Britney Spears setur pólitík í Ísrael á hliðina Ritstjórn skrifar 6. apríl 2017 12:00 Britney Spears er kröftug sviðslistakona. Mynd/Getty Tónleikar sem Britney Spears ætlar sér að halda í Tel Aviv í Ísrael hafa sett allt í uppnám hjá pólítíkusum. Tónleikar Britney verða haldnir þann 3.júlí, sama dag og þingflokksfundur verkamannaflokksins þar í landi fer fram. Þar á að kjósa nýjan formann flokksins. Þar sem svo stórir tónleikar frá jafn þekktum listamanni eru fágætir í Tel Aviv er dagskrá fundarins komin í uppnám. Þannig er mál með vexti að tónleikarnir krefjast svo mikillar öryggisgæslu að erfitt hefur reynst að manna gæsluna á þingflokksfundinum. Tónleikarnir og fundurinn fara fram hlið við hlið. Einnig hafa flokksmenn verkamannaflokksins áhyggjur af mætingu á fundinn þar sem líklegt er að margir kjósi að fara frekar á tónleikana með stórstjörnunni. Vegna mikilla skipulagsörðuleika sem stöfuðu af tónleikunum hefur nú þingflokksfundinum verið seinkað um sólarhring. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Rihanna og Kendall Jenner eru með hausttískuna á hreinu Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Hleypum hlébarðanum á stjá Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Marc Jabobs byrjar með látum á Instagram Glamour
Tónleikar sem Britney Spears ætlar sér að halda í Tel Aviv í Ísrael hafa sett allt í uppnám hjá pólítíkusum. Tónleikar Britney verða haldnir þann 3.júlí, sama dag og þingflokksfundur verkamannaflokksins þar í landi fer fram. Þar á að kjósa nýjan formann flokksins. Þar sem svo stórir tónleikar frá jafn þekktum listamanni eru fágætir í Tel Aviv er dagskrá fundarins komin í uppnám. Þannig er mál með vexti að tónleikarnir krefjast svo mikillar öryggisgæslu að erfitt hefur reynst að manna gæsluna á þingflokksfundinum. Tónleikarnir og fundurinn fara fram hlið við hlið. Einnig hafa flokksmenn verkamannaflokksins áhyggjur af mætingu á fundinn þar sem líklegt er að margir kjósi að fara frekar á tónleikana með stórstjörnunni. Vegna mikilla skipulagsörðuleika sem stöfuðu af tónleikunum hefur nú þingflokksfundinum verið seinkað um sólarhring.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Rihanna og Kendall Jenner eru með hausttískuna á hreinu Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Hleypum hlébarðanum á stjá Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Marc Jabobs byrjar með látum á Instagram Glamour