Ómar Úlfur á X-977. Battle Of The Bands keppnin á Hard Rock verður bara skemmtileg
Stefán Magnússon framkvæmdastjóri Hard Rock á Íslandi mætti í gasklefa X-977 og sagði okkur m.a frá Battle Of The Bands hljómasveitakeppninni sem að Hard Rock stendur fyrir.