Nýr rafmagns Porsche á jeppasýningu Finnur Thorlacius skrifar 2. september 2016 14:56 Bílabúð Benna slær upp jeppasýningu Porsche á laugardeginum. Í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að margt verði um flotta gripi. Stjarna sýningarinnar er þó ofurjeppinn Cayenne S í glænýrri rafmagns útgáfu, Platinum Edition. Samkvæmt Thomasi Má Gregers, sölustjóra Porsche á Íslandi, hefur þessi Cayenne verið í boði með glæsilegum staðalbúnaði, en nýi Cayenne Platinum Edition er bókstaflega hlaðinn aukabúnaði og býðst auk þess á sérlega hagstæðu verði. Einnig verður kynntur sérstaklega nýr Porsche Macan. Hér er á ferðinni glæný útgáfa, sem búinn er 252 hestafla bensínvél. Jeppasýningin er í Porsche salnum Vagnhöfða 23, og stendur frá kl. 12:00 til 16:00 á morgun, laugardag. Allir eru velkomnir. Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent
Bílabúð Benna slær upp jeppasýningu Porsche á laugardeginum. Í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að margt verði um flotta gripi. Stjarna sýningarinnar er þó ofurjeppinn Cayenne S í glænýrri rafmagns útgáfu, Platinum Edition. Samkvæmt Thomasi Má Gregers, sölustjóra Porsche á Íslandi, hefur þessi Cayenne verið í boði með glæsilegum staðalbúnaði, en nýi Cayenne Platinum Edition er bókstaflega hlaðinn aukabúnaði og býðst auk þess á sérlega hagstæðu verði. Einnig verður kynntur sérstaklega nýr Porsche Macan. Hér er á ferðinni glæný útgáfa, sem búinn er 252 hestafla bensínvél. Jeppasýningin er í Porsche salnum Vagnhöfða 23, og stendur frá kl. 12:00 til 16:00 á morgun, laugardag. Allir eru velkomnir.
Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent