Heimaleikurinn etur kappi í New York Heimildarmynd Smára Gunnarssonar og Loga Sigurvinnssonar, Heimaleikurinn, var sýnd á stærstu heimildamyndahátíð Bandaríkjanna, DOC NYC, í New York um helgina. Bíó og sjónvarp 14. nóvember 2023 14:26
Ingvar E. í nýrri stórmynd Netflix Netflix birti um helgina stiklu fyrri hluta tvíleiksins Rebel Moon. Myndin, sem ber titilinn Rebel Moon - Part One: A Child of Fire, er úr smiðju leikstjórans Zach Snyder en hann er hvað þekktastur fyrir myndirnar 300 og Man of Steel. Bíó og sjónvarp 13. nóvember 2023 12:15
Tók upp byssu þegar samstarfsmaður hótaði að spilla Top Gun Ástralskur lögreglumaður hefur verið sakfelldur fyrir að fara óvarlega með skotvopn eftir að hafa otað því að samstarfsfélaga. Sá hafði séð stórmyndina Top Gun: Maverick kvöldið áður og hótaði að spilla söguþræði hennar. Erlent 10. nóvember 2023 09:50
Fyrirtæki De Niro gert að greiða aðstoðarmanni hans 170 milljónir Canal Productions, fyrirtæki Roberts De Niro, var í dag dæmt til að greiða fyrrverandi aðstoðarkonu hans 170 milljónir króna í skaðabætur fyrir illa meðferð og kynjamismunun. Lífið 9. nóvember 2023 23:59
Langþráður samningur í höfn í Hollywood Leikarar í Hollywood í Bandaríkjunum snúa í dag til vinnu eftir samanlagt sex mánaða verkfall. Samkomulag náðist í gærkvöldi sem bindur endi á lengsta verkfall í sögu leikara í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaðnum vestan hafs. Lífið 9. nóvember 2023 11:10
Sýn skiptir miðlum upp í tvær rekstrareiningar Ný rekstrareining sem ber heitið „Vefmiðlar og útvarp“ hefur verið mynduð hjá Sýn í kjölfar kaupanna á Já.is. Þar undir fellur rekstur Vísis, tengdra vefsíðna, rekstur Bylgjunnar og annarra útvarpsstöðva. Stöð 2 verður sjálfstæð rekstrareining við breytingarnar. Viðskipti innlent 8. nóvember 2023 17:04
Meintur leikstjóri segir nafn sitt misnotað Bosse Lindquist, sænskur rannsóknarblaðamaður, segir nafn hans og orðspor hafa verið misnotað af framleiðendum heimildarmyndarinnar Baráttan um Ísland. Hann hafi sagt sig frá leikstjórn myndarinnar löngu fyrir útgáfu hennar en samt sem áður verið titlaður leikstjóri hennar. Hann er það þó ekki lengur. Innlent 8. nóvember 2023 14:22
Barnastjarna úr My Sister‘s Keeper látin Bandaríski leikarinn Evan Ellingson, sem gerði garðinn frægan sem leikari í fjölda kvikmynda og sjónvarpsþátta á sínum yngri árum, er látinn. Hann varð 35 ára gamall. Lífið 6. nóvember 2023 16:13
Pacino greiðir fjórar milljónir í mánaðarlegt meðlag Bandaríski leikarinn Al Pacino hefur samþykkt að greiða þrjátíu þúsund bandaríkjadali í mánaðarlegar meðlagsgreiðslur með fjögurra mánaða syni sínum, eða um 4,1 milljón króna. Lífið 5. nóvember 2023 16:54
Enn ein ásökunin á hendur Brand Leikarinn Russell Brand stendur enn einu sinni frammi fyrir ásökun um kynferðisbrot. Aukaleikari sakar hann um kynferðislega áreitni við upptökur á kvikmynd árið 2010. Erlent 5. nóvember 2023 12:05
Hafði betur gegn myndatökumanni Ræktum garðinn Myndatökumanni hefur verið gert að greiða fjölmiðlakonunni Hugrúnu Halldórsdóttur um 1,6 milljón króna vegna vangoldinna launa fyrir gerð þáttanna Ræktum garðinn sem sýndir voru í Sjónvarpi Símans í fyrra. Innlent 5. nóvember 2023 11:30
Falið að fylla skarð spjallþáttar James Corden Bandaríski uppistandarinn Taylor Tomlinson hefur verið ráðin til að stjórna nýjum kvöldspjallþætti á sjónvarpsstöðinni CBS. Þættirnir verða á dagskrá á sama tíma og þættir hins breska James Corden voru á stöðinni sem runnu sitt skeið í apríl síðastliðnum. Bíó og sjónvarp 3. nóvember 2023 13:29
Stefndi á heimsfrægð þegar Stundin okkar bauðst „Ég er ekki að fara neitt þannig að þetta kemur bara allt saman í ljós,“ segir Felix Bergsson, sem er viðmælandi í Einkalífinu. Lífið 2. nóvember 2023 07:00
Forstjóri HBO sakaður um skítkast á fölsuðum X-reikningi Stjórnendur efnisveitunnar HBO eru sakaðir um að hafa á tíu mánaða tímabili svarað sjónvarpsgagnrýnendum undir fölsuðum aðgöngum á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, þegar þeim mislíkaði gagnrýni þeirra. Erlent 1. nóvember 2023 18:49
