Zuckerberg veitir risastyrk til menntunar í New Jersey Jón Hákon Halldórsson skrifar 26. september 2010 17:38 Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook samskiptasíðunnar, er einn ríkasti maður í heimi. Mynd/ afp. Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook samskiptasíðunnar, gaf á föstudaginn 100 milljónir bandaríkjadala í sjóð sem er ætlað að styðja við menntun í Newark í New Jersey. Hann var hræddur um að opinber umfjöllun um málið yrði lituð af umfjöllun um kvikmyndina „The Social Network" sem fjallar öðrum þræði um Zuckerber sjálfan. Upphæð styrksins samsvarar 11,5 milljörðum króna. Zuckerberg tilkynnti formlega um þessa styrkveitingu á fundi með Chris Christie, fylkisstjóra í New Jersey, og Cary Booker, borgarstjóra í Newark, fáeinum stundum eftir að hann ræddi um þær í viðtali við Opruh Winfrey. Christie og Booker munu stýra sjóðnum með styrknum frá Zuckerberg. Þegar Zuckerberg var spurður hvort að hann hafi tímasett þessa styrkveitingu með það til hliðsjónar að verið var að frumsýna mynd um Zuckerberg, þar sem honum er lýst sem frekar ómerkilegum manni, þverneitaði hann því. Hann sagðist frekar hafa ætlað að fresta styrkveitingunni vegna sýningar myndarinnar. Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook samskiptasíðunnar, gaf á föstudaginn 100 milljónir bandaríkjadala í sjóð sem er ætlað að styðja við menntun í Newark í New Jersey. Hann var hræddur um að opinber umfjöllun um málið yrði lituð af umfjöllun um kvikmyndina „The Social Network" sem fjallar öðrum þræði um Zuckerber sjálfan. Upphæð styrksins samsvarar 11,5 milljörðum króna. Zuckerberg tilkynnti formlega um þessa styrkveitingu á fundi með Chris Christie, fylkisstjóra í New Jersey, og Cary Booker, borgarstjóra í Newark, fáeinum stundum eftir að hann ræddi um þær í viðtali við Opruh Winfrey. Christie og Booker munu stýra sjóðnum með styrknum frá Zuckerberg. Þegar Zuckerberg var spurður hvort að hann hafi tímasett þessa styrkveitingu með það til hliðsjónar að verið var að frumsýna mynd um Zuckerberg, þar sem honum er lýst sem frekar ómerkilegum manni, þverneitaði hann því. Hann sagðist frekar hafa ætlað að fresta styrkveitingunni vegna sýningar myndarinnar.
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira