Hræði­legar lýsingar á því sem fram fór á vist­heimilinu

Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar, segir að borgaryfirvöld muni í dag óska eftir gögnum frá árinu 1971 varðandi starfsemi vistheimilisins Arnarholts. Um er að ræða vitnaleiðslur yfir 24 þáverandi og fyrrverandi starfsmönnum Arnarholts þar sem meðal annars var lýst vanrækslu, slæmum aðbúnaði og því að vistmenn hafi verið látnir sæta einangrun í litlum klefa í refsingarskyni, jafnvel svo vikum skipti.

24
01:53

Vinsælt í flokknum Fréttir