Kominn tími til að hætta að kenna flóttafólki um vandamál í innviðum
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir þingmaður Pírata segir ríkisstjórnina ætla sér að fæla flóttafólk í burtu frá landinu. Það bjargi engum innviðum heldur sé á kostnað góðra gilda.