Írar munu kjósa Róm fremur en Reykjavík 17. mars 2009 14:50 „Margir stjórnmálaspekingar segja að næsti valkostur Írlands muni verða Róm eða Reykjavík," segir Brian Lenihan fjármálaráðherra Írlands í samtali við Bloomberg-fréttaveituna. „Flestir munu greiða Róm atkvæði sitt." Þetta kom fram í frétt Bloomberg af fyrirhuguðum kosningum um Lisabon-sáttmálann á Írlandi sem áformaðar eru undir lok þessa árs. Með Róm átti Lenihan við að uppruna Evrópusambandsins má rekja til Rómarsamningsins 1957 og með Reykjavík átti hann við þjóð sem stendur ein á báti eftir að efnahagur hennar er hruninn. Sem kunnugt er höfnuðu Írar Lisabon-sáttmálanum í þjóðaratkvæðagreiðslu s.l. sumar og settu þar með sáttmálann í salt innan ESB. Endurtekning á atkvæðagreiðslunni kemur á tíma einnar verstu kreppu í sögu Írlands. „Það er vaxandi stuðningur fyrir því að greiða atkvæði með sáttmálanum," segir Lenihan. „Eftir þvi sem kreppan versnar sér almenningur hve Evrópa er mikilvæg fyrir Írland."Í nýlegri skoðanakönnun sem blaðið Irish Independent birti kemur fram að 46% Íra styðja nú Lisabon-sáttmálann en 27% eru á móti. Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
„Margir stjórnmálaspekingar segja að næsti valkostur Írlands muni verða Róm eða Reykjavík," segir Brian Lenihan fjármálaráðherra Írlands í samtali við Bloomberg-fréttaveituna. „Flestir munu greiða Róm atkvæði sitt." Þetta kom fram í frétt Bloomberg af fyrirhuguðum kosningum um Lisabon-sáttmálann á Írlandi sem áformaðar eru undir lok þessa árs. Með Róm átti Lenihan við að uppruna Evrópusambandsins má rekja til Rómarsamningsins 1957 og með Reykjavík átti hann við þjóð sem stendur ein á báti eftir að efnahagur hennar er hruninn. Sem kunnugt er höfnuðu Írar Lisabon-sáttmálanum í þjóðaratkvæðagreiðslu s.l. sumar og settu þar með sáttmálann í salt innan ESB. Endurtekning á atkvæðagreiðslunni kemur á tíma einnar verstu kreppu í sögu Írlands. „Það er vaxandi stuðningur fyrir því að greiða atkvæði með sáttmálanum," segir Lenihan. „Eftir þvi sem kreppan versnar sér almenningur hve Evrópa er mikilvæg fyrir Írland."Í nýlegri skoðanakönnun sem blaðið Irish Independent birti kemur fram að 46% Íra styðja nú Lisabon-sáttmálann en 27% eru á móti.
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira