Körfubolti Detroit hylli Grant Hill Í kvöld mun Detroit Pistons taka á móti Orlando Magic í The Palace í Auburn Hills í NBA-körfuboltanum. Viðureignin verður merkileg fyrir það leyti að Grant Hill hjá Orlando Magic, sem lék 6 tímabil með Pistons, olli töluverðu fjaðraþoki þegar hann fór þess á leit við forráðamenn Pistons að verða skipt frá liðinu. Þá hafði hann leikið með fjórum mismunandi þjálfurum, ótal leikmönnum og var orðinn langþreyttur á ástandinu. Sport 13.10.2005 15:22 Rockets vann Nets í framlengingu Bob Sura, leikmaður Houston Rockets, setti persónulegt met í leik gegn New Jersey Nets þegar hann skoraði 35 stig í NBA-körfuboltanum í fyrrinótt. Sport 13.10.2005 15:22 Njarðvíkingar lágu heima Njarðvíkingar lágu á heimavelli gegn ÍR-ingum 91-87 í Intersport-deild karla í körfubolta í gærkvöldi. Sigurinn kom mjög á óvart en hann var verðskuldaður. Breiðhyltingar voru yfir nánast allann leikinn. Theo Dixon skoraði 29 stig og Eiríkur Önundarson 24 fyrir ÍR. Brenton Birmingham skoraði 25 stig fyrir Njarðvík. Sport 13.10.2005 15:22 Bryant sneri ökkla Körfuboltasnillingurinn Kobe Bryant seri sig á ökkla í leik með Los Angeles Lakers í bandaríska NBA körfuboltanum síðustu nótt og lítur út fyrir að hann verði lengi frá. Atvikið átti sér stað í leik gegn Cleveland Cavaliers í gær fimmtudagskvöld og í dag tilkynnti félagið að meiðslin væru alvarleg. Sport 13.10.2005 15:22 LeBron James betri en Kobe Bryant LeBron James, leikmaður Cleveland Cavaliers, er orðinn betri en Kobe Bryant hjá LA Lakers í NBA-körfuboltanum. Sport 13.10.2005 15:22 Fyrrum leikmaður New Jersey í CBA Jayson Williams, sem lék með New Jersey Nets í NBA-boltanum en þurfti frá að hverfa vegna hnémeiðsla, skrifaði undir samning við CBA-liðið Idaho Stampede og mun leika sinn fyrsta leik á miðvikudaginn kemur. Sport 13.10.2005 15:21 Jazz vann Suns og Spurs Þó svo að Utah Jazz hafi ekki fláð feitan gölt í NBA-körfuboltanum í vetur, þá tókst liðinu að leggja San Antonio Spurs og Phoenix Suns að velli í vikunni en liðin tvö eru í tveimur efstu sætum deildarinnar. Sport 13.10.2005 15:21 Intersportdeildin í kvöld Í kvöld fóru fimm leikir fram í Intersport deildinni í körfuknattleik karla. Skallagrímur lág fyrir KR 107-93 í Borgarnesi, Fjölnir vann KFÍ auðveldlega 122-83, Hamar/Selfoss sigraði Grindavík 106-97, Tindastóll lagði Hauka 79-74 fyrir norðan og ÍR gerði sér lítið fyrir og lagði Njarðvíkinga 91-87 í Njarðvík. Sport 13.10.2005 15:22 Keflvíkingar töpuðu í Sviss Keflavík beið lægri hlut gegn svissneska liðinu Olympic Fribourg, 103-95, í fyrri viðureign liðana í fyrstu umferð úrslitakeppni Evrópubikarsins í körfuknattleik, en staðan í hálfleik var 54-47, heimamönnum í vil. Möguleikar Keflvíkinga verða að teljast góðir fyrir seinni leikinn sem fram fer eftir viku. Sport 13.10.2005 15:22 Keflavík tapaði gegn Fribourg Keflavík lék sinn fyrsta leik í úrslitum bikarkeppni Evrópu í kvöld þegar liðið sótti Benetton Fribourg Olympic frá Svisslandi heim. Heimamenn byrjuðu betur og leiddu eftir fyrsta leikhluta, 35-21. Sport 13.10.2005 15:22 Jefferson meiddur út tímabilið Lið New Jersey Nets í NBA-körfuboltanum varð fyrir áfalli í leik gegn núverandi meistara, Detroit Pistons, þegar Richard