Körfubolti Þrjú erlend lið með áhuga Körfuboltakappinn Hlynur Bæringsson, sem hefur verið lykilmaður í frábæru gengi Snæfells undanfarin tvö ár í Intersportdeildinni, sagði í samtali við Fréttablaðið í gær að hann hefði í hyggju að reyna að komast að hjá erlendum liðum á næsta tímabili. Sport 13.10.2005 19:04 Gaman að komast í burtu Augu margra körfuboltaáhugamanna beindust að Stjörnuleik FIBA Europe sem var sýndur á Sýn í fyrradag. Sport 13.10.2005 19:04 Pál langaði að finna hungrið aftur Páll Kristinsson, landsliðsmaður og leikmaður Njarðvík í Intersportdeildinni í körfuknattleik, er genginn til liðs við Grindavík fyrir næsta tímabil. Kemur ákvörðunin mörgum í opna skjöldu sérstaklega í ljósi þess að Páll hefur leikið alla tíð með Njarðvík, 11 tímabil alls. Sport 13.10.2005 19:04 Chicago Bulls verða fyrir áfalli Lið Chicago Bulls varð fyrir miklu áfalli í gær, þegar læknar tjáðu liðinu að miðherji liðsins, Eddie Curry, gæti ekki leikið meira með liðinu á tímabilinu vegna óreglulegs hjartsláttar. Sport 13.10.2005 19:03 Jón Arnór átti góðan leik Jón Arnór Stefánsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, skoraði 10 stig í leik Evrópuúrvalsins gegn heimsliðinu í Stjörnuleik FIBA á Kýpur í dag. Jón Arnór var í byrjunarliðinu hjá Evrópuúrvalinu og stóð sig vel. Sport 13.10.2005 19:03 Lewis og Johnson með landsliðinu? Tveir bandarískir körfuboltamenn, sem fengið hafa íslenskan ríkisborgararétt, verða líklega með íslenska landsliðinu á Smáþjóðaleikunum í Andorra í sumar. Þetta eru þeir Darrel Lewis, leikmaður Grindvíkinga, og Damon Johnson, leikmaður spænska liðsins Laguna Bilbao, sem áður lék með Keflavík. Sport 13.10.2005 19:03 Mikill heiður fyrir Jón Arnór Körfuknattleiksmanninum Jóni Arnóri Stefánssyni hjá Dynamo St. Petersburg í Rússlandi hlotnaðist á dögunum sá mikli heiður að vera valinn í Stjörnuleik FIBA Europe sem fram fer á Kýpur í dag. Sport 13.10.2005 19:03 Jón Arnór í beinni á Sýn Á morgun fimmtudaginn 14. apríl verður bein útsending á Sýn frá stjörnuleik alþjóða körfuknattleikssambandsins, FIBA sem fram fer í Nicosia á Kýpur. Okkar maður Jón Arnór Stefánsson sem leikur með Dynamo St. Petersburg í Rússlandi er í liði Evrópuúrvalsins og mun hann leika gegn þjálfara sínum hjá Dynamo en hann stýrir liði heimsúrvalsins. Sport 13.10.2005 19:03 Úrslitin í NBA í nótt Detroit Pistons, núverandi meistari NBA-körfuboltans, er á mikilli siglingu þessa daganna en liðið mætti Chicago Bulls á útivelli í nótt í æsispennandi viðureign. Sport 13.10.2005 19:02 Baron Davis og Vince Carter bestir Vince Carter hjá New Jersey Nets og Baron Davis, leikmaður Golden State Warriors, voru valdir bestu leikmenn vikunnar í NBA-körfuboltanum. Sport 13.10.2005 19:02 Hugsanlega hættur að spila Það er óhætt að segja að það hafi verið í mörg horn að líta fyrir Keflvíkinginn Sverri Sverrisson í vetur. Sport 13.10.2005 19:03 Slagsmál í Dallas Kirk Snyder, leikmaður Utah Jazz og