Körfubolti Jón Arnór með 9 stig í sigri Dynamo St. Pétursborg, lið Jóns Arnórs Stefánssonar, vann í kvöld sinn 14. leik í röð í Evrópudeild FIBA þegar liðið bar sigurorð af Iraklis frá Þessalóníku, Grikklandi, 100-82. Sigurinn var öruggur en Jón Arnór byrjaði á bekknum og lék 28 mínútur og skoraði 9 stig ásamt því að gefa 2 stoðsendingar. Einnig fékk Jón á sig 4 villur. Sport 13.10.2005 18:46 Helena með tvöfalda þrennu Helena Sverrisdóttir náði tvöfaldri þrennu í 75-82 sigri Hauka á ÍS í Kennaraháskólanum í 1. deild kvenna í körfubolta í kvöld. Helena var með 22 stig, 13 stoðsendingar og 10 fráköst í leiknum en Ebony Shaw var engu síðri með 27 stig og 16 fráköst. Með sigrinum eru Haukastúlkur farnar að blanda sér í toppbaráttuna í deildinni. Sport 13.10.2005 18:46 Ginobili í stjörnuleikinn Argentíski körfuboltamaðurinn Manu Ginobili, leikmaður San Antonio Spurs, var í dag valinn í lið Vesturdeildarinnar fyrir stjörnuleik NBA sem fram fer í Denver síðar í mánuðinum. Ginobili var einn sex leikmanna, sem valdir voru í dag, sem taka munu þátt í stjörnuleiknum í fyrsta skiptið. Sport 13.10.2005 18:46 Nýtt lið í WNBA Stjórn bandarísku kvennakörfuboltadeildarinnar bætti í dag við nýju liði í hina sívaxandi WNBA-deild sína. Nýja liðið verður í hinni miklu körfuboltaborg Chicago og verður 14. lið deildarinnar, en ekki er lengra síðan 1997 sem deildin var stofnuð með aðeins átta lið innanborðs. Ekki hefur enn verið fundið gælunafn á liðið. Sport 13.10.2005 18:46 Karl Malone í viðræðum við Spurs Karl Malone, fyrrum leikmaður Utah Jazz og LA Lakers í NBA deildinni í körfuknattleik, á um þessar mundir í viðræðum við lið San Antonio Spurs um að gera samning við félagið. Sport 13.10.2005 18:45 Phil Jackson til Lakers? Eftir að Rudy Tomjanovich sagði starfi sínu lausu sem aðalþjálfari Los Angeles Lakers í NBA-körfuboltanum, hefur mikið verið ritað um hver muni taka við þjálfun liðsins. Sport 13.10.2005 18:45 Fannar kominn í þýska boltann Landsliðsmaðurinn Fannar Ólafsson hefur skipt um lið en hann hefur leikið með gríska 2. deildarliðinu Ase Doukas Athens í vetur. Sport 13.10.2005 18:45 Rockets marði Lakers Houston Rockets bar sigurorð af Los Angeles Lakers, 103-102, í NBA-körfuboltanum í gærkvöldi. Sport 13.10.2005 18:45 Keflavík veikt á vítalínunni Íslandsmeistarar Keflavíkur eru á góðri siglingu í úrvalsdeildinni í körfuknattleik og trjóna á toppi deildarinnar. Þrátt fyrir að vera í kunnuglegri stöðu í deildinni hefur vítanýting liðsins verið afleit það sem af er ári og var liðið nýverið á botni deildarinnar í vítanýtingu. Í Keflavík er hefð fyrir góðri vítahittni eins og öðru og því þykir sæta tíðindum að liðinu gangi illa á þessu sviði leiksins. Sport 13.10.2005 18:45 Fjölnir ætla að fylla Höllina Fjölnismenn sætta sig ekki við neitt annað en að Laugardalshöllin verði full út úr dyrum á úrslitaleiknum í Bikarkeppni KKÍ og Lýsingar