Killers of the Flower Moon: Samhygð óskast Nú hafa kvikmyndahús hafið sýningar á Killers of the Flower Moon, 27. leiknu kvikmynd eins besta leikstjóra kvikmyndasögunnar, Martin Scorsese. Hann er nú orðinn áttræður og því spurning hversu mörg verk hans verða til viðbótar. Gagnrýni 31. október 2023 07:02
Yfirlýsing frá Vinunum um fráfall Perry Leikararnir úr þáttunum Friends segjast niðurbrotin eftir fráfall Matthew Perry. Jennifer Aniston, Courtney Cox, Lisa Kudrow, Matt LeBlanc og David Schwimmer sendu frá sér yfirlýsingu í kvöld. Lífið 30. október 2023 22:44
Dánarorsök Perrys óljós Formlegri niðurstöðu krufningar gamanleikarans Matthews Perry hefur verið frestað þar til niðurstöður eiturefnarannsóknar liggja fyrir. Lífið 30. október 2023 10:28
Matthew Perry látinn Matthew Perry, ein af stjörnum gamanþáttanna Friends, er látinn 54 ára gamall. Perry lék Chandler Bing í tíu þáttaröðum Friends á árunum 1994 til 2004. Þættirnir eru einhverjir vinsælustu sjónvarpsþættir sögunnar. Lífið 29. október 2023 00:32
Radcliffe framleiðir heimildarmynd um lamaðan áhættuleikara sinn Leikarinn Daniel Radcliffe framleiðir nú heimildarmynd um manninn sem lék öll áhættuatriði hans og lamaðist á setti við tökur á Harry Potter kvikmyndinni Deathly Hallows: Part 1. Bíó og sjónvarp 25. október 2023 08:17
Shaft-stjarnan Richard Roundtree er látinn Bandaríski leikarinn Richard Roundtree, sem þekktastur er fyrir hlutverk í myndinni Shaft frá árinu 1971, er látinn. Hann varð 81 árs gamall. Lífið 25. október 2023 07:32
Höfundur Simpsons-lagsins kærður fyrir fleiri kynferðisbrot Tvær konur hana nú lagt fram kæru á hendur Bandaríska tónskáldsins Danny Elfman, þar sem hann er sakaður um að misnota stöðu sína í tónlistarbransanum með því að beita þær kynferðisofbeldi. Lífið 22. október 2023 23:50
Tim Burton og Matrix-stjarnan Monica Bellucci nýtt par Kvikmyndagerðarmaðurinn Tim Burton og ítalska stórleikkonan Monoca Bellucci eru eitt nýjasta par Hollywood. Lífið 21. október 2023 21:38
Afhjúpar það sem er óþægilegt að segja upphátt „Ég fýla að segja sögur um manneskjur, að kafa ofan í allt þetta litla sem er inn í okkur og okkur finnst kannski óþægilegt að segja upphátt,“ segir leikstjórinn Katrín Björgvinsdóttir, sem leikstýrir sjónvarpsseríunni Svo lengi sem við lifum. Blaðamaður ræddi við Katrínu um listsköpunina og lífið. Menning 21. október 2023 07:01
Heimaleikurinn til New York Íslenska heimildarmyndin Heimaleikurinn hefur verið valin inn á Doc NYC - stærstu heimildarmyndahátíð Bandaríkjanna, sem fer fram í New York í nóvember. Bíó og sjónvarp 20. október 2023 14:17
Sambúð Þorvalds og Egils gekk vel þrátt fyrir fimmtíu ára aldursmun Þættirnir Sambúðin hófu göngu sína á Stöð 2 í gærkvöldi. Í þáttunum er fylgst með sex pörum sem samansett eru af einni manneskju sem komin er á eftirlaunaaldur og annarri ungri manneskju um tvítugt. Lífið 19. október 2023 10:30
Rocky-leikarinn Burt Young látinn Bandaríski leikarinn Burt Young, sem tilnefndur var til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í stórmyndinni Rocky, er látinn. Hann varð 83 ára gamall. Lífið 19. október 2023 07:37
Tíu bestu íslensku kvikmyndir allra tíma að mati Rikka G Fjölmiðla- og útvarpsmaðurinn Ríkharður Guðni Óskarsson, þekktur sem Rikki G, tók saman lista af bestu íslensku kvikmyndum að hans mati. Myndirnar eru tíu talsins. Lífið 18. október 2023 09:54
Leikkonan Suzanne Somers er látin Bandaríska leikkonan Suzanne Somers er látin, 76 ára að aldri. Hún er þekktust fyrir hlutverk sín í þáttunum Step By Step og Three‘s Company. Lífið 16. október 2023 11:02
Piper Laurie er látin Bandaríska leikkonan Piper Laurie, sem þekktust er fyrir hlutverk sín í kvikmyndunum The Hustler og Carrie en einnig sjónvarpsþáttaröðum líkt og Twin Peaks og Will & Grace er látin. Hún var 91 árs gömul. Lífið 15. október 2023 11:05
Sjónvarpsrýni: Sprellari í krísu og pyntingarklám Það kennir ýmissa grasa í sjónvarpinu þessa dagana, enda valkostirnir aldrei verið fleiri. Hér er umfjöllun um nokkrar þáttaraðir og tvær kvikmyndir. Gagnrýni 15. október 2023 09:01