Á leið til geimstöðvarinnar eftir fullkomið geimskot

Fyrsta mannaða geimskotið frá Bandaríkjunum í tæpan áratug og allra fyrsta mannaða geimskot einkafyrirtækis, heppnaðist fullkomlega í gærkvöldi. Tveir bandaríksir geimarar eru nú á leið í Alþjóðageimstöðina þar sem þeir verða í fjóra mánuði.

30
01:44

Vinsælt í flokknum Fréttir