sem fram fer næsta sunnudag en þetta er fyrsti úrslitaleikurinn í sögu félagsins. Sport 13.10.2005 18:45 Hill í skýjunum með Stjörnuleik Grant Hill, leikmaður Orlando Magic, trúði vart eigin eyrum þegar honum var tilkynnt að hann væri í byrjunarliði Austurdeildarinnar í Stjörnuleik NBA sem fram fer í Denver sunnudaginn þann 20. febrúar. Sport 13.10.2005 18:45 Bandarísk systkini hjá Haukunum Demetric Shaw er kominn til reynslu hjá Intersportliði Hauka í körfuboltanum en slæmt gengi Haukanna (2 sigrar í síðustu 9 leikjum) hefur dregið liðið alla leið niður í harða fallbaráttu. Sport 13.10.2005 18:45 Sacramento endurheimtir leikmenn Lið Sacramento Kings í NBA-deildinni í körfuknattleik fagnaði endurkomu þriggja lykilleikmanna sinna í fyrrinótt, Sport 13.10.2005 15:32 LeBron James enn í ham Nýstirnið LeBron James heldur áfram að heilla körfuboltaunnendur um allan heim. Hann skoraði 30 stig fyrir Cleveland Cavaliers sem skellti Orlando Magic 101-92 í NBA-deildinni í nótt. Miami sigraði Chicago Bulls 108-97 og þar skoraði Shaquille O´Neal 26 stig fyrir Miami og hirti 10 fráköst en Dwayne Eade skoraði 25. Sport 13.10.2005 15:32 Kæru Jóns Arnars vísað frá Dómstóll KKÍ hefur vísað frá kæru Jóns Arnars Ingvarssonar, þjálfara Breiðabliks, á hendur aganefnd KKÍ og Kristni Óskarssyni körfuknattleiksdómara. Kæran er tilkomin vegna kæru Kristins á hendur Jóni Arnari til aganefndar og úrskurðar aganefndar í kjölfarið en Kristinn sagði í skýrslu eftir leik Njarðvíkur og Breiðabliks í bikarkeppni KKÍ að Jón Arnar hefði látið frá sér fara „ærumeiðandi ummæli“. Sport 13.10.2005 15:31 Stærsta endurkoma í sögu Toronto Liðsmenn Toronto Raptors skrifuðu nýjan kafla í sögu félagsins í nótt er þeir komu til baka eftir að hafa verið 22 stigum undir gegn Washington Wizards og unnu, 103-100. Kaflaskil urðu í leiknum þegar bakvörður Wizards, Gilbert Arenas, var útilokaður frá leiknum í þriðja leikhluta, en hann var þá búinn að skora 21 stig. Sport 13.10.2005 15:31 Rockets unnu Philadelphia Tracy McGrady skroaði 34 stig fyrir Houston Rockets sem sigruðu Philadelphia 76ers 118-85. Allen Iverson skoraði 28 stig fyrir Philadephia. Á meðal annarra úrslita má nefna að Boston skellti New Jersey 110-89, Dallas sigraði New Orleans 90-82 og Sacramento bar sigurorð af Golden State með 111 stigum gegn 107 í framlengdnum leik. Sport 13.10.2005 15:31 Jackson aftur í bann Stephen Jackson, framherji Indiana Pacers í NBA-körfuboltanum, var dæmdur í eins leiks bann fyrir að kýta við dómara í leik gegn Toronto Raptors. Sport 13.10.2005 15:31 Þriðji tapleikur Keflavíkurkvenna ÍS sigraði Keflavík með 64 stigum gegn 48 í 1. deild kvenna í körfubolta. Þetta var þriðji tapleikur Íslandsmeistara Keflavíkur í röð, eða eftir að Reshea Bristol yfirgaf liðið. Í gær var ljóst að hún kemur ekki aftur til Keflvíkur og því leitar liðið að nýjum bandarískum leikmanni. Sport 13.10.2005 15:31 Ming efstur í kosningu NBA Byrjunarlið NBA-stjörnuleiksins voru tilkynnt í fyrradag. Fyrir hönd vesturdeildarinnar verða bakverðirnir Kobe Bryant og Tracy McGrady, framherjarnir Kevin Garnett og Tim Duncan, og miðherjinn Yao Ming. Sport 13.10.2005 15:31 ÍS sigraði Keflavík Einn leikur fór fram í 1. deild kvenna í körfuknattleik í kvöld. Keflavík tapaði enn og aftur, nú fyrir ÍS, lokatölur 64-48. Keflavík er þó enn efst með 24 stig, en ÍS eru í þriðja sæti með 18. Sport 13.10.2005 15:31 Bristol ekki til Keflavíkur Nú er ljóst að Reshea Bristol mun ekki koma og spila með Keflavík í 1. deild kvenna í körfubolta eins og vonast var eftir. Sport 13.10.2005 15:31 Bristol á leið "heim"? Ágætis líkur eru á að Reshea Bristol, sem lék með meistaraflokki kvenna í Keflavík fyrri lungan úr tímabilinu í 1. deild kvenna, muni snúa aftur til Keflavíkur. Sport 13.10.2005 18:45 Rudy T að hætta hjá Lakers? Fregnir herma að Rudy Tomjanovich, þjálfari Los Angeles Lakers í NBA-körfuboltanum, ætli að hætta að þjálfa liðið vegna hrakandi heilsufars. Sport 13.10.2005 18:45 Barker hættir hjá Grindavík Bakvörðurinn Taron Barker, sem hefur leikið með karlaliði Grindavíkur í körfuknattleik, hefur verið leystur undan samningi sínum við félagið. Grindavík er í áttunda sæti Intersport-deildarinnar. Sport 13.10.2005 15:30 KR lagði Keflavík óvænt Keflavík tapaði öðrum leik sínum í röð í fyrstu deild kvenna í körfuknattleik í gærkvöldi. KR, sem var í langneðsta sæti með tvö stig, lagði Keflavík að velli með sjö stiga mun, 77-70. Í hinum leik kvöldsins bar Grindavík sigurorð af ÍS 42-30. Sport 13.10.2005 15:30 Spurs með besta vinningshlutfallið San Antonio Spurs er komið með besta vinningshlutfallið á nýjan leik í NBA-deildinni í körfuknattleik eftir góðan sigur á Seattle, 103-84, í gærkvöldi. Manu Ginobili skoraði 23 stig og Tim Duncan 21 fyrir Spurs. San Antonio hefur unnið 37 leiki en aðeins tapað tíu en keppinautarnir í Phoenix léku ekki í gær. Sport 13.10.2005 15:30 Waller sendur aftur til sín heima Haukar hafa rekið John Waller, annan bandaríska leikmann liðsins, í Intersportdeildinni í körfubolta og leita nú að nýjum leikmanni í hans stað en liðið er komið niður í harða fallbaráttu og mætir næst Keflavík á Ásvöllum á sunnudaginn. Sport 13.10.2005 15:30 KR sigraði Keflavík Tveir leikir fóru fram í úrvaldsdeild kvenna í körfuknattleik í kvöld. KR stúlkur gerðu sér lítið fyrir og unnu efsta liðið Keflavík, í Keflavík, 77-70. Sport 13.10.2005 15:30 Efstu liðin unnu í gær Sextánda umferðin í Intersport-deildinni í körfuknattleik var leikin í gærkvöldi. Fjölnir lagði Grindavík að velli á útivelli 102-98. Jeb Ivey skoraði 35 stig fyrir Fjölni en Darrel Lewis var atkvæðamestur heimamanna og skoraði 27 stig. Njarðvík marði sigur á Hamri/Selfoss með 79-78 þar sem Brenton Birmingham skoraði 27 stig fyrir Njarðvík. Sport 13.10.2005 15:29 « ‹ 208 209 210 211 212 213 214 215 216 … 219 ›
