Fær yfir 500 milljarða króna fyrir Lucasfilm BBI skrifar 30. október 2012 21:01 George Lucas, kvikmyndaframleiðandinn sem á heiðurinn af Star Wars myndunum, seldi í dag Walt Disney fyrirtækið sitt Lucasfilms. Fyrir söluna fær hann rúmlega fjóra milljarða bandaríkjadollara, sem nemur yfir 500 milljörðum íslenskra króna. George Lucas var bæði stofnandi og formaður Lucasfilm. Hann átti fyrirtækið sjálfur eins og það lagði sig og því fær hann hagnaðinn af sölunni í eigin vasa. Helming upphæðarinnar fær hann greiddan í beinhörðum peningum en eignast hlutabréf í Disney fyrir hinn helminginn. Hann eignast því hér um bil 40 milljón hluti í félaginu. Eftir að hafa keypt Lucasfilms hefur Disney möguleika á því að halda áfram með hina sívinsælu Star Wars sögu, sem það hyggst gera og gefa út nýja mynd á tveggja ára fresti hér eftir. Hér á Vísi er fjallað um framtíðaráform Disney.Hér er fjallað um söluna. Tengdar fréttir Ný Star Wars mynd árið 2015 Walt Disney hefur eignast Lucasfilm og hyggst gefa út nýjar Star Wars myndir á næstu árum. George Lucas mun sjálfur starfa sem skapandi ráðgjafi við gerð sjöundu Star Wars myndarinnar sem verður frumsýnd árið 2015. 30. október 2012 20:47 Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
George Lucas, kvikmyndaframleiðandinn sem á heiðurinn af Star Wars myndunum, seldi í dag Walt Disney fyrirtækið sitt Lucasfilms. Fyrir söluna fær hann rúmlega fjóra milljarða bandaríkjadollara, sem nemur yfir 500 milljörðum íslenskra króna. George Lucas var bæði stofnandi og formaður Lucasfilm. Hann átti fyrirtækið sjálfur eins og það lagði sig og því fær hann hagnaðinn af sölunni í eigin vasa. Helming upphæðarinnar fær hann greiddan í beinhörðum peningum en eignast hlutabréf í Disney fyrir hinn helminginn. Hann eignast því hér um bil 40 milljón hluti í félaginu. Eftir að hafa keypt Lucasfilms hefur Disney möguleika á því að halda áfram með hina sívinsælu Star Wars sögu, sem það hyggst gera og gefa út nýja mynd á tveggja ára fresti hér eftir. Hér á Vísi er fjallað um framtíðaráform Disney.Hér er fjallað um söluna.
Tengdar fréttir Ný Star Wars mynd árið 2015 Walt Disney hefur eignast Lucasfilm og hyggst gefa út nýjar Star Wars myndir á næstu árum. George Lucas mun sjálfur starfa sem skapandi ráðgjafi við gerð sjöundu Star Wars myndarinnar sem verður frumsýnd árið 2015. 30. október 2012 20:47 Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Ný Star Wars mynd árið 2015 Walt Disney hefur eignast Lucasfilm og hyggst gefa út nýjar Star Wars myndir á næstu árum. George Lucas mun sjálfur starfa sem skapandi ráðgjafi við gerð sjöundu Star Wars myndarinnar sem verður frumsýnd árið 2015. 30. október 2012 20:47