Stöðug virkni í þremur gígum

Nokkuð stöðug virkni er enn í þremur gígum í eldgosinu á milli Stóra Skógfells og Sýlingarfells. Hægt hefur á framrás hraunsins norðan varnargarða við Svartsengi. Kristín Ólafsdóttir var við eldgosið og fór yfir stöðuna.

593
04:03

Vinsælt í flokknum Fréttir