubolti 5.12.2019 23:12
Martin talar um fyrirmyndarhlutverkið og alla sjónvarpsþættina í stóru viðtali á heimasíðu Euroleague Frammistaða íslenska bakvarðarins í vetur í næstbestu deild í heimi, Euroleague, hefur vakið mikla athygli og nú síðast var Martin Hermannsson í stóru einkaviðtali á heimasíðu Euroleague sem er í raun Meistaradeild evrópska körfuboltans Körfubolti 4.12.2019 07:44
Leikmenn Georgetown háskólans ákærðir fyrir innbrot, líkamsárás og kynferðislega áreitni Það er ekki góð staða á körfuboltaliði Georgetown háskólans þessa dagana eftir að þrír leikmenn liðsins voru kærðir til lögreglu og einn til viðbótar yfirgaf skólann. Körfubolti 3.12.2019 08:07
Tryggvi og félagar skelltu toppliðinu Tryggvi Snær Hlinason átti stórgóðan leik þegar Zaragoza vann sigur á toppliði Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 1.12.2019 19:33
Martin öflugur í sigri Alba Berlin vann sigur á Zalgiris Kaunas í EuroLeague í körfubolta í kvöld. Körfubolti 28.11.2019 21:02
Söfnunin fyrir fjölskyldu Nathan Bain fór á mikið flug eftir hetjudáðir stráksins Nathan Bain var ein af hetjum vikunnar í bandarískum íþróttum þegar hann tryggði Stephen F. Austin háskólanum mjög óvæntan sigur á stórliði Duke í bandaríska háskólakörfuboltanum. Karfan hans hjálpaði ekki aðeins körfuboltaliði Nathan Bain heldur einnig slæmri stöðu fjölskyldunnar. Körfubolti 28.11.2019 13:46
Naumur sigur hjá Martin og félögum Alba Berlin vann mikilvægan sigur á Bonn í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 26.11.2019 19:51
Sportpakkinn: „Enginn landsliðsþjálfari er óumdeildur“ Craig Pedersen var í dag endurráðinn sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta. Körfubolti 22.11.2019 16:37
Gunnar farinn frá Oviedo Gunnar Ólafsson er án félags sem stendur eftir að samningi hans við spænska B-deildarliðið Oviedo var rift. Körfubolti 22.11.2019 15:30
Martin þriðji stoðsendingahæstur í EuroLeague Aðeins tveir leikmenn hafa gefið fleiri stoðsendingar í sterkustu körfuboltadeild í Evrópu í vetur en Martin Hermannsson. Körfubolti 20.11.2019 15:25
Aftur stórleikur hjá Martin í sterkustu körfuboltadeild Evrópu KR-ingurinn slegið í gegn í Meistaradeild körfuboltans. Körfubolti 19.11.2019 20:45
Umfjöllun: Grikkland - Ísland 89-54 | Afleitur leikur gegn Grikklandi Grikkir voru of stór biti fyrir íslenska kvennalandsliðið í körfubolta í dag. Liðin mættust í undankeppni EM. Körfubolti 14.11.2019 11:52