Jerry Stackhouse, leikmaður Dallas Mavericks gætu átt yfir höfði sér sektir eða leikbönn fyrir að slást eftir leik liðanna í Dallas um helgina. Sport 13.10.2005 19:02 NBA - Spurs aftur í framlengingu San Antonio Spurs lentu annan daginn í röð í tvöfaldri framlengingu í nótt, þegar þeir heimsóttu sjóðheitt lið Golden State Warriors. Rétt eins og í fyrri leiknum, náðu Spurs að hafa sigur og sækja nú fast á hæla Phoenix Suns í baráttunni um efsta sætið í Vesturdeildinni. Sport 13.10.2005 19:02 Sacramento vann LA Lakers Lið Sacramento Kings er að finna taktinn sóknarlega eftir að miklar breytingar voru gerðar á liðinu í kjölfar leikmannaskiptanna sem sendu Chris Webber til Philadelphia 76ers. Sport 13.10.2005 19:02 Detroit lagði Miami Fyrsta leik kvöldsins er lokið í NBA deildinni í körfubolta. Meistarar Detroit Pistons minntu rækilega á sig þegar þeir lögðu Miami Heat á útivelli, 80-72. Sport 13.10.2005 19:02 9 leikir í NBA í nótt Það var mikið um dýrðir í NBA deildinni í nótt og nokkrar af aðal byssunum í deildinni voru í banastuði. Spennan í keppninni um sæti í úrslitakeppninni er að ná hámarki og línur eru teknar að skýrast nokkuð með niðurröðun liða. Sport 13.10.2005 19:02 Góð rispa hjá Snæfelli Snæfellingar eru að vakna til lífsins á heimavelli sínum og hafa minnkað muninn verulega með góðri rispu í öðrum leikhluta. Sport 13.10.2005 19:02 Keflavík leiðir og 5 mínútur eftir Keflvíkingar eru komnir með aðra höndina á Íslandsmeistarabikarinn, því þeir hafa 11 stiga forystu þegar 5 mínútur eru eftir af leiknum og fátt í spilunum sem bendir til annars en að þeir fari með sigur af hólmi. Sport 13.10.2005 19:02 Keflavík hefur undirtökin Keflvíkingar hafa byrjað betur í Stykkishólmi í dag og hafa yfir 33- 22eftir fyrsta leikhlutann. Magnús Gunnarsson hefur farið mikinn í fyrsta leikhlutanum og hefur skorað 3 þriggja stiga körfur og er kominn með 13 stig Sport 13.10.2005 19:01 12 stiga forskot Keflavíkur Keflvíkingar hafa 12 stiga forskot þegar tæpar átta mínútur eru eftir af fjórða leikhluta Sport 13.10.2005 19:02 Keflavík yfir í hálfleik Keflvíkingar hafa yfir í hálfleik 53-50 gegn Snæfelli í Stykkishólmi í fjórða leik liðanna í úrslitarimmu Íslandsmótsins í körfuknattleik. Sport 13.10.2005 19:02 Sigurvegarinn Anna María "Þegar ég kom heim eftir leikinn þá beið mín skeyti frá Jóni Kr. Gíslasyni. Þar stóð: Þú ert mesti sigurvegari hópíþróttar sem Ísland hefur alið. Mér fannst frábært að fá þetta frá mínum fyrsta þjálfara og er rosalega stolt yfir þessu," segir Anna María Sveinsdóttir, 35 ára körfuknattleikskona úr Keflavík sem á miðvikudaginn varð Íslandsmeistari í tólfta sinn á ferlinum. Sport 13.10.2005 19:02 Keflvíkingar halda forskoti sínu Keflvíkingar halda fast í forskot sinn í Hólminum og um miðjan annan leikhlutann er staðan 40-30 fyrir suðurnesjaliðið. Sport 13.10.2005 19:02 Óvænt úrslit í NBA Fjölmargir leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt og nokkur óvænt úrslit litu dagsins ljós.Phoenix Suns heimsóttu hið skyndilega sjóðheita lið Golden State Warriors og lágu í valnum, 127-119. Warriors, sem eiga enga möguleika á að komast í úrslitakeppnina síðar í mánuðinum, hafa öllum á óvart nú sigrað í 11 af síðustu 12 leikjum sínum og í nótt kafsigldu þeir feyknasterkt lið Phoenix með þriggja stiga skotum. Sport 13.10.2005 19:01 Enn tíu stiga munur í Hólminum Keflvíkingar hafa 48-38 forystu í öðrum leikhluta í Stykkishólmi. Sport 13.10.2005 19:02 Keflavík Íslandsmeistari Keflvíkingar eru Íslandsmeistarar í körfuknattleik, þriðja árið í röð, eftir að þeir lögðu Snæfell, 98-88 í Stykkishólmi nú rétt í þessu og sigruðu 3-1 í einvígi liðanna. Sport 13.10.2005 19:02 4. leikur Snæfells og Keflavíkur Nú er að hefjast fjórði leikur Snæfells og Keflavíkur í úrslitum Intersport deildarinnar í körfuknattleik. Sport 13.10.2005 19:01 Keflvíkingar leiða enn Keflvíkingar hafa góða forystu eftir þrjá leikhluta í Stykkishólmi og færast nær Íslandsmeistaratitlinum. Sport 13.10.2005 19:02 Snæfell hefur jafnað Snæfellingar hafa jafnað leikinn gegn Keflavík með góðri rispu og nú rétt í þessu var Helgi Reynir Guðmundsson að jafna leikinn í stöðunni 50-50 með þriggja stiga körfu rétt fyrir lok annars leikhluta. Sport 13.10.2005 19:02 Jón fær sína fimmtu villu Jón Nordal Hafsteinsson var að fá sína fimmtu villu og fór blóðugur af velli eftir samstuð við Hlyn Bæringsson. Sport 13.10.2005 19:02 « ‹ 197 198 199 200 201 202 203 204 205 … 219 ›
Þrjú erlend lið með áhuga Körfuboltakappinn Hlynur Bæringsson, sem hefur verið lykilmaður í frábæru gengi Snæfells undanfarin tvö ár í Intersportdeildinni, sagði í samtali við Fréttablaðið í gær að hann hefði í hyggju að reyna að komast að hjá erlendum liðum á næsta tímabili. Sport 13.10.2005 19:04
Gaman að komast í burtu Augu margra körfuboltaáhugamanna beindust að Stjörnuleik FIBA Europe sem var sýndur á Sýn í fyrradag. Sport 13.10.2005 19:04
Pál langaði að finna hungrið aftur Páll Kristinsson, landsliðsmaður og leikmaður Njarðvík í Intersportdeildinni í körfuknattleik, er genginn til liðs við Grindavík fyrir næsta tímabil. Kemur ákvörðunin mörgum í opna skjöldu sérstaklega í ljósi þess að Páll hefur leikið alla tíð með Njarðvík, 11 tímabil alls. Sport 13.10.2005 19:04
Chicago Bulls verða fyrir áfalli Lið Chicago Bulls varð fyrir miklu áfalli í gær, þegar læknar tjáðu liðinu að miðherji liðsins, Eddie Curry, gæti ekki leikið meira með liðinu á tímabilinu vegna óreglulegs hjartsláttar. Sport 13.10.2005 19:03
Jón Arnór átti góðan leik Jón Arnór Stefánsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, skoraði 10 stig í leik Evrópuúrvalsins gegn heimsliðinu í Stjörnuleik FIBA á Kýpur í dag. Jón Arnór var í byrjunarliðinu hjá Evrópuúrvalinu og stóð sig vel. Sport 13.10.2005 19:03
