Feðgar í aðalhlutverki hvor í sinni myndinni Á veggjum Smáralindar má sjá auglýsingar fyrir tvær kvikmyndir, Amma Hófi og Mentor. Ekki er laust við að það sjáist svipur með karlleikurum myndanna. Lífið 6. júlí 2020 12:11
Söngatriði Eurovision-stjarnanna í kvikmynd Will Ferrell Kvikmyndin Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga kom út á Netflix á dögunum og er hún núna vinsælasta afþreyingarefnið á meðal Íslendinga á veitunni. Lífið 6. júlí 2020 10:29
Ennio Morricone er látinn Ennio Morricone sem samdi tónlistina við fjölda stórmynda er látinn, 91 árs að aldri. Erlent 6. júlí 2020 07:16
Hollywood-fréttir: Framkoma Joss Whedons sögð fyrir neðan allar hellur Leikarinn Ray Fisher sakar Joss Whedon um ömurlega framkomu við tökur á Justice League. Bíó og sjónvarp 4. júlí 2020 11:43
Fór þetta fram hjá þér í nýju Eurovision-myndinni? Samantekt um ýmislegt sem áhorfendur myndarinnar gætu hafa misst af. Bíó og sjónvarp 3. júlí 2020 09:07
Bíó Paradís bjargað Bíó Paradís við Hverfisgötu mun hefja starfsemi að nýju í haust, en kvikmyndahúsið hefur verið lokað frá 1. maí. Viðskipti innlent 2. júlí 2020 12:21
Zac Efron í Landsvirkjunarvesti í nýrri Netflix-stiklu Í nýrri stiklu fyrir Netflix-þættina Down to Earth with Zac Efron má sjá Íslandi bregða fyrir. Bíó og sjónvarp 2. júlí 2020 12:03
Íslensk tónlist í væntanlegum Amazon Prime þáttum Sigurlaug Thorarensen, sem gengur undir tónlistarnafninu sillus, sendi í vikunni frá sér sitt fyrsta tónlistarmyndband. Lífið 1. júlí 2020 16:00
Jón Viðar ekki ánægður með Eurovision-myndina og spyr hvort Will Ferrell sé illa við Íslendinga Óhætt er að segja að gagnrýnandinn kunni Jón Viðar Jónsson sé ekkert allt of hrifinn af nýútkominni Eurovision-mynd Will Ferrell þar sem Ísland er í aðalhlutverki. Myndin fær aðeins eina stjörnu í gagnrýni Jóns Viðars sem hann birti á Facebook í dag. Bíó og sjónvarp 30. júní 2020 18:06
Eurovision-myndin: „Þetta var eiginlega alveg eins og að vera í sauðburði“ „Stemmning var alveg ótrúleg og í rauninni mjög óvænt. Þetta var eiginlega eins og að vera í sauðburði,“ segir Ásta Magnúsdóttir, tónmenntakennari á Húsavík, um stemmninguna í bænum á meðan á tökum Eurovison-myndar Will Ferrells stóð yfir. Lífið 30. júní 2020 15:30
„Viðbjóðslega fyndinn karakter“ Tökur á skemmtiþættinum Eurogarðurinn eru á enda og fer hann í loftið á Stöð 2 í haust. Þættirnir eiga að vera mjög svo óviðeigandi og óþægilegir á köflum og hræðilega fyndnir líka. Lífið 30. júní 2020 14:31
Carl Reiner er látinn Bandaríski leikarinn og skemmtikrafurinn Carl Reiner er látinn, 98 ára að aldri. Lífið 30. júní 2020 13:31
Héldu stuttmyndinni leyndri frá öllum vinum og héldu svo partý Um helgina var frumsýnd fyrsta íslenska metal stuttmyndin og er hún nú aðgengileg á Youtube. Myndin, sem á að gerast árið 2021, fjallar um heim þar sem vírus hefur þurrkað út nánast alla íbúa heimsins. Lífið 29. júní 2020 16:00
Hannes Óli: „Ég er ekki einu sinni búinn að sjá myndina sjálfur“ Hannes Óli Ágústsson hefur slegið í gegn eftir að Eurovision-kvikmynd Will Ferrell. Hann er staddur á Borgarfirði eystra með takmarkað netsamband og er ekki búinn að sjá myndina sjálfur. Lífið 29. júní 2020 13:58
Hvítir leikarar munu ekki tala fyrir persónur af öðrum uppruna Framleiðendur hinna geysivinsælu The Simpsons hafa gefið það út að hvítir leikarar munu ekki tala fyrir persónur af öðrum uppruna. Bíó og sjónvarp 27. júní 2020 13:17
Husavik rýkur upp vinsældalistana Lagið er ástaróður til Húsavíkur og syngja Ferrell og Sandén meðal annars á íslensku: „Vera með þér, í Húsavík við Skjálfanda, í heimabærinn minn“. Bíó og sjónvarp 27. júní 2020 12:43
Pierce Brosnan áritaði Golden Eye tölvuleik Björns Kvikmyndin, Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, verður frumsýnd í kvöld á Netflix, en þar verður Ísland sérstaklega áberandi enda aðalpersónur myndarinnar íslenskar. Lífið 26. júní 2020 13:31
Arnfríður Sólrún tekur við af Ragnheiði Arnfríður Sólrún Valdimarsdóttir verður verkefnastjóri Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna í Reykjavík sem fram fara í desember. Innlent 25. júní 2020 14:37
Ragnheiður sagði upp vegna samstarfsörðugleika Ragnheiður Elín Árnadóttir hefur sagt upp sem verkefnastjóri Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna í Reykjavík sem fer fram í desember á þessu ári. Innlent 25. júní 2020 12:36
Disney-myndir sem hafa ekki elst vel YouTube-stjarnan Drew Gooden horfði mikið á Disney-kvikmyndir sem barn og fékk í raun ekki leyfir frá foreldrum sínum til að horfa neitt annað en Disney-stöðina í sjónvarpinu. Lífið 25. júní 2020 12:29
Eurovision-mynd Will Ferrell fær falleinkunn Kvikmyndin Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga þar sem Will Ferrell og Rachel McAdams fara með hlutverk Íslendingana Lars Erickssong og Sigrit Ericksdottir fær ekki góða dóma hjá gagnrýnanda The Guardian. Bíó og sjónvarp 25. júní 2020 08:50
Pierce Brosnan birtir mynd frá Íslandi af sér, Birni Stefáns og Will Ferrell Kvikmyndin, Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, verður frumsýnd þann 26. júní næstkomandi á Netflix, en þar verður Ísland sérstaklega áberandi enda aðalpersónur myndarinnar íslenskar. Lífið 24. júní 2020 11:30
Fyrsta stiklan úr Ömmu Hófí: Eldri borgarar taka málin í eigin hendur og ræna banka Amma Hófí er gamanmynd eftir Gunnar Björn Guðmundsson. Lífið 24. júní 2020 07:00
RIFF hlýtur veglegan styrk Kvikmyndahátíðin RIFF verður haldin í 17. sinn í haust en forsvarsmenn hátíðarinnar fengu á dögunum Creative Europe - Media styrkinn. Lífið 23. júní 2020 13:30
Leikstjórinn Joel Schumacher er allur Leikstjórinn Joel Schumacher, sem meðal annars leikstýrði tveimur kvikmyndum um Leðurblökumanninn, lést í morgun. Erlent 22. júní 2020 18:59
Bransasögur með Jóhannesi Hauki Stórleikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson var nýjasti gestur Ásgeirs Kolbeinssonar í þættinum Sjáðu en í honum fór hann yfir uppáhalds kvikmyndir sínar. Lífið 22. júní 2020 12:30
Grasreykjandi mömmustrákur tekur við sér (seint) Nýjasta kvikmynd Judd Apatow, The King of Staten Island, er nú komin í kvikmyndahús á Íslandi. Kvikmyndarýnir Vísis var hóflega hrifinn. Gagnrýni 21. júní 2020 12:45
Stikla úr áströlsku útgáfu Hrúta frumsýnd Stórleikarinn Sam Neill gefur Sigurði Sigurjónssyni ekkert eftir í aðalhlutveki áströlsku endugerðar myndarinnar Hrúta. Bíó og sjónvarp 20. júní 2020 09:31
Leikarinn sem fór með hlutverk Bilbo Baggins er látinn Breski leikarinn Sir Ian Holm, sem er einna þekktastur fyrir að hafa farið með hlutverk Hobbitans Bilbo Baggins í Lord of the Rings-kvikmyndunum, er látinn, 88 ára að aldri. Erlent 19. júní 2020 13:08
Sigurjón tryggir sér kvikmyndaréttinn á Tíbrá Kvikmyndaframleiðandinn Sigurjón Sighvatsson hefur tryggt sér réttinn á glæpasögunni Tíbrá eftir Ármann Jakobsson sem út kom hjá Veröld á dögunum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bókaútgáfunni Veröld. Lífið 19. júní 2020 12:31