Chris Evans hættir í Top Gear Birgir Örn Steinarsson skrifar 4. júlí 2016 15:34 Chris Evans hefur ekki átt sjö daganna sæla frá því að hann tók við þáttunum Top Gear. Vísir/Getty Sjónvarpsþættirnir Top Gear hafa verið í miklum vandræðum eftir að þáttastjórnandinn Jeremy Clarkson var rekinn fyrir almennt skítkast á tökustað. BBC vildi þó alls ekki missa þáttinn af dagskrá og því var grínarinn Chris Evans ráðinn í starfið ásamt bandaríska „vininum“ Matt LeBlanc. Nýju þáttaröðinni af Top Gear lauk í Bretlandi í gær en í dag tilkynnti Chris Evans að hann hefði ákveðið að segja starfi sínu lausu. Það kemur líklegast í kjölfar þess að lokaþátturinn mældist með lægra áhorf en hann Top Gear hefur gert síðan árið 2002. Talið er að „aðeins“ 1,9 milljón manna hafi horft á lokaþáttinn sem er verulegt fall frá þeim 5 milljónum sem fylgdust reglulega með þáttunum á meðan hann var í blóma.Matt LeBlanc vill meira.Vísir/GettyLeBlanc hótaði að hættaThe Guardian greinir frá því að BBC sé í viðræðum við Matt LeBlanc sem á víst að hafa áhuga á því að vera með í annarri þáttaröð. Í síðasta mánuði var því haldið fram af bresku slúðurpressunni að LeBlanc hefði hótað að hætta í þáttunum ef Evans yrði ráðinn áfram. BBC hefur aldrei staðfest þann orðróm. Breska slúðurpressan hefur keppst við að rífa þættina niður og þá sérstaklega Evans sem hingað til hefur verið þekktastur fyrir að starfa í útvarpi. Evans var með þriggja ára samning við BBC fyrir þættina. Búist er við því að hann fái einn þriðja af þeim launum sem hann átti að fá fyrir næstu tvö ár greiddar fyrir að hætta Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Komið nafn og merki á bílaþátt gömlu Top Gear stjarnanna "The Grand Tour" er heitið á nýrri þáttaröð þríeykisins. 29. júní 2016 09:13 Krísuviðræður Chris Evans um áframhald í Top Gear Nýr yfirmaður gamanþáttadeildar BBC setur línurnar. 4. júlí 2016 13:48 Matt LeBlanc hættir í Top Gear ef Chris Evans verður áfram Getur ekki unnið með Chris Evans og það á við fleira starfsfólk þáttanna. 27. júní 2016 09:58 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Tónlist Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið Fleiri fréttir „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sjá meira
Sjónvarpsþættirnir Top Gear hafa verið í miklum vandræðum eftir að þáttastjórnandinn Jeremy Clarkson var rekinn fyrir almennt skítkast á tökustað. BBC vildi þó alls ekki missa þáttinn af dagskrá og því var grínarinn Chris Evans ráðinn í starfið ásamt bandaríska „vininum“ Matt LeBlanc. Nýju þáttaröðinni af Top Gear lauk í Bretlandi í gær en í dag tilkynnti Chris Evans að hann hefði ákveðið að segja starfi sínu lausu. Það kemur líklegast í kjölfar þess að lokaþátturinn mældist með lægra áhorf en hann Top Gear hefur gert síðan árið 2002. Talið er að „aðeins“ 1,9 milljón manna hafi horft á lokaþáttinn sem er verulegt fall frá þeim 5 milljónum sem fylgdust reglulega með þáttunum á meðan hann var í blóma.Matt LeBlanc vill meira.Vísir/GettyLeBlanc hótaði að hættaThe Guardian greinir frá því að BBC sé í viðræðum við Matt LeBlanc sem á víst að hafa áhuga á því að vera með í annarri þáttaröð. Í síðasta mánuði var því haldið fram af bresku slúðurpressunni að LeBlanc hefði hótað að hætta í þáttunum ef Evans yrði ráðinn áfram. BBC hefur aldrei staðfest þann orðróm. Breska slúðurpressan hefur keppst við að rífa þættina niður og þá sérstaklega Evans sem hingað til hefur verið þekktastur fyrir að starfa í útvarpi. Evans var með þriggja ára samning við BBC fyrir þættina. Búist er við því að hann fái einn þriðja af þeim launum sem hann átti að fá fyrir næstu tvö ár greiddar fyrir að hætta
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Komið nafn og merki á bílaþátt gömlu Top Gear stjarnanna "The Grand Tour" er heitið á nýrri þáttaröð þríeykisins. 29. júní 2016 09:13 Krísuviðræður Chris Evans um áframhald í Top Gear Nýr yfirmaður gamanþáttadeildar BBC setur línurnar. 4. júlí 2016 13:48 Matt LeBlanc hættir í Top Gear ef Chris Evans verður áfram Getur ekki unnið með Chris Evans og það á við fleira starfsfólk þáttanna. 27. júní 2016 09:58 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Tónlist Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið Fleiri fréttir „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sjá meira
Komið nafn og merki á bílaþátt gömlu Top Gear stjarnanna "The Grand Tour" er heitið á nýrri þáttaröð þríeykisins. 29. júní 2016 09:13
Krísuviðræður Chris Evans um áframhald í Top Gear Nýr yfirmaður gamanþáttadeildar BBC setur línurnar. 4. júlí 2016 13:48
Matt LeBlanc hættir í Top Gear ef Chris Evans verður áfram Getur ekki unnið með Chris Evans og það á við fleira starfsfólk þáttanna. 27. júní 2016 09:58