Segir kostnað við flóttafólk skila sér tvöfalt til baka

Nína Helgadóttir teymisstjóri hjá Rauða krossinum telur kostnað við útlendingamál í fyrra hafa verið einstakan. Aldrei hafi verið fleiri flóttamenn í heiminum. Ný rannsókn segir að hver króna sem sett sé í móttöku flóttafólks sem fær dvalarleyfi á Íslandi skili sér tvöfalt til baka.

222
03:40

Vinsælt í flokknum Pallborðið