Edge innlánin notuð til að falsa gengi Kaupþingshluta 14. mars 2011 10:42 Kevin Stanford stjórnarformaður All Saints, og fyrrum í hópi stærstu viðskiptavina Kaupþings, heldur því fram að Kaupþing hafi notað það fé sem lagt var inn á Edge reikninga bankans til þess að falsa gengið á hlutabréfum Kaupþings. Þetta kemur fram á vefsíðunni RetailWeek. Þar er vitnað í bréf frá Stanford þar sem hann heldur því fram að Kaupþing hafi haft þann háttinn á að lán auðugum viðskiptavinum sínum það fé sem kom inn á Edge reikningana í dótturbankanum Singer & Friedlander með því skilyrði að viðkomandi lánþegar keyptu hluti í Kaupþingi fyrir hluta af lánunum. Það sem Stanford heldur fram er hrein markaðsmisnotkun en verið er að rannsaka ýmis dæmi um víðtæka markaðsmisnotkun Kaupþings hér á landi og erlendis. Þegar Kaupþing, og þar með Singer & Friedlander, hrundi haustið 2008 áttu um 160.000 eintaklingar og lögaðilar fé inn á Edge reikningunum. Tap breska ríkisins af því að bjarga þessum reikningum með því að skutla þeim inn í hollenskan banka er talið nema 213 til 307 milljörðum kr. eftir því hve vel gengur með endurheimturnar úr þrotabúum Singer & Friedlander og Kaupþings. Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Kevin Stanford stjórnarformaður All Saints, og fyrrum í hópi stærstu viðskiptavina Kaupþings, heldur því fram að Kaupþing hafi notað það fé sem lagt var inn á Edge reikninga bankans til þess að falsa gengið á hlutabréfum Kaupþings. Þetta kemur fram á vefsíðunni RetailWeek. Þar er vitnað í bréf frá Stanford þar sem hann heldur því fram að Kaupþing hafi haft þann háttinn á að lán auðugum viðskiptavinum sínum það fé sem kom inn á Edge reikningana í dótturbankanum Singer & Friedlander með því skilyrði að viðkomandi lánþegar keyptu hluti í Kaupþingi fyrir hluta af lánunum. Það sem Stanford heldur fram er hrein markaðsmisnotkun en verið er að rannsaka ýmis dæmi um víðtæka markaðsmisnotkun Kaupþings hér á landi og erlendis. Þegar Kaupþing, og þar með Singer & Friedlander, hrundi haustið 2008 áttu um 160.000 eintaklingar og lögaðilar fé inn á Edge reikningunum. Tap breska ríkisins af því að bjarga þessum reikningum með því að skutla þeim inn í hollenskan banka er talið nema 213 til 307 milljörðum kr. eftir því hve vel gengur með endurheimturnar úr þrotabúum Singer & Friedlander og Kaupþings.
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira