Björk hefur aldrei fengið eins góða dóma á ferlinum

Sýningin Cornucopia verður í Laugardalshöll 7, 10 og 13.júní, þetta er sýning í stöðugri þróun eins og Björk segir og Bergur tónlistarstjóri segir þetta mest spennandi verkefni sem hann hefur tekið þátt í.

273
13:20

Næst í spilun: Ívar Guðmundsson

Vinsælt í flokknum Ívar Guðmundsson