Lewis og Johnson með landsliðinu? Tveir bandarískir körfuboltamenn, sem fengið hafa íslenskan ríkisborgararétt, verða líklega með íslenska landsliðinu á Smáþjóðaleikunum í Andorra í sumar. Þetta eru þeir Darrel Lewis, leikmaður Grindvíkinga, og Damon Johnson, leikmaður spænska liðsins Laguna Bilbao, sem áður lék með Keflavík. Sport 13.10.2005 19:03
Mikill heiður fyrir Jón Arnór Körfuknattleiksmanninum Jóni Arnóri Stefánssyni hjá Dynamo St. Petersburg í Rússlandi hlotnaðist á dögunum sá mikli heiður að vera valinn í Stjörnuleik FIBA Europe sem fram fer á Kýpur í dag. Sport 13.10.2005 19:03
Jón Arnór í beinni á Sýn Á morgun fimmtudaginn 14. apríl verður bein útsending á Sýn frá stjörnuleik alþjóða körfuknattleikssambandsins, FIBA sem fram fer í Nicosia á Kýpur. Okkar maður Jón Arnór Stefánsson sem leikur með Dynamo St. Petersburg í Rússlandi er í liði Evrópuúrvalsins og mun hann leika gegn þjálfara sínum hjá Dynamo en hann stýrir liði heimsúrvalsins. Sport 13.10.2005 19:03
Úrslitin í NBA í nótt Detroit Pistons, núverandi meistari NBA-körfuboltans, er á mikilli siglingu þessa daganna en liðið mætti Chicago Bulls á útivelli í nótt í æsispennandi viðureign. Sport 13.10.2005 19:02
Baron Davis og Vince Carter bestir Vince Carter hjá New Jersey Nets og Baron Davis, leikmaður Golden State Warriors, voru valdir bestu leikmenn vikunnar í NBA-körfuboltanum. Sport 13.10.2005 19:02
Hugsanlega hættur að spila Það er óhætt að segja að það hafi verið í mörg horn að líta fyrir Keflvíkinginn Sverri Sverrisson í vetur. Sport 13.10.2005 19:03
Slagsmál í Dallas Kirk Snyder, leikmaður Utah Jazz og Jerry Stackhouse, leikmaður Dallas Mavericks gætu átt yfir höfði sér sektir eða leikbönn fyrir að slást eftir leik liðanna í Dallas um helgina. Sport 13.10.2005 19:02
NBA - Spurs aftur í framlengingu San Antonio Spurs lentu annan daginn í röð í tvöfaldri framlengingu í nótt, þegar þeir heimsóttu sjóðheitt lið Golden State Warriors. Rétt eins og í fyrri leiknum, náðu Spurs að hafa sigur og sækja nú fast á hæla Phoenix Suns í baráttunni um efsta sætið í Vesturdeildinni. Sport 13.10.2005 19:02
Sacramento vann LA Lakers Lið Sacramento Kings er að finna taktinn sóknarlega eftir að miklar breytingar voru gerðar á liðinu í kjölfar leikmannaskiptanna sem sendu Chris Webber til Philadelphia 76ers. Sport 13.10.2005 19:02
Detroit lagði Miami Fyrsta leik kvöldsins er lokið í NBA deildinni í körfubolta. Meistarar Detroit Pistons minntu rækilega á sig þegar þeir lögðu Miami Heat á útivelli, 80-72. Sport 13.10.2005 19:02
9 leikir í NBA í nótt Það var mikið um dýrðir í NBA deildinni í nótt og nokkrar af aðal byssunum í deildinni voru í banastuði. Spennan í keppninni um sæti í úrslitakeppninni er að ná hámarki og línur eru teknar að skýrast nokkuð með niðurröðun liða. Sport 13.10.2005 19:02
Góð rispa hjá Snæfelli Snæfellingar eru að vakna til lífsins á heimavelli sínum og hafa minnkað muninn verulega með góðri rispu í öðrum leikhluta. Sport 13.10.2005 19:02
