Tekist á um fram­tíð óperunnar á Ís­landi

Ný þjóðarópera og Íslenska óperan var til umræðu í Pallborðinu á Vísi í dag. Hólmfríður Gísladóttir stjórnaði þættinum, en gestir hennar voru Steinunn Birna Ragnarsdóttir óperustjóri og Gissur Páll Gissurarson, óperusöngvari og staðgenginn formanns Klassís.

4814
41:06

Vinsælt í flokknum Pallborðið