Kafbátur og varðskip við höfnina

Stórri flotaæfingu NATO lauk í Reykjavík í dag og sjá mátti herskip og hollenskan kafbát við höfnina við Skarfabakka. Sjóliðar frá fjölda bandalagsríkja hafa komið að æfingunni og þar á meðal Svíar sem eru hér í fyrsta sinn frá því að þeir gengu í NATO í mars.

56
00:39

Vinsælt í flokknum Fréttir