Daði og Selma troða upp í Stokkhólmi í kringum Melodifestivalen

Eurovisionstjörnur okkar Íslendinga, Daði Freyr og Selma Björnsdóttir eru kominn til Stokkhólms til að troða upp á Euroklúbbi í aðdraganda Melodifestivalen þegar Svíar velja sitt framlag til Eurovision.

11
02:11

Vinsælt í flokknum Fréttir