Fréttir af flugi Icelandair byrjar að fljúga til Cleveland á næsta ári Byrjað verður að fljúga í maí 2018 og verður flogið fjórum sinnum í viku. Viðskipti innlent 22.8.2017 13:34 Samið um leiguverkefni í Suður-Ameríku Loftleiðir Icelandic og suður-ameríska flugfélagið LAW hafa gert samning um leigu á Boeing 757-200 þotu frá og með október í vetur. Viðskipti innlent 21.8.2017 13:52 Icelandair endurskoðar umdeilda skilmála eftir kvartanir Stjórnendur Icelandair skoða afnám umdeildrar reglu í skilmálum fyrirtækisins sem veldur því að bókun fyrir báðar flugleiðir fellur niður í heild sinni ef fyrri ferðin er ekki nýtt af farþega. Neytendasamtökin hafa fengið ábendingar og kvartanir frá viðskiptavinum flugfélagsins. Innlent 20.8.2017 21:48 Primera Air: „Það er alltaf spurning hvað er nóg af upplýsingum“ Framkvæmdastjóri hjá Primera Air segir félagið vera með ferla sem eigi að tryggja upplýsingagjöf til farþega Innlent 20.8.2017 12:27 Íslendingar lýsa martraðarhelgi Primera Air Fjölmargir Íslendingar hafa orðið strandaglópar svo klukkustundum skiptir um helgina eftir ítrekaðar seinkanir Primera Air. Innlent 20.8.2017 10:30 Í fyrsta sinn sem Icelandair eltir Wow? Talið er ljóst að íslensku flugfélögin ætli að nýta sér brotthvarf hins gjaldþrota Air Berlin. Viðskipti innlent 20.8.2017 08:25 Fraktflugið upp um 40% með styrkingu krónunnar og Costco Fraktflutningur Icelandair Cargo hefur farið stigvaxandi undanfarin sex ár. Aukningin í júlí nam rúmum fjörutíu prósentum miðað við sama mánuð í fyrra. Framkvæmdastjórinn segir ástæðuna margþætta. Viðskipti innlent 16.8.2017 21:28 Draga til baka uppsagnir um 50 flugmanna Félagið sagði upp 115 flugmönnum í júní en um 520 flugmenn starfa hjá Icelandair. Viðskipti innlent 15.8.2017 15:44 Flýtir í undirbúningi orsök flugslyss á Vatnsleysuströnd Flýtir í undirbúningi og rangur aflestur eldsneytismælis kennsluflugvélarinnar TF-KFB eru talin hafa gert það að verkum að vélin nauðlenti á golfvellinum á Vatnsleysuströnd þann 29. júní 2014. Innlent 14.8.2017 10:52 Metfjöldi flugvéla um íslenska svæðið 20.265 flugvélar fóru um íslenska flugstjórnarsvæðið í júlímánuði. Er það í fyrsta sinn sem fjöldinn fer yfir tuttugu þúsund. Innlent 7.8.2017 20:31 Lenti með veikan farþega í Edinborg Vél WOW Air var á leið frá Íslandi til Düsseldorf var lent í Edinborg fyrr í dag eftir að farþegi um borð veiktist. Innlent 3.8.2017 12:09 Mögulegar tafir vegna herts eftirlits Landamæraeftirlit yfir ytri landamæri Schengen-svæðisins verður hert og mun breytingin einnig taka gildi á Íslandi. Innlent 7.7.2017 19:42 Gert að sitja með tveggja ára son sinn í flugi United Airlines Flugfélagið United Airlines er nú í miðju enn eins hneykslisins í fjölmiðlum í Bandaríkjunum. Erlent 6.7.2017 20:45 Útlit fyrir enn eitt metið í farþegafjölda á Keflavíkurflugvelli Útlit er fyrir að enn eitt metið verði slegið á Keflavíkurflugvelli í þessum mánuði þegar um eða yfir milljón farþegar fara um flugstöðina. Innlent 6.7.2017 17:15 Telur rannsókn flugslyssins mikinn hvítþvott á Mýflugi Bróðir sjúkraflutningamanns sem lést í flugslysi við Akureyri sumarið 2013 dregur í efa getu rannsóknarnefndar flugslysa til að skila fullnægjandi niðurstöðum í slíkum málum. Innlent 30.6.2017 21:40 Flugmenn þreyttir á ástandinu Örnólfur Jónsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna sagði í samtali við fréttastofu að flugmenn væru orðnir þreyttir á ástandinu hjá Icelandair. Innlent 25.6.2017 16:57 Segir uppsagnir hjá Icelandair skýrast af árstíðasveiflu Icelandair hefur sagt upp 115 flugmönnum og auk þess tilkynnt 70 flugstjórum að þeir verði færðir niður í stöðu flugmanns næsta vetur. Þetta kemur fram á vef Ríkisútvarpsins. Viðskipti innlent 25.6.2017 11:32 Keflavíkurflugvöllur opnar aftur flugbraut sem lokuð hefur verið í sex vikur Eftir framkvæmdirnar er norður-suðurbrautin aftur komin í eðlilega lengd eða rúma 3000 metra. Næst á dagskrá er að malbika austur-vesturflugbrautina og verður hún lokuð fram að hausti. Innlent 23.6.2017 13:47 Sér ekki að innanlandsflug verði flutt úr Vatnsmýri á næstu árum Ég hef aldrei sagt að ég vilji absalút hafa innanlandsflugvöllinn í Vatnsmýrinni. Það er bara einhver misskilningur, segir Jón Gunnarsson samgönguráðherra. Innlent 22.6.2017 21:52 WOW air fyrst í Evrópu til að fljúga nýrri Airbus þotu Viðskipti innlent 21.6.2017 20:55 Nýja flugstöðin í Vatnsmýri fer öfugt ofan í suma stjórnarliða Þingmenn og ráðherrar Viðreisnar og Bjartrar framtíðar ekki hrifnir af áformum um nýja flugstöð í Vatnsmýrinni. Engar slíkar framkvæmdir má finna í fjármálaáætlun ríkisstjórnar. Borgarstjóri segir borgina þurfa að gefa leyfi fyrir Innlent 21.6.2017 21:41 Primera Air tekur í notkun átta nýjar AIRBUS 321 NEO vélar Primera Air hefur gengið frá samningum um að taka í notkun átta nýjar Airbus 321 NEO flugvélar og verða þær afhentar á árinu 2018. Viðskipti innlent 21.6.2017 16:39 Kveðst hafa varað flugstjórann við lágflugi fyrir brotlendingu á Akureyri Aðstoðarflugmaður sem lifði af slysið í Hlíðarfjalli 2013 ber að hann hafi varað flugstjórann við lágflugi. Rannsóknarnefnd flugslysa segir stjórnendur hjá Mýflugi ekki hafa sætt sig við frávik frá venjubundnum verkferlum. Innlent 20.6.2017 22:18 Flugslysið við Hlíðarfjallsveg rakið til mannlegra mistaka Flugslysið sem varð við Hlíðarfjallsveg á Akureyri þann 5. ágúst 2013 er rakið til mannlegra mistaka. Innlent 19.6.2017 09:18 Hætta á að flugvellirnir teppist Brýnt er stækka flughlöðin á varaflugvöllunum á Egilsstöðum og Akureyri þar sem háskalegt ástand gæti annars skapast. Innlent 18.6.2017 19:25 Farþegar Vueling loks á leið upp í vél í Edinborg Vélin var að koma frá Barcelona í gærkvöldi en var snúið við frá Keflavík vegna lágrar skýjahæðar og flogið til Edinborgar í Skotlandi. Innlent 18.6.2017 22:12 Framkvæmdir á flugbrautum höfðu áhrif á að vélum var lent á Egilsstöðum Framkvæmdir standa nú yfir á flugbrautum Keflavíkurflugvallar þar sem verið er að gera endurbætur á blindaðflugsbúnaði. Hefði hann verið tengdur hefði mögulega verið hægt að lenda vélunum í gærkvöldi. Innlent 18.6.2017 21:26 Katar kaupir orustuflugvélar af Bandaríkjamönnum Stutt er síðan að Donald Trump Bandaríkjaforseti ásakaði stjórnvöld í Katar um að styðja við hryðjuverk. Viðskipti erlent 15.6.2017 21:08 WOW strandaglópar á Miami komast heim á morgun WOW Air hefur leigt flugvélar til þess að ferja farþega heim sem setið hafa fastir í Miami frá því í gær. Innlent 14.6.2017 20:47 Flug WOW air frá Miami féll niður vegna bilunar Flug WOW air númer 132 frá Miami til Keflavíkur sem fara átti eftir tæpan klukkutíma var fyrr í dag fellt niður vegna bilunar í einni af þremur Airbus 330-þotum flugfélagsins. Innlent 13.6.2017 19:49 « ‹ 125 126 127 128 129 130 131 132 133 … 147 ›
