Bítið - Samvinna eftir skilnað
Sigrún Júlíusdóttir, prófessor í félagsráðgjöf við HÍ og fjölskylduráðgjafi hjá Tengslum, og Gyða Hjartardóttir, aðjúnkt við félagsráðgjafadeild HÍ og sérfræðingur í málefnum barna hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu, ræddu við okkur.