Lloyds bankinn fer í stærsta hlutafjárútboð Bretlands 24. nóvember 2009 08:51 Lloyds Banking Group í Bretlandi tilkynnti um stærsta hlutafjárútboð sögunnar en með því eru langþreyttir eigendur bankans beðnir um að setja 13,5 milljarða punda, eða 2.750 milljarða kr., af nýju fé í bankann.Í frétt í blaðinu Guardian um málið segir að fjárfestum sé boðið að kaupa 1,34 nýja hluti í bankanum fyrir hvern 1 hlut sem þeir eiga fyrir. Þeir muni fá 59,5% afsátt af hinum nýju hlutum m.v. verð þeirra á markaði við lokun síðdegis í gær.Hluthafar munu greiða atkvæði um útboðið á fimmtudag og fari svo að þeir samþykkit það hafa þeir fram í desember til að ákveða hvort þeir nýti sér forkaupsrétt sinn eða ekki. Þar sem bankinn er að 43% í eigu breska ríkisins munu 5,8 milljarða punda af útboðinu lenda á herðum breskra skattgreiðenda.Lloyds þarf á þessu fjármagni að halda til að rétta af stöðu sína í kjölfar yfirtöku bankans á HBOS bankanum.Stærsta hlutafjárútboðið í sögu Bretlands fram að þessu var þegar HSBC bankinn fór í 12,5 milljarða punda útboð í mars á þessu ári. Það útboð átti þátt í því að FTSE vísitalan í London féll í sitt lægst gildi á sex ára tímabili fram að útboðinu. Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Lloyds Banking Group í Bretlandi tilkynnti um stærsta hlutafjárútboð sögunnar en með því eru langþreyttir eigendur bankans beðnir um að setja 13,5 milljarða punda, eða 2.750 milljarða kr., af nýju fé í bankann.Í frétt í blaðinu Guardian um málið segir að fjárfestum sé boðið að kaupa 1,34 nýja hluti í bankanum fyrir hvern 1 hlut sem þeir eiga fyrir. Þeir muni fá 59,5% afsátt af hinum nýju hlutum m.v. verð þeirra á markaði við lokun síðdegis í gær.Hluthafar munu greiða atkvæði um útboðið á fimmtudag og fari svo að þeir samþykkit það hafa þeir fram í desember til að ákveða hvort þeir nýti sér forkaupsrétt sinn eða ekki. Þar sem bankinn er að 43% í eigu breska ríkisins munu 5,8 milljarða punda af útboðinu lenda á herðum breskra skattgreiðenda.Lloyds þarf á þessu fjármagni að halda til að rétta af stöðu sína í kjölfar yfirtöku bankans á HBOS bankanum.Stærsta hlutafjárútboðið í sögu Bretlands fram að þessu var þegar HSBC bankinn fór í 12,5 milljarða punda útboð í mars á þessu ári. Það útboð átti þátt í því að FTSE vísitalan í London féll í sitt lægst gildi á sex ára tímabili fram að útboðinu.
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira