Donald Trump

Donald Trump

Fréttir tengdar 45. forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.

Fréttamynd

Clinton líkti Trump við Hitler

Forsetaframbjóðendurnir í Bandaríkjunum mættu allir til leiks á þing hagsmunasamtaka bandarískra stuðningsmanna Ísrael nema einn, Bernie Sander.

Erlent
Fréttamynd

John Oliver um vegginn hans Drumpf

Grínistinn og þáttastjórnandinn John Oliver fjallaði í gær um tillögu forsetaframbjóðandans Donald Trump um að byggja vegg við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó.

Erlent
Fréttamynd

Áhrifarík úrslit í kosningum

Clinton og Trump báru sigur úr býtum í forvalskosningum í fimm fylkjum Bandaríkjanna á þriðjudaginn. Í kjölfarið dró Marco Rubio sig út úr forsetaslagnum.

Erlent
Fréttamynd

Berjast um atkvæði Rubio

Einn frambjóðandi repúblikanaflokksins dró framboð sitt til baka í gær og sigurganga Donald Trump heldur áfram.

Erlent
Fréttamynd

Trump segir Sanders bera ábyrgð á ofbeldi á framboðsfundum

Donald Trump, frambjóðandi í forvali Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum, segir að óeirðirnar sem brutust út á framboðsfundi hans í Chicago síðastliðið föstudagskvöld og á laugardaginn séu Bernie Sanders, frambjóðanda í forvali demókrata, að kenna.

Erlent
Fréttamynd

Klofningar

Svo virðist nú geta farið að Repúblikanaflokkurinn í Bandaríkjunum klofni vegna forsetakosninganna þar vestra í haust. Flokkseigendafélagið sættir sig ekki við Donald Trump, kaupsýslumanninn sem virðist líklegur til að hljóta tilnefningu sem forsetaframbjóðandi

Fastir pennar