Icelandair byrjar að fljúga til Cleveland á næsta ári Byrjað verður að fljúga í maí 2018 og verður flogið fjórum sinnum í viku. Viðskipti innlent 22.8.2017 13:34
Samið um leiguverkefni í Suður-Ameríku Loftleiðir Icelandic og suður-ameríska flugfélagið LAW hafa gert samning um leigu á Boeing 757-200 þotu frá og með október í vetur. Viðskipti innlent 21.8.2017 13:52
Icelandair endurskoðar umdeilda skilmála eftir kvartanir Stjórnendur Icelandair skoða afnám umdeildrar reglu í skilmálum fyrirtækisins sem veldur því að bókun fyrir báðar flugleiðir fellur niður í heild sinni ef fyrri ferðin er ekki nýtt af farþega. Neytendasamtökin hafa fengið ábendingar og kvartanir frá viðskiptavinum flugfélagsins. Innlent 20.8.2017 21:48
Primera Air: „Það er alltaf spurning hvað er nóg af upplýsingum“ Framkvæmdastjóri hjá Primera Air segir félagið vera með ferla sem eigi að tryggja upplýsingagjöf til farþega Innlent 20.8.2017 12:27
Íslendingar lýsa martraðarhelgi Primera Air Fjölmargir Íslendingar hafa orðið strandaglópar svo klukkustundum skiptir um helgina eftir ítrekaðar seinkanir Primera Air. Innlent 20.8.2017 10:30
Í fyrsta sinn sem Icelandair eltir Wow? Talið er ljóst að íslensku flugfélögin ætli að nýta sér brotthvarf hins gjaldþrota Air Berlin. Viðskipti innlent 20.8.2017 08:25
Fraktflugið upp um 40% með styrkingu krónunnar og Costco Fraktflutningur Icelandair Cargo hefur farið stigvaxandi undanfarin sex ár. Aukningin í júlí nam rúmum fjörutíu prósentum miðað við sama mánuð í fyrra. Framkvæmdastjórinn segir ástæðuna margþætta. Viðskipti innlent 16.8.2017 21:28
Draga til baka uppsagnir um 50 flugmanna Félagið sagði upp 115 flugmönnum í júní en um 520 flugmenn starfa hjá Icelandair. Viðskipti innlent 15.8.2017 15:44
Flýtir í undirbúningi orsök flugslyss á Vatnsleysuströnd Flýtir í undirbúningi og rangur aflestur eldsneytismælis kennsluflugvélarinnar TF-KFB eru talin hafa gert það að verkum að vélin nauðlenti á golfvellinum á Vatnsleysuströnd þann 29. júní 2014. Innlent 14.8.2017 10:52
Metfjöldi flugvéla um íslenska svæðið 20.265 flugvélar fóru um íslenska flugstjórnarsvæðið í júlímánuði. Er það í fyrsta sinn sem fjöldinn fer yfir tuttugu þúsund. Innlent 7.8.2017 20:31
Lenti með veikan farþega í Edinborg Vél WOW Air var á leið frá Íslandi til Düsseldorf var lent í Edinborg fyrr í dag eftir að farþegi um borð veiktist. Innlent 3.8.2017 12:09
Mögulegar tafir vegna herts eftirlits Landamæraeftirlit yfir ytri landamæri Schengen-svæðisins verður hert og mun breytingin einnig taka gildi á Íslandi. Innlent 7.7.2017 19:42
Gert að sitja með tveggja ára son sinn í flugi United Airlines Flugfélagið United Airlines er nú í miðju enn eins hneykslisins í fjölmiðlum í Bandaríkjunum. Erlent 6.7.2017 20:45
Útlit fyrir enn eitt metið í farþegafjölda á Keflavíkurflugvelli Útlit er fyrir að enn eitt metið verði slegið á Keflavíkurflugvelli í þessum mánuði þegar um eða yfir milljón farþegar fara um flugstöðina. Innlent 6.7.2017 17:15
Telur rannsókn flugslyssins mikinn hvítþvott á Mýflugi Bróðir sjúkraflutningamanns sem lést í flugslysi við Akureyri sumarið 2013 dregur í efa getu rannsóknarnefndar flugslysa til að skila fullnægjandi niðurstöðum í slíkum málum. Innlent 30.6.2017 21:40
Flugmenn þreyttir á ástandinu Örnólfur Jónsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna sagði í samtali við fréttastofu að flugmenn væru orðnir þreyttir á ástandinu hjá Icelandair. Innlent 25.6.2017 16:57
Segir uppsagnir hjá Icelandair skýrast af árstíðasveiflu Icelandair hefur sagt upp 115 flugmönnum og auk þess tilkynnt 70 flugstjórum að þeir verði færðir niður í stöðu flugmanns næsta vetur. Þetta kemur fram á vef Ríkisútvarpsins. Viðskipti innlent 25.6.2017 11:32
Keflavíkurflugvöllur opnar aftur flugbraut sem lokuð hefur verið í sex vikur Eftir framkvæmdirnar er norður-suðurbrautin aftur komin í eðlilega lengd eða rúma 3000 metra. Næst á dagskrá er að malbika austur-vesturflugbrautina og verður hún lokuð fram að hausti. Innlent 23.6.2017 13:47
Sér ekki að innanlandsflug verði flutt úr Vatnsmýri á næstu árum Ég hef aldrei sagt að ég vilji absalút hafa innanlandsflugvöllinn í Vatnsmýrinni. Það er bara einhver misskilningur, segir Jón Gunnarsson samgönguráðherra. Innlent 22.6.2017 21:52
Nýja flugstöðin í Vatnsmýri fer öfugt ofan í suma stjórnarliða Þingmenn og ráðherrar Viðreisnar og Bjartrar framtíðar ekki hrifnir af áformum um nýja flugstöð í Vatnsmýrinni. Engar slíkar framkvæmdir má finna í fjármálaáætlun ríkisstjórnar. Borgarstjóri segir borgina þurfa að gefa leyfi fyrir Innlent 21.6.2017 21:41
Primera Air tekur í notkun átta nýjar AIRBUS 321 NEO vélar Primera Air hefur gengið frá samningum um að taka í notkun átta nýjar Airbus 321 NEO flugvélar og verða þær afhentar á árinu 2018. Viðskipti innlent 21.6.2017 16:39
Kveðst hafa varað flugstjórann við lágflugi fyrir brotlendingu á Akureyri Aðstoðarflugmaður sem lifði af slysið í Hlíðarfjalli 2013 ber að hann hafi varað flugstjórann við lágflugi. Rannsóknarnefnd flugslysa segir stjórnendur hjá Mýflugi ekki hafa sætt sig við frávik frá venjubundnum verkferlum. Innlent 20.6.2017 22:18
Flugslysið við Hlíðarfjallsveg rakið til mannlegra mistaka Flugslysið sem varð við Hlíðarfjallsveg á Akureyri þann 5. ágúst 2013 er rakið til mannlegra mistaka. Innlent 19.6.2017 09:18
Hætta á að flugvellirnir teppist Brýnt er stækka flughlöðin á varaflugvöllunum á Egilsstöðum og Akureyri þar sem háskalegt ástand gæti annars skapast. Innlent 18.6.2017 19:25
Farþegar Vueling loks á leið upp í vél í Edinborg Vélin var að koma frá Barcelona í gærkvöldi en var snúið við frá Keflavík vegna lágrar skýjahæðar og flogið til Edinborgar í Skotlandi. Innlent 18.6.2017 22:12
Framkvæmdir á flugbrautum höfðu áhrif á að vélum var lent á Egilsstöðum Framkvæmdir standa nú yfir á flugbrautum Keflavíkurflugvallar þar sem verið er að gera endurbætur á blindaðflugsbúnaði. Hefði hann verið tengdur hefði mögulega verið hægt að lenda vélunum í gærkvöldi. Innlent 18.6.2017 21:26
Katar kaupir orustuflugvélar af Bandaríkjamönnum Stutt er síðan að Donald Trump Bandaríkjaforseti ásakaði stjórnvöld í Katar um að styðja við hryðjuverk. Viðskipti erlent 15.6.2017 21:08
WOW strandaglópar á Miami komast heim á morgun WOW Air hefur leigt flugvélar til þess að ferja farþega heim sem setið hafa fastir í Miami frá því í gær. Innlent 14.6.2017 20:47
Flug WOW air frá Miami féll niður vegna bilunar Flug WOW air númer 132 frá Miami til Keflavíkur sem fara átti eftir tæpan klukkutíma var fyrr í dag fellt niður vegna bilunar í einni af þremur Airbus 330-þotum flugfélagsins. Innlent 13.6.2017 19:49