Þórður Gunnarsson: Allt vinstramegin við miðju er öfgahægri
Þórarinn ræðir við Þórð Gunnarsson um stjórnmálin á Íslandi, stöðu efnahagsmála, þróun í Evrópu, hið öfgahægri og hvað það er, horfur í viðskiptalífi á Íslandi og margt fleira. Til að fá fullan aðgang að þessu hlaðvarpi má fara á www.pardus.is/einpaeling