Jón Arnór með 9 stig í sigri Dynamo St. Pétursborg, lið Jóns Arnórs Stefánssonar, vann í kvöld sinn 14. leik í röð í Evrópudeild FIBA þegar liðið bar sigurorð af Iraklis frá Þessalóníku, Grikklandi, 100-82. Sigurinn var öruggur en Jón Arnór byrjaði á bekknum og lék 28 mínútur og skoraði 9 stig ásamt því að gefa 2 stoðsendingar. Einnig fékk Jón á sig 4 villur. Sport 13.10.2005 18:46
Helena með tvöfalda þrennu Helena Sverrisdóttir náði tvöfaldri þrennu í 75-82 sigri Hauka á ÍS í Kennaraháskólanum í 1. deild kvenna í körfubolta í kvöld. Helena var með 22 stig, 13 stoðsendingar og 10 fráköst í leiknum en Ebony Shaw var engu síðri með 27 stig og 16 fráköst. Með sigrinum eru Haukastúlkur farnar að blanda sér í toppbaráttuna í deildinni. Sport 13.10.2005 18:46
Ginobili í stjörnuleikinn Argentíski körfuboltamaðurinn Manu Ginobili, leikmaður San Antonio Spurs, var í dag valinn í lið Vesturdeildarinnar fyrir stjörnuleik NBA sem fram fer í Denver síðar í mánuðinum. Ginobili var einn sex leikmanna, sem valdir voru í dag, sem taka munu þátt í stjörnuleiknum í fyrsta skiptið. Sport 13.10.2005 18:46
Nýtt lið í WNBA Stjórn bandarísku kvennakörfuboltadeildarinnar bætti í dag við nýju liði í hina sívaxandi WNBA-deild sína. Nýja liðið verður í hinni miklu körfuboltaborg Chicago og verður 14. lið deildarinnar, en ekki er lengra síðan 1997 sem deildin var stofnuð með aðeins átta lið innanborðs. Ekki hefur enn verið fundið gælunafn á liðið. Sport 13.10.2005 18:46
Karl Malone í viðræðum við Spurs Karl Malone, fyrrum leikmaður Utah Jazz og LA Lakers í NBA deildinni í körfuknattleik, á um þessar mundir í viðræðum við lið San Antonio Spurs um að gera samning við félagið. Sport 13.10.2005 18:45
Phil Jackson til Lakers? Eftir að Rudy Tomjanovich sagði starfi sínu lausu sem aðalþjálfari Los Angeles Lakers í NBA-körfuboltanum, hefur mikið verið ritað um hver muni taka við þjálfun liðsins. Sport 13.10.2005 18:45
Fannar kominn í þýska boltann Landsliðsmaðurinn Fannar Ólafsson hefur skipt um lið en hann hefur leikið með gríska 2. deildarliðinu Ase Doukas Athens í vetur. Sport 13.10.2005 18:45
Rockets marði Lakers Houston Rockets bar sigurorð af Los Angeles Lakers, 103-102, í NBA-körfuboltanum í gærkvöldi. Sport 13.10.2005 18:45
Keflavík veikt á vítalínunni Íslandsmeistarar Keflavíkur eru á góðri siglingu í úrvalsdeildinni í körfuknattleik og trjóna á toppi deildarinnar. Þrátt fyrir að vera í kunnuglegri stöðu í deildinni hefur vítanýting liðsins verið afleit það sem af er ári og var liðið nýverið á botni deildarinnar í vítanýtingu. Í Keflavík er hefð fyrir góðri vítahittni eins og öðru og því þykir sæta tíðindum að liðinu gangi illa á þessu sviði leiksins. Sport 13.10.2005 18:45
Fjölnir ætla að fylla Höllina Fjölnismenn sætta sig ekki við neitt annað en að Laugardalshöllin verði full út úr dyrum á úrslitaleiknum í Bikarkeppni KKÍ og Lýsingar sem fram fer næsta sunnudag en þetta er fyrsti úrslitaleikurinn í sögu félagsins. Sport 13.10.2005 18:45
Hill í skýjunum með Stjörnuleik Grant Hill, leikmaður Orlando Magic, trúði vart eigin eyrum þegar honum var tilkynnt að hann væri í byrjunarliði Austurdeildarinnar í Stjörnuleik NBA sem fram fer í Denver sunnudaginn þann 20. febrúar. Sport 13.10.2005 18:45
Bandarísk systkini hjá Haukunum Demetric Shaw er kominn til reynslu hjá Intersportliði Hauka í körfuboltanum en slæmt gengi Haukanna (2 sigrar í síðustu 9 leikjum) hefur dregið liðið alla leið niður í harða fallbaráttu. Sport 13.10.2005 18:45
Sacramento endurheimtir leikmenn Lið Sacramento Kings í NBA-deildinni í körfuknattleik fagnaði endurkomu þriggja lykilleikmanna sinna í fyrrinótt, Sport 13.10.2005 15:32
LeBron James enn í ham Nýstirnið LeBron James heldur áfram að heilla körfuboltaunnendur um allan heim. Hann skoraði 30 stig fyrir Cleveland Cavaliers sem skellti Orlando Magic 101-92 í NBA-deildinni í nótt. Miami sigraði Chicago Bulls 108-97 og þar skoraði Shaquille O´Neal 26 stig fyrir Miami og hirti 10 fráköst en Dwayne Eade skoraði 25. Sport 13.10.2005 15:32
Kæru Jóns Arnars vísað frá Dómstóll KKÍ hefur vísað frá kæru Jóns Arnars Ingvarssonar, þjálfara Breiðabliks, á hendur aganefnd KKÍ og Kristni Óskarssyni körfuknattleiksdómara. Kæran er tilkomin vegna kæru Kristins á hendur Jóni Arnari til aganefndar og úrskurðar aganefndar í kjölfarið en Kristinn sagði í skýrslu eftir leik Njarðvíkur og Breiðabliks í bikarkeppni KKÍ að Jón Arnar hefði látið frá sér fara „ærumeiðandi ummæli“. Sport 13.10.2005 15:31
Stærsta endurkoma í sögu Toronto Liðsmenn Toronto Raptors skrifuðu nýjan kafla í sögu félagsins í nótt er þeir komu til baka eftir að hafa verið 22 stigum undir gegn Washington Wizards og unnu, 103-100. Kaflaskil urðu í leiknum þegar bakvörður Wizards, Gilbert Arenas, var útilokaður frá leiknum í þriðja leikhluta, en hann var þá búinn að skora 21 stig. Sport 13.10.2005 15:31
Rockets unnu Philadelphia Tracy McGrady skroaði 34 stig fyrir Houston Rockets sem sigruðu Philadelphia 76ers 118-85. Allen Iverson skoraði 28 stig fyrir Philadephia. Á meðal annarra úrslita má nefna að Boston skellti New Jersey 110-89, Dallas sigraði New Orleans 90-82 og Sacramento bar sigurorð af Golden State með 111 stigum gegn 107 í framlengdnum leik. Sport 13.10.2005 15:31
Jackson aftur í bann Stephen Jackson, framherji Indiana Pacers í NBA-körfuboltanum, var dæmdur í eins leiks bann fyrir að kýta við dómara í leik gegn Toronto Raptors. Sport 13.10.2005 15:31
Þriðji tapleikur Keflavíkurkvenna ÍS sigraði Keflavík með 64 stigum gegn 48 í 1. deild kvenna í körfubolta. Þetta var þriðji tapleikur Íslandsmeistara Keflavíkur í röð, eða eftir að Reshea Bristol yfirgaf liðið. Í gær var ljóst að hún kemur ekki aftur til Keflvíkur og því leitar liðið að nýjum bandarískum leikmanni. Sport 13.10.2005 15:31
