Stj.mál Ráðherrann mun segja af sér Forsætisráðherra Lúxemborgar, sem nú fer með forsæti í Evrópusambandinu, ætlar að segja af sér ef stjórnarskrá sambandsins verður felld í þjóðaratkvæðagreiðslu þar í landi. Jean-Claude Juncker varaði í dag við því að ef ekki næðist samstaða um langtíma fjárlög Evrópusambandsins í þessum mánuði þá yrði erfitt pólitískt ástand að hreinu neyðarástandi. Innlent 13.10.2005 19:18 Ríkisstjórn leysi byggðavanda Hátt í 140 manns hefur verið sagt upp eða verður sagt upp á næstunni hjá fjórum fyrirtækjum á landsbyggðinni. Framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins, telur ríkisstjórnina þurfa að finna lausnir til að viðhalda byggð í landi. Innlent 13.10.2005 19:18 Ósáttur við Orkuveitu Oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn Reykjavíkur segist ósáttur við þátttöku Orkuveitu Reykjavíkur í uppbyggingu á frístundabyggð við Úlfljótsvatn. Innlent 13.10.2005 19:18 Frjálslyndir krefjast rannsóknar Frjálslyndi flokkurinn krefst ítarlegrar, opinberrar rannsóknar á allri starfsemi Einkavæðingarnefndar og vill að mat verði lagt á gerðir hennar og ráðherranna. Innlent 13.10.2005 19:18 Endurvinnsla auk kjaftasagna Davíð Oddsson utanríkisráðherra segir ekkert undarlegt við það að hæsta tilboði í Landsbankann hafi ekki verið tekið á sínum tíma. Honum virðist umfjöllun <em>Fréttablaðsins</em> um einkavæðinguna vera endurvinnsla á gamalli skýrslu með nokkrum kjaftasögum sem lítið sé til í. Innlent 13.10.2005 19:18 Alfreð vill flugvöllinn burt Alfreð Þorsteinsson, Framsóknarflokki og borgarfulltrúi R-listans, telur tímabært að höggva á hnútinn um Reykjavíkurflugvöll og Vatnsmýrina. Hann vill reisa nýjan flugvöll á uppfyllingu við svonefnd Löngusker í Skerjafirði og segir það ekki kostnaðarsamara en að reisa orkuver á Hellisheiði. Innlent 13.10.2005 19:18 Vilja rannsókn á bankasölu Frjálslyndi flokkurinn krefst ítarlegrar opinberrar rannsóknar einkavæðingu bankanna. Þetta kemur fram í kjölfar umfjöllunar <em>Fréttablaðsins</em> um málið. Í yfirlýsingu frá flokknum segir að nú hafi verið upplýst að Landsbankinn hafi lánað vinum ráðamanna fé til kaupa bankanna og að forsætisráðherra hafi stýrt sölu Búnaðarbankans og VÍS. Þetta séu spilltir stjórnarhættir og þá verði að leggja af. Innlent 13.10.2005 19:18 Góð störf tapast vegna krónunnar Sveinn Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir jafn mikla ástæðu til að hafa áhyggjur af því að íslensk fyrirtæki kjósi nú að stofna til reksturs erlendis og því að fyrirtæki segi upp fólki hérlendis. Innlent 13.10.2005 19:18 Evrópulestin farin út af sporinu Úrslit þjóðaratkvæðagreiðslnanna í Frakklandi og Hollandi boða verulegt bakslag í samrunaferlið í Evrópu. Framundan er nákvæm naflaskoðun og á meðan verður sambandið sett í hlutlausan gír. Erlent 13.10.2005 19:18 Varnarsamningurinn ræddur í júlí Davíð Oddsson utanríkisráðherra segist eiga von á að viðræður um varnarsamninginn hefjist í fyrri hluta júlímánaðar. Hann telur áhugaleysi Bandaríkjamanna ekki um að kenna að nokkur dráttur hafi orðið á viðræðunum heldur stóru og svifaseinu kerfi þar ytra. Innlent 13.10.2005 19:18 Undrandi á Deep Throat Blaðamenn <em>Washington Post</em>, sem áttu einna stærstan þátt í að fletta ofan af Watergate-hneykslinu, segjast enn þann dag í dag ekki vita hvers vegna Mark Felt, starfsmaður bandarísku alríkislögreglunnar, hafi ákveðið að veita þeim upplýsingar. Erlent 13.10.2005 19:18 Halldór skoðar skoska þingið Halldór Blöndal, forseti Alþingis, er nú í heimsókn í Skotlandi í boði skoska þingforsetans til að kynna sér starfshætti skoska þingsins. Með þingforseta í för eru þrír þingmenn og forstöðumaður þingfundasviðs skrifstofu Alþingis. Sendinefndin mun eiga fundi með George Reid, forseta skoska þingsins, hitta fulltrúa frumkvöðla- og menningarnefndar þingsins og umhverfis- og landsbyggðarmálanefndar þess. Innlent 13.10.2005 19:18 Eyjamenn hafa tapað milljarði Þegar dagbátar voru settir undir krókaaflamark og Alþingi samþykkti línuívilnun voru aflaheimildir að andvirði um eins milljarðs króna færðar með handafli frá Vestmannaeyjum. Sindri Viðarsson útskriftarnemi bendir á þetta í lokaritgerð sinni frá sjávarútvegsdeild Háskólans á Akureyri. Innlent 13.10.2005 19:18 Skrifa ríkisstjóra vegna Arons RJF-hópurinn hefur skrifað ríkisstjóranum í Texas bréf til að knýja á um lausn Arons Pálma Ágústssonar úr haldi í Texas. Bréfinu til Ricks Perrys ríkisstjóra fylgir bænabréf frá biskupi Íslands þar sem fram kemur að velferð og frelsi Arons Pálma hafi verið bænarefni í kirkjum landsins og verði þar til hann verður látinn laus. Innlent 13.10.2005 19:18 Sharon og Abbas hittast 21. júní Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels, greindi frá því í dag að hann myndi funda með Mahmoud Abbas, leiðtoga Palestínu, 21. júní næstkomandi. Í tilkynningu frá forsetanum segir að ísraelskir og palestínskir embættismenn myndu hittast áður og ræða vopnhléið sem leiðtogarnir sömdu um á fyrsta fundi sínum í febrúar í Egyptalandi. Erlent 13.10.2005 19:18 Lýsa furðu á framkvæmd "Reykjavíkurlistinn ætlar aldrei að læra. Fjárfestingar Orkuveitunnar í fjarskiptarekstri og risarækjueldi er búið að kosta borgarbúa milljarða og áfram er haldið," segir Guðlaugur Þór Þórðarson, fulltrúi sjálfstæðismanna í stjórn Orkuveitunnar. Innlent 13.10.2005 19:18 Frístundabyggð samþykkt Orkuveitan hyggst ekki byggja sumarhús við Úlfljótsvatn heldur aðeins annast skipulag jarðarinnar. Heimild er í hluthafasamkomulagi milli Orkuveitunnar og dótturfélags Íslandsbanka til að byggja og selja hús á jörðinni. Félögin stefna að frekari jarðakaupum. Innlent 13.10.2005 19:18 Alfreð vill fyrsta sæti Framsóknar Búist er við því að framsóknarmenn velji fulltrúa sína á R-listann með flokksvali á kjördæmisþingi flokksins eða í prófkjöri en fleiri munu hallast að fyrrnefnda kostinum. Innlent 13.10.2005 19:18 Stefnir í að Hollendingar hafni Skoðanakannanir benda til að hollenska þjóðin feti í fótspor þeirrar frönsku og hafni stjórnarskrá Evrópusambandsins í þjóðaratkvæðagreiðslu í dag. Erlent 13.10.2005 19:18 Bæjarstjóraskipti í Kópavogi Hansína og Gunnar hafa stólaskipti því hún tekur nú við starfi formanns bæjarráðs Kópavogs en Gunnar hefur verið formaður ráðsins frá 1990. Innlent 13.10.2005 19:18 F-listi andvígur sölunni Ólafur F. Magnússon, fulltrúi Frjálslynda flokksins í borgarstjórn, hefur lýst sig andvígan því að Reykjavíkurborg selji Heilsuverndarstöðina við Barónsstíg. Heilsuverndarstöðin hefur þjónað því hlutverki sem nafnið gefur til kynna í rúm 50 ár, allt frá árinu 1954. Innlent 13.10.2005 19:18 Styðja austurrísku leiðina Ungir jafnaðarmenn, ungliðahreyfing Samfylkingarinnar, hafa lýst yfir stuðningi við frumvarp