Keflavík leiðir og 5 mínútur eftir Keflvíkingar eru komnir með aðra höndina á Íslandsmeistarabikarinn, því þeir hafa 11 stiga forystu þegar 5 mínútur eru eftir af leiknum og fátt í spilunum sem bendir til annars en að þeir fari með sigur af hólmi. Sport 13.10.2005 19:02
Keflavík hefur undirtökin Keflvíkingar hafa byrjað betur í Stykkishólmi í dag og hafa yfir 33- 22eftir fyrsta leikhlutann. Magnús Gunnarsson hefur farið mikinn í fyrsta leikhlutanum og hefur skorað 3 þriggja stiga körfur og er kominn með 13 stig Sport 13.10.2005 19:01
12 stiga forskot Keflavíkur Keflvíkingar hafa 12 stiga forskot þegar tæpar átta mínútur eru eftir af fjórða leikhluta Sport 13.10.2005 19:02
Keflavík yfir í hálfleik Keflvíkingar hafa yfir í hálfleik 53-50 gegn Snæfelli í Stykkishólmi í fjórða leik liðanna í úrslitarimmu Íslandsmótsins í körfuknattleik. Sport 13.10.2005 19:02
Sigurvegarinn Anna María "Þegar ég kom heim eftir leikinn þá beið mín skeyti frá Jóni Kr. Gíslasyni. Þar stóð: Þú ert mesti sigurvegari hópíþróttar sem Ísland hefur alið. Mér fannst frábært að fá þetta frá mínum fyrsta þjálfara og er rosalega stolt yfir þessu," segir Anna María Sveinsdóttir, 35 ára körfuknattleikskona úr Keflavík sem á miðvikudaginn varð Íslandsmeistari í tólfta sinn á ferlinum. Sport 13.10.2005 19:02
Keflvíkingar halda forskoti sínu Keflvíkingar halda fast í forskot sinn í Hólminum og um miðjan annan leikhlutann er staðan 40-30 fyrir suðurnesjaliðið. Sport 13.10.2005 19:02
Óvænt úrslit í NBA Fjölmargir leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt og nokkur óvænt úrslit litu dagsins ljós.Phoenix Suns heimsóttu hið skyndilega sjóðheita lið Golden State Warriors og lágu í valnum, 127-119. Warriors, sem eiga enga möguleika á að komast í úrslitakeppnina síðar í mánuðinum, hafa öllum á óvart nú sigrað í 11 af síðustu 12 leikjum sínum og í nótt kafsigldu þeir feyknasterkt lið Phoenix með þriggja stiga skotum. Sport 13.10.2005 19:01
Enn tíu stiga munur í Hólminum Keflvíkingar hafa 48-38 forystu í öðrum leikhluta í Stykkishólmi. Sport 13.10.2005 19:02
Keflavík Íslandsmeistari Keflvíkingar eru Íslandsmeistarar í körfuknattleik, þriðja árið í röð, eftir að þeir lögðu Snæfell, 98-88 í Stykkishólmi nú rétt í þessu og sigruðu 3-1 í einvígi liðanna. Sport 13.10.2005 19:02
4. leikur Snæfells og Keflavíkur Nú er að hefjast fjórði leikur Snæfells og Keflavíkur í úrslitum Intersport deildarinnar í körfuknattleik. Sport 13.10.2005 19:01
Keflvíkingar leiða enn Keflvíkingar hafa góða forystu eftir þrjá leikhluta í Stykkishólmi og færast nær Íslandsmeistaratitlinum. Sport 13.10.2005 19:02
Snæfell hefur jafnað Snæfellingar hafa jafnað leikinn gegn Keflavík með góðri rispu og nú rétt í þessu var Helgi Reynir Guðmundsson að jafna leikinn í stöðunni 50-50 með þriggja stiga körfu rétt fyrir lok annars leikhluta. Sport 13.10.2005 19:02
Jón fær sína fimmtu villu Jón Nordal Hafsteinsson var að fá sína fimmtu villu og fór blóðugur af velli eftir samstuð við Hlyn Bæringsson. Sport 13.10.2005 19:02