Heitasta ár frá upphafi mælinga

2024 var heitasta árið frá upphafi mælinga. Meðalhiti jarðar náði fyrsta skipti neðri þröskuldi Parísarsakomulags um að hnattrænni hlýnun verði haldið innan við eina og hálfa gráðu.

27
01:27

Vinsælt í flokknum Fréttir