Um sextíu prósent Íslendinga vilja nýja stjórnarskrá

Hartnær sextíu prósent Íslendinga vilja nýja stjórnarskrá samkvæmt nýrri könnun og stuðningur ungmenna við málið hefur nærri tvöfaldast. Stjórnmálafræðingur segir átök fyrirséð. Þá kom hópur stuðningsmanna saman í dag og málaði ákall um nýja stjórnarskrá á vegg við Skúlagötu.

1371
02:18

Vinsælt í flokknum Fréttir