Jefferson, stigahæsti maður liðsins, meiddist á úlnlið. Sport 13.10.2005 15:21 Phoenix á siglingu Phoenix vann einn eina ferðina, en í gærkvöldi var Miami fórnarlambið og úrslitin 122-107. Amare Stoudamire skoraði 34 stig fyrir sigurliðið og Shawn Marion 26. Shaquille O´Neal og Dwane Wade skoruðu samtals 57 stig fyrir Miami, Shaq 34 og Wade 23. Sport 13.10.2005 15:21 Haukastúlkur til Keflavíkur Tveir leikir eru í 1. deild kvenna í körfubolta í kvöld. Keflavík og Haukar mætast í Keflavík og KR og ÍS takast á í Vesturbænum. Leikir kvöldsins hefjast klukkan 19.15. Sport 13.10.2005 15:20 Keflavík taplausar á toppnum Keflavík er enn taplaust og á toppi úrvalsdeildar kvenna í körfubolta eftir sigur á Haukum í kvöld, 100-76. Á sama tíma tapaði KR fyrir ÍS 49-57 og eru Vesturbæjarstúlkur enn án stiga eftir 12 umferðir. Sport 13.10.2005 15:21 Lakers skellti Minnesota Fimm leikir voru í NBA-deildinni í körfubolta í gærkvöldi. Los Angeles Lakers skellti Minnesota Timberwolves á útivelli 105-96. Þetta var sjötta tap Minnesota í síðustu sjö leikjum. Kobe Bryant skoraði 31 stig fyrir Lakers. Sport 13.10.2005 15:20 Karfan: Dregið í undanúrslitin Dregið var til undanúrslita í bikarkeppni KKÍ & Lýsingar í dag. Fyrstu deildarlið Breiðabliks fær Njarðvíkinga í heimsókn í Smárann og Hamar/Selfoss mætir Fjölni fyrir austan. Í kvennaflokki leika bikarmeistarar Keflavíkur gegn Haukum á Ásvöllum og 2. deildarlið Laugdæla fær Grindavík í heimsókn. Sport 13.10.2005 15:20 Guðlaugur hættur hjá Grindavík Guðlaugur Eyjólfsson, körfuknattleiksmaður úr Grindavík, er hættur að leika með liðinu. Þetta er töluvert áfall fyrir liðið sem ekki hefur gengið vel í deildinni og var slegið út úr bikarnum um helgina. Sport 13.10.2005 15:20 Reshea Bristol á heimleið Reshea Bristol, leikmaður Keflvíkinga í meistaraflokki kvenna í körfuknattleik, heldur af landi brott á morgun og leikur ekki meira með Keflavík í vetur. Sport 13.10.2005 15:20 Phoenix burstaði Indiana Phoenix Suns burstaði Indiana Pacers 124-89 í NBA-deildinni í körfuknattleik í gærkvöldi. Þetta var 30. sigur Phoenix í vetur en liðið hefur aðeins tapað fjórum leikjum. Sport 13.10.2005 15:20 Njarðvík lagði Keflavík Njarðvík lagði bikarmeistara Keflavíkur 88-85 í átta liða úrslitum bikarkeppni KKÍ í gærkvöldi. Leikurinn var æsispennandi og fór fram á heimavelli bikarmeistarana. Anthony Lackey skoraði 30 stig og Brenton Birmingham 20 fyrir Njarðvíkinga. Sport 13.10.2005 15:20 Fyrrum þjálfari reiðist McGrady Johnny Davis, sem þjálfaði Orlando Magic í NBA-körfuboltanum um nokkurra ára skeið, er ekki sáttur við ummæli Tracy McGrady sem féllu á dögunum. Sport 13.10.2005 15:20 Kobe-málið fer fram í Denver Konan sem kærði Kobe Bryant hjá Los Angeles Lakers í NBA-körfuboltanum fyrir nauðgun mun ekki höfða einkamál á hendur Bryant í Kaliforníu. Sport 13.10.2005 15:20 Guðlaugur hættur hjá Grindavík Körfuboltalið Grindavíkur varð fyrir enn einu áfallinu þegar stórskyttan Guðlaugur Eyjólfsson tilkynnti í gær að hann væri hættur að leika með liðinu. Brotthvaf hans kemur í kjölfar þess að Grindavík ákvað að bæta við þriðja Bandaríkjamanninum eftir að Darrel Lewis fékk íslenskan ríkisborgararétt. Sport 13.10.2005 15:19 Kobe sýnir nýjar hliðar