Lífið

Íslendingar um Ófærð: „Gæti verið CSI-Seyðisfjörður"

Stefán Ó. Jónsson skrifar
Ólafur Darri, Ingvar E. og Ilmur fóru mikinn í fyrsta þættinum.
Ólafur Darri, Ingvar E. og Ilmur fóru mikinn í fyrsta þættinum. vísir
Um fátt var rætt meira á samfélagsmiðlunum í kvöld en fyrsta þátt Ófærðar, nýjasta sköpunarverks Baltasars Kormáks.

Þættir eru alls tíu talsins og sýndir á RÚV á sunnudagskvöldum.

Þættirnir segja frá líkfundi í íslenskum bæ í þann mund sem óveður skellur og lamar allar samgöngur. Það gerir það að verkum að íbúarnir eru veðurtepptir í bænum á meðan rannsóknin stendur yfir.

Netverjar fylgdust grannt með gangi mála í fyrsta þættinum og rétt tóku augun af sjónvarpsskjánum til að hamra inn tíst.

Árni Helgason sá augljós líkindi með Ófærð og einum vinsælustu sakamálaþáttum sögunnar.
Flestir dáðust að einvala leikaraliði.
Einn leikari heillaði Berglindi Pétursdóttir þó meira en aðrir.
Fleiri tíst má sjá hér að neðan. Rétt er að hafa í huga að í þeim kunna að finnast upplýsingar sem gætu spillt áhorfi þeirra sem ekkert hafa séð til þessa.

Tengdar fréttir

Ófærð sýnd á RIFF

Lokamynd Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, í ár verða fyrstu tveir þættirnir af Ófærð






Fleiri fréttir

Sjá meira


×