Tilbúnir að verja um 2 og hálfum milljörðum í fjallakláf á Ísafirði

Hópur fjárfesta er tilbúinn að verja um tveimur og hálfum milljarði króna í að reisa fjallakláf á Ísafirði. Gangi áætlanir eftir mun kláfurinn ferja fyrstu farþegana upp á 250 manna veitingastað á toppi fjallsins eftir þrjú ár.

90
02:15

Vinsælt í flokknum Fréttir