Spánverjar hafa aflétt hluta takmarkana

Spánverjar hafa aflétt hluta þeirra takmarkana sem hafa verið í gildi til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. Í dag snúa starfsmenn í verksmiðjum, byggingariðnaði og aðrir sem ekki geta unnið heima aftur til starfa í fyrsta sinn frá 27. mars.

22
00:43

Vinsælt í flokknum Fréttir