Körfuboltastjarnan Kobe Bryant, sem leikur með Los Angeles Lakers, í NBA-deildinni, hefur átt undir högg að sækja að undanförnu vegna framkomu sinnar utan vallar. Hann hefur lent upp á kant við marga leikmenn í deildinni en hann sýndi á föstudaginn að honum er ekki alls varnað. Sport 13.10.2005 15:19 Keflavík mætir Njarðvík í kvöld Erkifjendurnir í Keflavík og Njarðvík mætast í Keflavík í kvöld í átta liða úrslitum Bikarkeppni KKÍ. Þetta er stórleikur umferðarinnar en liðin hafa lengi eldað grátt silfur saman. Sport 13.10.2005 15:19 Hamilton með vafasamt met í NBA Richard Hamilton setti vafasamt met í leik Detroit Pistons og Memphis Grizzlies þar sem núverandi NBA-meistarinn mátti þola tap, 101-79. Sport 13.10.2005 15:19 Áfall fyrir Snæfell Lýður Vignisson, leikmaður Snæfells, mun ekki leika meira með liðinu það sem eftir lifir tímabils. Sport 13.10.2005 15:19 Kobe-treyjan í 90. sæti Sala á treyjum leikmanna í NBA hefur ávallt gefið vel af sér fyrir deildina. Það á hins vegar ekki við um treyjuna hans Kobe Bryant þessa daganna sem datt út af topp 50 listanum og náði meira að segja þeim vafasama árangri að komast í 90. sæti. Sport 13.10.2005 15:19 Tapleikjahrina Magic á enda Orlando Magic batt enda á eigin ófarir með því að vinna Seattle Supersonics, 105-87, í NBA-körfuboltanum í fyrrinótt. Sport 13.10.2005 15:18 Spenna í körfunni Heil umferð var í kvöld í Intersport deildinni í körfuknattleik. Í keflavík tóku heimamenn á móti Tindastól og sigraði örugglega 97-81. Skallagrímsmenn gerðu góða ferð í Seljaskóla og sigruðu IR-inga 89-69 Sport 13.10.2005 15:18 « ‹ 211 212 213 214 215 216 217 218 219 … 219 ›
Detroit hylli Grant Hill Í kvöld mun Detroit Pistons taka á móti Orlando Magic í The Palace í Auburn Hills í NBA-körfuboltanum. Viðureignin verður merkileg fyrir það leyti að Grant Hill hjá Orlando Magic, sem lék 6 tímabil með Pistons, olli töluverðu fjaðraþoki þegar hann fór þess á leit við forráðamenn Pistons að verða skipt frá liðinu. Þá hafði hann leikið með fjórum mismunandi þjálfurum, ótal leikmönnum og var orðinn langþreyttur á ástandinu. Sport 13.10.2005 15:22
Rockets vann Nets í framlengingu Bob Sura, leikmaður Houston Rockets, setti persónulegt met í leik gegn New Jersey Nets þegar hann skoraði 35 stig í NBA-körfuboltanum í fyrrinótt. Sport 13.10.2005 15:22
Njarðvíkingar lágu heima Njarðvíkingar lágu á heimavelli gegn ÍR-ingum 91-87 í Intersport-deild karla í körfubolta í gærkvöldi. Sigurinn kom mjög á óvart en hann var verðskuldaður. Breiðhyltingar voru yfir nánast allann leikinn. Theo Dixon skoraði 29 stig og Eiríkur Önundarson 24 fyrir ÍR. Brenton Birmingham skoraði 25 stig fyrir Njarðvík. Sport 13.10.2005 15:22
Bryant sneri ökkla Körfuboltasnillingurinn Kobe Bryant seri sig á ökkla í leik með Los Angeles Lakers í bandaríska NBA körfuboltanum síðustu nótt og lítur út fyrir að hann verði lengi frá. Atvikið átti sér stað í leik gegn Cleveland Cavaliers í gær fimmtudagskvöld og í dag tilkynnti félagið að meiðslin væru alvarleg. Sport 13.10.2005 15:22
LeBron James betri en Kobe Bryant LeBron James, leikmaður Cleveland Cavaliers, er orðinn betri en Kobe Bryant hjá LA Lakers í NBA-körfuboltanum. Sport 13.10.2005 15:22
Fyrrum leikmaður New Jersey í CBA Jayson Williams, sem lék með New Jersey Nets í NBA-boltanum en þurfti frá að hverfa vegna hnémeiðsla, skrifaði undir samning við CBA-liðið Idaho Stampede og mun leika sinn fyrsta leik á miðvikudaginn kemur. Sport 13.10.2005 15:21
Jazz vann Suns og Spurs Þó svo að Utah Jazz hafi ekki fláð feitan gölt í NBA-körfuboltanum í vetur, þá tókst liðinu að leggja San Antonio Spurs og Phoenix Suns að velli í vikunni en liðin tvö eru í tveimur efstu sætum deildarinnar. Sport 13.10.2005 15:21
Intersportdeildin í kvöld Í kvöld fóru fimm leikir fram í Intersport deildinni í körfuknattleik karla. Skallagrímur lág fyrir KR 107-93 í Borgarnesi, Fjölnir vann KFÍ auðveldlega 122-83, Hamar/Selfoss sigraði Grindavík 106-97, Tindastóll lagði Hauka 79-74 fyrir norðan og ÍR gerði sér lítið fyrir og lagði Njarðvíkinga 91-87 í Njarðvík. Sport 13.10.2005 15:22
Keflvíkingar töpuðu í Sviss Keflavík beið lægri hlut gegn svissneska liðinu Olympic Fribourg, 103-95, í fyrri viðureign liðana í fyrstu umferð úrslitakeppni Evrópubikarsins í körfuknattleik, en staðan í hálfleik var 54-47, heimamönnum í vil. Möguleikar Keflvíkinga verða að teljast góðir fyrir seinni leikinn sem fram fer eftir viku. Sport 13.10.2005 15:22
Keflavík tapaði gegn Fribourg Keflavík lék sinn fyrsta leik í úrslitum bikarkeppni Evrópu í kvöld þegar liðið sótti Benetton Fribourg Olympic frá Svisslandi heim. Heimamenn byrjuðu betur og leiddu eftir fyrsta leikhluta, 35-21. Sport 13.10.2005 15:22
Jefferson meiddur út tímabilið Lið New Jersey Nets í NBA-körfuboltanum varð fyrir áfalli í leik gegn núverandi meistara, Detroit Pistons, þegar Richard Jefferson, stigahæsti maður liðsins, meiddist á úlnlið. Sport 13.10.2005 15:21
Phoenix á siglingu Phoenix vann einn eina ferðina, en í gærkvöldi var Miami fórnarlambið og úrslitin 122-107. Amare Stoudamire skoraði 34 stig fyrir sigurliðið og Shawn Marion 26. Shaquille O´Neal og Dwane Wade skoruðu samtals 57 stig fyrir Miami, Shaq 34 og Wade 23. Sport 13.10.2005 15:21
Haukastúlkur til Keflavíkur Tveir leikir eru í 1. deild kvenna í körfubolta í kvöld. Keflavík og Haukar mætast í Keflavík og KR og ÍS takast á í Vesturbænum. Leikir kvöldsins hefjast klukkan 19.15. Sport 13.10.2005 15:20
Keflavík taplausar á toppnum Keflavík er enn taplaust og á toppi úrvalsdeildar kvenna í körfubolta eftir sigur á Haukum í kvöld, 100-76. Á sama tíma tapaði KR fyrir ÍS 49-57 og eru Vesturbæjarstúlkur enn án stiga eftir 12 umferðir. Sport 13.10.2005 15:21
Lakers skellti Minnesota Fimm leikir voru í NBA-deildinni í körfubolta í gærkvöldi. Los Angeles Lakers skellti Minnesota Timberwolves á útivelli 105-96. Þetta var sjötta tap Minnesota í síðustu sjö leikjum. Kobe Bryant skoraði 31 stig fyrir Lakers. Sport 13.10.2005 15:20
Karfan: Dregið í undanúrslitin Dregið var til undanúrslita í bikarkeppni KKÍ & Lýsingar í dag. Fyrstu deildarlið Breiðabliks fær Njarðvíkinga í heimsókn í Smárann og Hamar/Selfoss mætir Fjölni fyrir austan. Í kvennaflokki leika bikarmeistarar Keflavíkur gegn Haukum á Ásvöllum og 2. deildarlið Laugdæla fær Grindavík í heimsókn. Sport 13.10.2005 15:20