Ming efstur í kosningu NBA Byrjunarlið NBA-stjörnuleiksins voru tilkynnt í fyrradag. Fyrir hönd vesturdeildarinnar verða bakverðirnir Kobe Bryant og Tracy McGrady, framherjarnir Kevin Garnett og Tim Duncan, og miðherjinn Yao Ming. Sport 13.10.2005 15:31
ÍS sigraði Keflavík Einn leikur fór fram í 1. deild kvenna í körfuknattleik í kvöld. Keflavík tapaði enn og aftur, nú fyrir ÍS, lokatölur 64-48. Keflavík er þó enn efst með 24 stig, en ÍS eru í þriðja sæti með 18. Sport 13.10.2005 15:31
Bristol ekki til Keflavíkur Nú er ljóst að Reshea Bristol mun ekki koma og spila með Keflavík í 1. deild kvenna í körfubolta eins og vonast var eftir. Sport 13.10.2005 15:31
Bristol á leið "heim"? Ágætis líkur eru á að Reshea Bristol, sem lék með meistaraflokki kvenna í Keflavík fyrri lungan úr tímabilinu í 1. deild kvenna, muni snúa aftur til Keflavíkur. Sport 13.10.2005 18:45
Rudy T að hætta hjá Lakers? Fregnir herma að Rudy Tomjanovich, þjálfari Los Angeles Lakers í NBA-körfuboltanum, ætli að hætta að þjálfa liðið vegna hrakandi heilsufars. Sport 13.10.2005 18:45
Barker hættir hjá Grindavík Bakvörðurinn Taron Barker, sem hefur leikið með karlaliði Grindavíkur í körfuknattleik, hefur verið leystur undan samningi sínum við félagið. Grindavík er í áttunda sæti Intersport-deildarinnar. Sport 13.10.2005 15:30
KR lagði Keflavík óvænt Keflavík tapaði öðrum leik sínum í röð í fyrstu deild kvenna í körfuknattleik í gærkvöldi. KR, sem var í langneðsta sæti með tvö stig, lagði Keflavík að velli með sjö stiga mun, 77-70. Í hinum leik kvöldsins bar Grindavík sigurorð af ÍS 42-30. Sport 13.10.2005 15:30
Spurs með besta vinningshlutfallið San Antonio Spurs er komið með besta vinningshlutfallið á nýjan leik í NBA-deildinni í körfuknattleik eftir góðan sigur á Seattle, 103-84, í gærkvöldi. Manu Ginobili skoraði 23 stig og Tim Duncan 21 fyrir Spurs. San Antonio hefur unnið 37 leiki en aðeins tapað tíu en keppinautarnir í Phoenix léku ekki í gær. Sport 13.10.2005 15:30
Waller sendur aftur til sín heima Haukar hafa rekið John Waller, annan bandaríska leikmann liðsins, í Intersportdeildinni í körfubolta og leita nú að nýjum leikmanni í hans stað en liðið er komið niður í harða fallbaráttu og mætir næst Keflavík á Ásvöllum á sunnudaginn. Sport 13.10.2005 15:30
KR sigraði Keflavík Tveir leikir fóru fram í úrvaldsdeild kvenna í körfuknattleik í kvöld. KR stúlkur gerðu sér lítið fyrir og unnu efsta liðið Keflavík, í Keflavík, 77-70. Sport 13.10.2005 15:30
Efstu liðin unnu í gær Sextánda umferðin í Intersport-deildinni í körfuknattleik var leikin í gærkvöldi. Fjölnir lagði Grindavík að velli á útivelli 102-98. Jeb Ivey skoraði 35 stig fyrir Fjölni en Darrel Lewis var atkvæðamestur heimamanna og skoraði 27 stig. Njarðvík marði sigur á Hamri/Selfoss með 79-78 þar sem Brenton Birmingham skoraði 27 stig fyrir Njarðvík. Sport 13.10.2005 15:29