Veiði

Árlegur urriðadans á Þingvöllum

Hinn árlegi Urriðadans í Öxará verður laugardaginn næstkomandi 17. október en þá mun Jóhannes Sturlaugsson hjá rannsóknafyrirtækinu Laxfiskum fræða gesti Þjóðgarðsins á Þingvöllum um Þingvallaurriðann.

Veiði

Fín veiði í Varmá

Varmá hefur yfirleitt verið betur þekkt sem vorveiðiá heldur en síðsumarsá þrátt fyrir að vera yfirleitt vel setin af sjóbirting á haustin.

Veiði

Vika eftir af laxveiðinni

Eftir sérlega gott veiðisumar eru síðustu dagarnir á þessum veiðitima að renna sitt skeið og það fer hver að verða síðastur af bleyta færi.

Veiði

Laxveiðisumarið það fjórða besta

Bráðabirgðatölur yfir stangveiði á laxi sumarið 2015 sýna að alls veiddust um 74.000 laxar. Veiði var rúmlega tvöfalt meiri en laxveiðin var 2014. Í heild var fjöldi stangveiddra laxa 2015 sú fjórða mesta frá upphafi og um 55% yfir langtímameðaltali áranna 1974-2014, segir í frétt frá Veiðimálastofnun.

Veiði

100% meiri laxveiði en í fyrra

Nú liggja fyrir bráðabirgðatölur yfir laxveiðina á liðnu sumri en veiði er lokið í öllum laxveiðiánum að Rangánum undanskyldum en þar er veitt í 10 daga í viðbót.

Veiði

Angling IQ komið út

Nú í morgunsárið var Angling iQ gefið út á Google Play og App Store og geta nú allir veiðimenn sem eru með Android eða iOS snjalltæki sótt appið.

Veiði

Túnin víða svört af gæs

Þrátt fyrir að gæsaveiðitímabilið hafi hafist 20. ágúst eru margar skyttur sem bíða með að skjóta þangað til í byrjun október.

Veiði

Rjúpnaveiðin byrjar 23. október

Það er stutt góðra daga á milli hjá þeim sem hafa ánægju af útivist og veiði en stangveiðitímabilið verður rétt að enda þegar rjúpnaveiðin hefst.

Veiði

Forúthlutun hafin hjá SVFR

Forúthlutun á veiðidögum í laxveiðiánum hjá SVFR er hafin og eftir jafn gott sumar og það sem er að líða verður örugglega mikið af umsóknum.

Veiði

Nokkrir risar úr Affallinu

Affallið í Landeyjum hefur veið vinsælt veiðisvæði frá því að uppbygging hófst á því með sleppingum gönguseiða fyrir nokkrum árum.

Veiði

Strippið og dauðarekið

Þrátt fyrir að tekið sé að halla á þetta annars frábæra veiðisumar er ennþá veitt í tæpar tvær vikur í þeim ám sem opnuðu síðastar.

Veiði