Guðlaugur hættur hjá Grindavík Guðlaugur Eyjólfsson, körfuknattleiksmaður úr Grindavík, er hættur að leika með liðinu. Þetta er töluvert áfall fyrir liðið sem ekki hefur gengið vel í deildinni og var slegið út úr bikarnum um helgina. Sport 13.10.2005 15:20
Reshea Bristol á heimleið Reshea Bristol, leikmaður Keflvíkinga í meistaraflokki kvenna í körfuknattleik, heldur af landi brott á morgun og leikur ekki meira með Keflavík í vetur. Sport 13.10.2005 15:20
Phoenix burstaði Indiana Phoenix Suns burstaði Indiana Pacers 124-89 í NBA-deildinni í körfuknattleik í gærkvöldi. Þetta var 30. sigur Phoenix í vetur en liðið hefur aðeins tapað fjórum leikjum. Sport 13.10.2005 15:20
Njarðvík lagði Keflavík Njarðvík lagði bikarmeistara Keflavíkur 88-85 í átta liða úrslitum bikarkeppni KKÍ í gærkvöldi. Leikurinn var æsispennandi og fór fram á heimavelli bikarmeistarana. Anthony Lackey skoraði 30 stig og Brenton Birmingham 20 fyrir Njarðvíkinga. Sport 13.10.2005 15:20
Fyrrum þjálfari reiðist McGrady Johnny Davis, sem þjálfaði Orlando Magic í NBA-körfuboltanum um nokkurra ára skeið, er ekki sáttur við ummæli Tracy McGrady sem féllu á dögunum. Sport 13.10.2005 15:20
Kobe-málið fer fram í Denver Konan sem kærði Kobe Bryant hjá Los Angeles Lakers í NBA-körfuboltanum fyrir nauðgun mun ekki höfða einkamál á hendur Bryant í Kaliforníu. Sport 13.10.2005 15:20
Guðlaugur hættur hjá Grindavík Körfuboltalið Grindavíkur varð fyrir enn einu áfallinu þegar stórskyttan Guðlaugur Eyjólfsson tilkynnti í gær að hann væri hættur að leika með liðinu. Brotthvaf hans kemur í kjölfar þess að Grindavík ákvað að bæta við þriðja Bandaríkjamanninum eftir að Darrel Lewis fékk íslenskan ríkisborgararétt. Sport 13.10.2005 15:19
Kobe sýnir nýjar hliðar Körfuboltastjarnan Kobe Bryant, sem leikur með Los Angeles Lakers, í NBA-deildinni, hefur átt undir högg að sækja að undanförnu vegna framkomu sinnar utan vallar. Hann hefur lent upp á kant við marga leikmenn í deildinni en hann sýndi á föstudaginn að honum er ekki alls varnað. Sport 13.10.2005 15:19
Keflavík mætir Njarðvík í kvöld Erkifjendurnir í Keflavík og Njarðvík mætast í Keflavík í kvöld í átta liða úrslitum Bikarkeppni KKÍ. Þetta er stórleikur umferðarinnar en liðin hafa lengi eldað grátt silfur saman. Sport 13.10.2005 15:19
Hamilton með vafasamt met í NBA Richard Hamilton setti vafasamt met í leik Detroit Pistons og Memphis Grizzlies þar sem núverandi NBA-meistarinn mátti þola tap, 101-79. Sport 13.10.2005 15:19
Áfall fyrir Snæfell Lýður Vignisson, leikmaður Snæfells, mun ekki leika meira með liðinu það sem eftir lifir tímabils. Sport 13.10.2005 15:19
Kobe-treyjan í 90. sæti Sala á treyjum leikmanna í NBA hefur ávallt gefið vel af sér fyrir deildina. Það á hins vegar ekki við um treyjuna hans Kobe Bryant þessa daganna sem datt út af topp 50 listanum og náði meira að segja þeim vafasama árangri að komast í 90. sæti. Sport 13.10.2005 15:19
Tapleikjahrina Magic á enda Orlando Magic batt enda á eigin ófarir með því að vinna Seattle Supersonics, 105-87, í NBA-körfuboltanum í fyrrinótt. Sport 13.10.2005 15:18
Spenna í körfunni Heil umferð var í kvöld í Intersport deildinni í körfuknattleik. Í keflavík tóku heimamenn á móti Tindastól og sigraði örugglega 97-81. Skallagrímsmenn gerðu góða ferð í Seljaskóla og sigruðu IR-inga 89-69 Sport 13.10.2005 15:18