Veiði

Elliðavatn opnar á morgun

Mikil tilhlökkun er meðal veiðimanna sem eru unnendur Elliðavatns og gera sér ferð upp að vatni þegar það opnar á hverju vori.

Veiði

Mikið af ref á veiðislóðum

Það eru ekki bara á rjúpnaveiðitímabilinu sem veiðimenn verða mikið varir við mink og ref heldur einnig á veiðislóðum stangveiðimanna.

Veiði

Tröllvaxnar bleikjur í Varmá

Þegar undirritaður byrjaði að veiða í Varmá var alveg hægt að grísa á væna sjóbirtinga en bleikjurnar voru sjaldan mikið stærri en 4-5 pund og það þó ansi gott.

Veiði

Veiðitímabilið loksins byrjað

Stangveiðitímabilið hófst 1. apríl í fimbulkulda við marga veiðistaði en veiðimenn látu það ekki á sig fá og víða var stöngum sveiflað.

Veiði