Bílar fjúka og malbik flettist af veginum í aftakaveðri á Möðrudalsöræfum
Björn Steinbekk lýsir aðstæðum á Möðrudalsöræfum þar sem hvassviðri mikið hefur orðið til þess að bílar hafi fokið út af veginum. Lögregla á Norðurlandi eystra varar við sandbyl og segir malbik flettast af veginum í miklu roki.
Við notum vefkökur til að safna og greina upplýsingar um notkun og virkni á Vísi. Einnig til að geta notað lausnir frá samfélagsmiðlum, bæta efni og birta viðeigandi markaðsefni.