Vinnur að handriti með Hobbitastjörnu Silla Berg er handritshöfundur úr Vestmannaeyjum sem vinnur nú að handriti með Hollywood-leikaranum Manu Bennett. Samstarfið spratt upp úr Facebook-skilaboðum en Manu er mikill Íslandsvinur og hefur komið til landsins átta sinnum. Bíó og sjónvarp 22. ágúst 2017 10:00
Tökur á áttundu þáttaröð Game Of Thrones hefjast í október Leikarar Game Of Thrones fá afhent handritin af áttundu og síðustu þáttaröðinni á næstu vikum. Lífið 21. ágúst 2017 17:32
Upphafslag Game of Thrones eins og þú hefur aldrei heyrt það áður Flautuleikari, taktkjaftur og sellóleikari senda frá sér skemmtilega ábreiðu. Lífið 18. ágúst 2017 18:48
Staðfestir að prinsarnir leiki stormsveitarmenn John Boega segist þreyttur á leyndinni yfir veru Vilhjálms og Harry við tökur The Last Jedi. Bíó og sjónvarp 18. ágúst 2017 12:00
Þessar þénuðu mest í Hollywood á leikárinu Árslisti Forbes yfir hæstlaunuðu leikkonur í Hollywood hefur verið gefinn út. Bíó og sjónvarp 17. ágúst 2017 13:52
Turninn sem féll áður en hann var risinn Kvikmyndir byggðar á bókum Stephens King eru næstum því heill bíógeiri út af fyrir sig. Útkomurnar hafa verið eins fjölbreyttar og þær hafa verið misjafnar að gæðum. Gagnrýni 17. ágúst 2017 12:00
Nikolaj ætlar ekki að fá sér Game of Thrones húðflúr Daninn Nikolaj Coster-Waldau mætti í spjallþáttinn til James Corden á dögunum og spurði Bretinn leikarann út í hóphúðflúraumræðuna sem hefur verið í erlendum miðlum. Lífið 16. ágúst 2017 14:30
Birtu næsta þátt Game of Thrones óvart á netinu HBO á Spáni setti þáttinn á netið fyrir mistök í um klukkustund, en hann er kominn í dreifingu. Bíó og sjónvarp 16. ágúst 2017 10:27
Game of Thrones: Bastarðar og erfið verkefni Þrátt fyrir að lítið hafi verið um hasar vörpuðu framleiðendurnir þó nokkrum stórum sprengjum. Bíó og sjónvarp 16. ágúst 2017 08:45
Daniel Craig leikur Bond einu sinni enn Verður 25 myndin um Bond í í fimmta sinn sem Craig leikur ofurnjósnarann. Bíó og sjónvarp 16. ágúst 2017 07:56
Birta mynd af upplifun transmanneskju Þær Hallfríður Þóra Tryggvadóttir og Vala Ómarsdóttir hefja í dag tökur á stuttmynd sinni ÉG. Í henni er fjallað um innra líf transmanneskju. Einungis konur koma að vinnunni við myndina. Bíó og sjónvarp 15. ágúst 2017 10:00
Aqua-Lene leikur nýja eiginkonu Caspers í Klovn Lene Nystrøm mun fara með hlutverk eiginkonu Caspers Christensen í sjöundu þáttaröð Klovn. Bíó og sjónvarp 14. ágúst 2017 14:35
Game of Thrones: Allt í bál og brand Það er allt að komast á fullt. Bíó og sjónvarp 9. ágúst 2017 08:45
Leikarinn sem glæddi Godzillu lífi er látinn Nakajima klæddist búningi sem var yfir hundrað kíló. Bíó og sjónvarp 8. ágúst 2017 21:55
Persónuupplýsingum um stjörnur Game of Thrones lekið á netið Sjónvarpsstöðin HBO vinnur nú með lögreglu og netöryggissérfræðingum að rannsókn á árás á tölvukerfi stöðvarinnar. Lífið 8. ágúst 2017 13:30
Segir miklu erfiðara að gera heimildarmynd heldur en hefðbundna kvikmynd Kvikmyndagerðarmaðurinn Baldvin Z kann best við lífið þegar nóg er að gera. Eftir að hafa unnið hörðum höndum að heimildarmynd um Reyni sterka undirbýr hann sig þessa dagana fyrir krefjandi tökur á kvikmyndinni Lof mér að falla. Baldvin varpar ljósi á þessi tvö gerólíku ástríðuverkefni sem hafa bæði verið í vinnslu í áraraðir. Bíó og sjónvarp 4. ágúst 2017 13:00
Vetrarbræður keppir um Golden Leopard verðlaunin Á morgun mun Dansk/íslenska kvikmyndin Vetrarbræður, eftir Hlyn Pálmason, verða heimsfrumsýnd. Bíó og sjónvarp 2. ágúst 2017 16:15
Næsta þætti af Game of Thrones stolið í tölvuinnbroti hjá HBO HBO segist hafa orðið fyrir tölvuinnbroti og þjófarnir hafi stolið efni. Entertainment Weekly segir að næsti þáttur Game of Thrones sé á meðal þýfisins. Lífið 31. júlí 2017 18:35
Game of Thrones: Er erfitt að drepa dreka? Hve kröftugir eru drekarnir í söguheimi Game of Thrones. Bíó og sjónvarp 28. júlí 2017 13:00
Magnþrungin saga hetjudáða og kraftaverka Nafnið Christopher Nolan er í dag löngu orðið að tákni um ákveðin gæði. Þessi breski leikstjóri og handritshöfundur er á meðal þeirra fremstu í sínu fagi þegar markmiðið er að tvinna saman hugmyndaríkar spennusögur eða öflugt sjónarspil við marglaga efnivið sem sækir oft í athyglisverð þemu. Gagnrýni 27. júlí 2017 10:30
Þurftu að fresta frumsýningu á Undir trénu vegna Feneyjarhátíðarinnar Til stóð að frumsýna kvikmyndina Undir trénu þann 23. ágúst nk. en eins og fram kom á blaðamannafundi í Feneyjum í dag. Bíó og sjónvarp 27. júlí 2017 10:30
Game of Thrones: Taflmennirnir fara að detta af borðinu Fyrstu tveir þættirnir virðast snúa að því að undirbúa fyrir það sem koma skal í næstu fimm. Bíó og sjónvarp 26. júlí 2017 08:45
Stikla úr kvikmyndinni Justice League frumsýnd Búist er við að myndin verði frumsýn 17. nóvember næstkomandi. Bíó og sjónvarp 22. júlí 2017 20:40
Störnum prýdd stikla Kingsman: The Golden Circle Eggsy þarf að koma heiminum til bjargar á nýjan leik. Bíó og sjónvarp 20. júlí 2017 14:00
Birtu nektarmyndir með fréttum af fyrsta kvenkyns Doktornum Bresku miðlarnir The Sun og Mail Online sæta nú harðri gagnrýni eftir að þeir birtu nektarmyndir af leikkonunni Jodie Whittaker með fréttum af því að hún taki við hlutverki Doktorsins í bresku þáttunum Doctor Who. Lífið 19. júlí 2017 12:31
Game of Thrones: Norðrið man! Sjöunda þáttaröð Game of Thrones rúllar af stað. Bíó og sjónvarp 19. júlí 2017 08:45
Ed Sheeran hættir á Twitter í kjölfar gestahlutverks í Game of Thrones Ekki voru allir sammála um ágæti gestahlutverks breska söngvarans Ed Sheeran í þætti sunnudagsins. Lífið 18. júlí 2017 12:00
Sjáðu nýju stikluna fyrir Blade Runner 2049 Warner Bros gáfu út í dag aðra stikluna fyrir stórmyndina Blade Runner 2049 sem frumsýnd verður hér á landi í haust en myndin er framhald af Blade Runner sem kom út árið 1982. Bíó og sjónvarp 17. júlí 2017 15:45