Kvikmyndin Hrútar halar inn verðlaunum Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 10. desember 2015 10:30 Hrútar fjalla um bræðurna Gumma, sem Sigurður Sigurjónsson leikur, og Kidda en þeir eru báðir sauðfjárbændur og búa hlið við hlið í afskekktum dal en talast ekki við. Myndin fjallar um bræðurna og sauðfjárbændurna Gumma og Kidda sem búa hlið við hlið í afskekktum dal. Eitthvað hefur slest upp á bróðurkærleikinn og hafa þeir ekki talast við í fjöldamörg ár þó þeir búi þarna steinsnar hvor frá öðrum og deili sama lífsviðurværi. Fjárstofn þeirra þykir vera einn sá besti á landinu og því verður uppi fótur og fit þegar riðuveiki kemur upp og bræðurnir standa frammi fyrir því að missa allt sem þeim er kærast. Hrútum er leikstýrt af Grími Hákonarsyni sem einnig skrifar handrit myndarinnar og með hlutverk bræðranna fara þeir Sigurður Sigurjónsson og Theódór Júlíusson. Aðalframleiðandi myndarinnar er Grímar Jónsson. Síðan myndin var frumsýnd hefur hún sópað til sín verðlaunum og í byrjun nóvember vann hún til þrennra verðlauna á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Semana í Valladolid á Spáni og hlaut hún þar Gullna gaddinn fyrir bestu mynd hátíðarinnar, áhorfendaverðlaun æskunnar og einnig deildi Grímur verðlaunum fyrir besta nýja leikstjórann með tyrkneska leikstjóranum Deniz Gamze Ergüven. Um miðjan nóvember vann myndin til tvennra verðlauna í Minsk í Hvíta-Rússlandi og var einnig valin besta myndin í Þessalóníku í Grikklandi en hátíðin er elsta og virtasta kvikmyndahátíðin á Balkanskaga. Í janúar á næsta ári verður myndin sýnd á Sundance-hátíðinni sem fram fer í Utah en myndin er í Spotlight -flokknum þar sem sýndar eru myndir víðsvegar að sem vakið hafa athygli. Líkt og áður kom fram hlutu Hrútar verðlaunin Un Certain Regard á kvikmyndahátíðinni í Cannes og hefur síðan verið sýnd á fjölda kvikmyndahátíða og unnið níu aðalverðlaun en alls hefur myndin unnið til 21 verðlauna. Hrútar er jafnframt framlag Íslands á Óskarsverðlaunahátíðinni og heldur um helgina til Berlínar þar sem hún er tilnefnd sem besta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum í ár. Aðeins sex kvikmyndir eru tilnefndar til verðlaunanna, en Magnús eftir Þráin Bertelsson var tilnefnd til sömu verðlauna árið 1989. Íslendingar hafa tvisvar unnið til verðlauna á hátíðinni. Árið 2000 var Björk valin besta leikkonan fyrir hlutverk sitt í Dancer in the Dark og Hilmar Örn Hilmarsson var árið 1991 verðlaunaður fyrir tónlistina í Börnum náttúrunnar. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Cohen kaupir Hrúta Bandaríska framleiðslufyrirtækið Cohen Media Group hefur tryggt sér sýningarréttinn á íslensku kvikmyndinni Hrútar eftir Grím Hákonarson. 18. ágúst 2015 09:04 Hrútar unnu til þrennra verðlauna um helgina Kvikmyndin Hrútar eftir Grím Hákonarson heldur áfram að vinna til verðlauna á alþjóðlegum kvikmyndahátíðum. Myndin vann til tvennra verðlauna í Minsk í Hvíta Rússlandi á föstudagskvöldið og var auk þess valin besta myndin í Þessalóníku í Grikklandi á laugardagskvöldið. Það er elsta og virtasta kvikmyndahátíðin á Balkanskaga. 16. nóvember 2015 08:17 Hrútar tilnefnd sem besta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum Ein af sex myndum sem keppa í flokknum besta kvikmyndin. 7. nóvember 2015 12:53 Hrútar unnu aðalverðlaunin í Zürich Kvikmyndin Hrútar vann um helgina "Gullna augað“ á kvikmyndahátíðinni í Zürich í Sviss. Þetta eru aðalverðlaunin í flokki alþjóðlegra kvikmynda í fullri lengd en alls tóku fimmtán myndir þátt í keppninni. 5. október 2015 08:00 Hrútar unnu þrenn stór verðlaun á Spáni um helgina Aðstandendur kvikmyndarinnar Hrúta hlutu alls þrenn verðlaun á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Valladolid á laugardagskvöldið og var því sigursælust af miklum fjölda kvikmynda. 2. nóvember 2015 10:02 Hrútar á kvikmyndahátíð sem slær tóninn fyrir Óskarsverðlaunin Kvikmyndin Hrútar verður sýnd á kvikmyndahátíðinni Telluride í Bandaríkjunum en 27 myndir eru valdar inn á hátíðina í ár. 3. september 2015 19:45 Hrútar vinna til tvennra verðlauna til viðbótar Myndin hefur unnið alls til átta verðlauna. 12. október 2015 16:42 Hrútar tilnefndir til kvikmyndaverðlauna Evrópusambandsins Tilkynnt var um tilnefningarnar á hátíð í Tékklandi í gær. 6. júlí 2015 16:56 Næsta mynd Gríms verður um konur og kýr Mun segja frá konu í þröngsýnu þorpi á Íslandi. 26. nóvember 2015 13:40 Mest lesið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Lífið Fleiri fréttir Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Sjá meira
Myndin fjallar um bræðurna og sauðfjárbændurna Gumma og Kidda sem búa hlið við hlið í afskekktum dal. Eitthvað hefur slest upp á bróðurkærleikinn og hafa þeir ekki talast við í fjöldamörg ár þó þeir búi þarna steinsnar hvor frá öðrum og deili sama lífsviðurværi. Fjárstofn þeirra þykir vera einn sá besti á landinu og því verður uppi fótur og fit þegar riðuveiki kemur upp og bræðurnir standa frammi fyrir því að missa allt sem þeim er kærast. Hrútum er leikstýrt af Grími Hákonarsyni sem einnig skrifar handrit myndarinnar og með hlutverk bræðranna fara þeir Sigurður Sigurjónsson og Theódór Júlíusson. Aðalframleiðandi myndarinnar er Grímar Jónsson. Síðan myndin var frumsýnd hefur hún sópað til sín verðlaunum og í byrjun nóvember vann hún til þrennra verðlauna á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Semana í Valladolid á Spáni og hlaut hún þar Gullna gaddinn fyrir bestu mynd hátíðarinnar, áhorfendaverðlaun æskunnar og einnig deildi Grímur verðlaunum fyrir besta nýja leikstjórann með tyrkneska leikstjóranum Deniz Gamze Ergüven. Um miðjan nóvember vann myndin til tvennra verðlauna í Minsk í Hvíta-Rússlandi og var einnig valin besta myndin í Þessalóníku í Grikklandi en hátíðin er elsta og virtasta kvikmyndahátíðin á Balkanskaga. Í janúar á næsta ári verður myndin sýnd á Sundance-hátíðinni sem fram fer í Utah en myndin er í Spotlight -flokknum þar sem sýndar eru myndir víðsvegar að sem vakið hafa athygli. Líkt og áður kom fram hlutu Hrútar verðlaunin Un Certain Regard á kvikmyndahátíðinni í Cannes og hefur síðan verið sýnd á fjölda kvikmyndahátíða og unnið níu aðalverðlaun en alls hefur myndin unnið til 21 verðlauna. Hrútar er jafnframt framlag Íslands á Óskarsverðlaunahátíðinni og heldur um helgina til Berlínar þar sem hún er tilnefnd sem besta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum í ár. Aðeins sex kvikmyndir eru tilnefndar til verðlaunanna, en Magnús eftir Þráin Bertelsson var tilnefnd til sömu verðlauna árið 1989. Íslendingar hafa tvisvar unnið til verðlauna á hátíðinni. Árið 2000 var Björk valin besta leikkonan fyrir hlutverk sitt í Dancer in the Dark og Hilmar Örn Hilmarsson var árið 1991 verðlaunaður fyrir tónlistina í Börnum náttúrunnar.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Cohen kaupir Hrúta Bandaríska framleiðslufyrirtækið Cohen Media Group hefur tryggt sér sýningarréttinn á íslensku kvikmyndinni Hrútar eftir Grím Hákonarson. 18. ágúst 2015 09:04 Hrútar unnu til þrennra verðlauna um helgina Kvikmyndin Hrútar eftir Grím Hákonarson heldur áfram að vinna til verðlauna á alþjóðlegum kvikmyndahátíðum. Myndin vann til tvennra verðlauna í Minsk í Hvíta Rússlandi á föstudagskvöldið og var auk þess valin besta myndin í Þessalóníku í Grikklandi á laugardagskvöldið. Það er elsta og virtasta kvikmyndahátíðin á Balkanskaga. 16. nóvember 2015 08:17 Hrútar tilnefnd sem besta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum Ein af sex myndum sem keppa í flokknum besta kvikmyndin. 7. nóvember 2015 12:53 Hrútar unnu aðalverðlaunin í Zürich Kvikmyndin Hrútar vann um helgina "Gullna augað“ á kvikmyndahátíðinni í Zürich í Sviss. Þetta eru aðalverðlaunin í flokki alþjóðlegra kvikmynda í fullri lengd en alls tóku fimmtán myndir þátt í keppninni. 5. október 2015 08:00 Hrútar unnu þrenn stór verðlaun á Spáni um helgina Aðstandendur kvikmyndarinnar Hrúta hlutu alls þrenn verðlaun á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Valladolid á laugardagskvöldið og var því sigursælust af miklum fjölda kvikmynda. 2. nóvember 2015 10:02 Hrútar á kvikmyndahátíð sem slær tóninn fyrir Óskarsverðlaunin Kvikmyndin Hrútar verður sýnd á kvikmyndahátíðinni Telluride í Bandaríkjunum en 27 myndir eru valdar inn á hátíðina í ár. 3. september 2015 19:45 Hrútar vinna til tvennra verðlauna til viðbótar Myndin hefur unnið alls til átta verðlauna. 12. október 2015 16:42 Hrútar tilnefndir til kvikmyndaverðlauna Evrópusambandsins Tilkynnt var um tilnefningarnar á hátíð í Tékklandi í gær. 6. júlí 2015 16:56 Næsta mynd Gríms verður um konur og kýr Mun segja frá konu í þröngsýnu þorpi á Íslandi. 26. nóvember 2015 13:40 Mest lesið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Lífið Fleiri fréttir Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Sjá meira
Cohen kaupir Hrúta Bandaríska framleiðslufyrirtækið Cohen Media Group hefur tryggt sér sýningarréttinn á íslensku kvikmyndinni Hrútar eftir Grím Hákonarson. 18. ágúst 2015 09:04
Hrútar unnu til þrennra verðlauna um helgina Kvikmyndin Hrútar eftir Grím Hákonarson heldur áfram að vinna til verðlauna á alþjóðlegum kvikmyndahátíðum. Myndin vann til tvennra verðlauna í Minsk í Hvíta Rússlandi á föstudagskvöldið og var auk þess valin besta myndin í Þessalóníku í Grikklandi á laugardagskvöldið. Það er elsta og virtasta kvikmyndahátíðin á Balkanskaga. 16. nóvember 2015 08:17
Hrútar tilnefnd sem besta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum Ein af sex myndum sem keppa í flokknum besta kvikmyndin. 7. nóvember 2015 12:53
Hrútar unnu aðalverðlaunin í Zürich Kvikmyndin Hrútar vann um helgina "Gullna augað“ á kvikmyndahátíðinni í Zürich í Sviss. Þetta eru aðalverðlaunin í flokki alþjóðlegra kvikmynda í fullri lengd en alls tóku fimmtán myndir þátt í keppninni. 5. október 2015 08:00
Hrútar unnu þrenn stór verðlaun á Spáni um helgina Aðstandendur kvikmyndarinnar Hrúta hlutu alls þrenn verðlaun á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Valladolid á laugardagskvöldið og var því sigursælust af miklum fjölda kvikmynda. 2. nóvember 2015 10:02
Hrútar á kvikmyndahátíð sem slær tóninn fyrir Óskarsverðlaunin Kvikmyndin Hrútar verður sýnd á kvikmyndahátíðinni Telluride í Bandaríkjunum en 27 myndir eru valdar inn á hátíðina í ár. 3. september 2015 19:45
Hrútar vinna til tvennra verðlauna til viðbótar Myndin hefur unnið alls til átta verðlauna. 12. október 2015 16:42
Hrútar tilnefndir til kvikmyndaverðlauna Evrópusambandsins Tilkynnt var um tilnefningarnar á hátíð í Tékklandi í gær. 6. júlí 2015 16:56
Næsta mynd Gríms verður um konur og kýr Mun segja frá konu í þröngsýnu þorpi á Íslandi. 26. nóvember 2015 13:40