Kolbrúnar Halldórsdóttur, þingmanns Vinstri - grænna, um austurrísku leiðina um viðbrögð lögreglu við heimilisofbeldi. Hún felur í sér breytingu á lögum um meðferð opinberra mála sem ætlað er að tryggja friðhelgi fórnarlambsins á eigin heimili með því að fjarlægja ofbeldismanninn af heimilinu í stað þess að fórnarlambið þurfi að flýja. Innlent 13.10.2005 19:18 Alfreð hafður undir Sjálfstæðismenn í stjórn Orkuveitunnar lögðu fram bókun á stjórnarfundi fyrirtækisins í gær þar sem þeir lýstu furðu sinni á því að viljayfirlýsing um álver í Helguvík væri ekki á dagskrá fundarins. Innlent 13.10.2005 19:18 Kópavogur 50 þúsund manna borg Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri Kópavogs, tekur launalaust leyfi frá Alþingi á meðan hann gegnir bæjarstjórastarfinu. Framtíðarsýn nýja bæjarstjórans er að innan ekki langs tíma verði Kópavogur orðinn fimmtíu þúsund manna borg. Innlent 13.10.2005 19:17 Gunnar tekur við bæjarstjórastarfi Gunnar I. Birgisson tók við bæjarstjóraembættinu í Kópavogi nú klukkan tíu . Hann tekur við lyklunum úr höndum Hansínu Björgvinsdóttir, fráfarandi bæjarstjóra. Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur gerðu með sér samkomulag í upphafi kjörtímabilsins að bæjarstjórastóllinn, sem framsóknarmenn hafa setið í um árabil, færðist yfir til sjálfstæðismanna. Innlent 13.10.2005 19:17 Framsókn í sögulegu lágmarki Í nýjasta þjóðarpúlsi Gallup hlaut Framsóknarflokkurinn lægstu útkomu sem mælst hefur í skoðanakönnunum Gallup, en hann mældist með 8,5% fylgi. Áður hafði hann neðst mælst í 10 prósentum, en flokkurinn fékk 18 prósent atkvæða í síðustu kosningum. Innlent 13.10.2005 19:18 Fagna uppbyggingu "Ég fagna allri uppbyggingu í sveitarfélaginu," segir Gunnar Þorgeirsson, oddviti í Grímsnes- og Grafningshreppi, um fyrirhugaða frístundabyggð við Úlfljótsvatn. Innlent 13.10.2005 19:18 Rökstuðningur ókominn Stjórn Dvalarheimilisins Höfða á Akranesi er að ganga frá rökstuðningi fyrir ráðningu Guðjóns Guðmundssonar, fyrrverandi þingmanns Sjálfstæðisflokksins, í stöðu framkvæmdastjóra Dvalarheimilisins í byrjun mánaðarins. Guðjón var ráðinn með atkvæðum þriggja sjálfstæðismanna í stjórn dvalarheimilsins. Innlent 13.10.2005 19:17 Ráðherra óskar eftir upplýsingum Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra hefur óskað eftir nákvæmum skriflegum upplýsingum frá breskum stjórnvöldum um atvikið sem átti sér stað þegar rúmlega áttatíu þúsund rúmlítrar af geislavirkum vökva láku úr skemmdu röri í endurvinnslustöðinni í Sellafield. Innlent 13.10.2005 19:17 Raffarin sagði af sér Jean-Pierre Raffarin, forsætisráðherra Frakklands, hefur sagt af sér. Hann afhenti Jacques Chirac forseta afsögn sína fyrir stundu. Chirac hefur tilnefnt Dominique de Villepin sem eftirmann Raffarins en afsögn hans kemur í kjölfar þess að Frakkar kolfelldu stjórnarskrá Evrópusambandsins í fyrradag. Erlent 13.10.2005 19:17 « ‹ 96 97 98 99 100 101 102 103 104 … 187 ›
Ráðherrann mun segja af sér Forsætisráðherra Lúxemborgar, sem nú fer með forsæti í Evrópusambandinu, ætlar að segja af sér ef stjórnarskrá sambandsins verður felld í þjóðaratkvæðagreiðslu þar í landi. Jean-Claude Juncker varaði í dag við því að ef ekki næðist samstaða um langtíma fjárlög Evrópusambandsins í þessum mánuði þá yrði erfitt pólitískt ástand að hreinu neyðarástandi. Innlent 13.10.2005 19:18
Ríkisstjórn leysi byggðavanda Hátt í 140 manns hefur verið sagt upp eða verður sagt upp á næstunni hjá fjórum fyrirtækjum á landsbyggðinni. Framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins, telur ríkisstjórnina þurfa að finna lausnir til að viðhalda byggð í landi. Innlent 13.10.2005 19:18
Ósáttur við Orkuveitu Oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn Reykjavíkur segist ósáttur við þátttöku Orkuveitu Reykjavíkur í uppbyggingu á frístundabyggð við Úlfljótsvatn. Innlent 13.10.2005 19:18
Frjálslyndir krefjast rannsóknar Frjálslyndi flokkurinn krefst ítarlegrar, opinberrar rannsóknar á allri starfsemi Einkavæðingarnefndar og vill að mat verði lagt á gerðir hennar og ráðherranna. Innlent 13.10.2005 19:18
Endurvinnsla auk kjaftasagna Davíð Oddsson utanríkisráðherra segir ekkert undarlegt við það að hæsta tilboði í Landsbankann hafi ekki verið tekið á sínum tíma. Honum virðist umfjöllun <em>Fréttablaðsins</em> um einkavæðinguna vera endurvinnsla á gamalli skýrslu með nokkrum kjaftasögum sem lítið sé til í. Innlent 13.10.2005 19:18
Alfreð vill flugvöllinn burt Alfreð Þorsteinsson, Framsóknarflokki og borgarfulltrúi R-listans, telur tímabært að höggva á hnútinn um Reykjavíkurflugvöll og Vatnsmýrina. Hann vill reisa nýjan flugvöll á uppfyllingu við svonefnd Löngusker í Skerjafirði og segir það ekki kostnaðarsamara en að reisa orkuver á Hellisheiði. Innlent 13.10.2005 19:18
Vilja rannsókn á bankasölu Frjálslyndi flokkurinn krefst ítarlegrar opinberrar rannsóknar einkavæðingu bankanna. Þetta kemur fram í kjölfar umfjöllunar <em>Fréttablaðsins</em> um málið. Í yfirlýsingu frá flokknum segir að nú hafi verið upplýst að Landsbankinn hafi lánað vinum ráðamanna fé til kaupa bankanna og að forsætisráðherra hafi stýrt sölu Búnaðarbankans og VÍS. Þetta séu spilltir stjórnarhættir og þá verði að leggja af. Innlent 13.10.2005 19:18
Góð störf tapast vegna krónunnar Sveinn Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir jafn mikla ástæðu til að hafa áhyggjur af því að íslensk fyrirtæki kjósi nú að stofna til reksturs erlendis og því að fyrirtæki segi upp fólki hérlendis. Innlent 13.10.2005 19:18
Evrópulestin farin út af sporinu Úrslit þjóðaratkvæðagreiðslnanna í Frakklandi og Hollandi boða verulegt bakslag í samrunaferlið í Evrópu. Framundan er nákvæm naflaskoðun og á meðan verður sambandið sett í hlutlausan gír. Erlent 13.10.2005 19:18
Varnarsamningurinn ræddur í júlí Davíð Oddsson utanríkisráðherra segist eiga von á að viðræður um varnarsamninginn hefjist í fyrri hluta júlímánaðar. Hann telur áhugaleysi Bandaríkjamanna ekki um að kenna að nokkur dráttur hafi orðið á viðræðunum heldur stóru og svifaseinu kerfi þar ytra. Innlent 13.10.2005 19:18
Undrandi á Deep Throat Blaðamenn <em>Washington Post</em>, sem áttu einna stærstan þátt í að fletta ofan af Watergate-hneykslinu, segjast enn þann dag í dag ekki vita hvers vegna Mark Felt, starfsmaður bandarísku alríkislögreglunnar, hafi ákveðið að veita þeim upplýsingar. Erlent 13.10.2005 19:18
Halldór skoðar skoska þingið Halldór Blöndal, forseti Alþingis, er nú í heimsókn í Skotlandi í boði skoska þingforsetans til að kynna sér starfshætti skoska þingsins. Með þingforseta í för eru þrír þingmenn og forstöðumaður þingfundasviðs skrifstofu Alþingis. Sendinefndin mun eiga fundi með George Reid, forseta skoska þingsins, hitta fulltrúa frumkvöðla- og menningarnefndar þingsins og umhverfis- og landsbyggðarmálanefndar þess. Innlent 13.10.2005 19:18
Eyjamenn hafa tapað milljarði Þegar dagbátar voru settir undir krókaaflamark og Alþingi samþykkti línuívilnun voru aflaheimildir að andvirði um eins milljarðs króna færðar með handafli frá Vestmannaeyjum. Sindri Viðarsson útskriftarnemi bendir á þetta í lokaritgerð sinni frá sjávarútvegsdeild Háskólans á Akureyri. Innlent 13.10.2005 19:18
Skrifa ríkisstjóra vegna Arons RJF-hópurinn hefur skrifað ríkisstjóranum í Texas bréf til að knýja á um lausn Arons Pálma Ágústssonar úr haldi í Texas. Bréfinu til Ricks Perrys ríkisstjóra fylgir bænabréf frá biskupi Íslands þar sem fram kemur að velferð og frelsi Arons Pálma hafi verið bænarefni í kirkjum landsins og verði þar til hann verður látinn laus. Innlent 13.10.2005 19:18
Sharon og Abbas hittast 21. júní Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels, greindi frá því í dag að hann myndi funda með Mahmoud Abbas, leiðtoga Palestínu, 21. júní næstkomandi. Í tilkynningu frá forsetanum segir að ísraelskir og palestínskir embættismenn myndu hittast áður og ræða vopnhléið sem leiðtogarnir sömdu um á fyrsta fundi sínum í febrúar í Egyptalandi. Erlent 13.10.2005 19:18
Lýsa furðu á framkvæmd "Reykjavíkurlistinn ætlar aldrei að læra. Fjárfestingar Orkuveitunnar í fjarskiptarekstri og risarækjueldi er búið að kosta borgarbúa milljarða og áfram er haldið," segir Guðlaugur Þór Þórðarson, fulltrúi sjálfstæðismanna í stjórn Orkuveitunnar. Innlent 13.10.2005 19:18
Frístundabyggð samþykkt Orkuveitan hyggst ekki byggja sumarhús við Úlfljótsvatn heldur aðeins annast skipulag jarðarinnar. Heimild er í hluthafasamkomulagi milli Orkuveitunnar og dótturfélags Íslandsbanka til að byggja og selja hús á jörðinni. Félögin stefna að frekari jarðakaupum. Innlent 13.10.2005 19:18
Alfreð vill fyrsta sæti Framsóknar Búist er við því að framsóknarmenn velji fulltrúa sína á R-listann með flokksvali á kjördæmisþingi flokksins eða í prófkjöri en fleiri munu hallast að fyrrnefnda kostinum. Innlent 13.10.2005 19:18
Stefnir í að Hollendingar hafni Skoðanakannanir benda til að hollenska þjóðin feti í fótspor þeirrar frönsku og hafni stjórnarskrá Evrópusambandsins í þjóðaratkvæðagreiðslu í dag. Erlent 13.10.2005 19:18
Bæjarstjóraskipti í Kópavogi Hansína og Gunnar hafa stólaskipti því hún tekur nú við starfi formanns bæjarráðs Kópavogs en Gunnar hefur verið formaður ráðsins frá 1990. Innlent 13.10.2005 19:18
F-listi andvígur sölunni Ólafur F. Magnússon, fulltrúi Frjálslynda flokksins í borgarstjórn, hefur lýst sig andvígan því að Reykjavíkurborg selji Heilsuverndarstöðina við Barónsstíg. Heilsuverndarstöðin hefur þjónað því hlutverki sem nafnið gefur til kynna í rúm 50 ár, allt frá árinu 1954. Innlent 13.10.2005 19:18
Styðja austurrísku leiðina Ungir jafnaðarmenn, ungliðahreyfing Samfylkingarinnar, hafa lýst yfir stuðningi við frumvarp Kolbrúnar Halldórsdóttur, þingmanns Vinstri - grænna, um austurrísku leiðina um viðbrögð lögreglu við heimilisofbeldi. Hún felur í sér breytingu á lögum um meðferð opinberra mála sem ætlað er að tryggja friðhelgi fórnarlambsins á eigin heimili með því að fjarlægja ofbeldismanninn af heimilinu í stað þess að fórnarlambið þurfi að flýja. Innlent 13.10.2005 19:18
Alfreð hafður undir Sjálfstæðismenn í stjórn Orkuveitunnar lögðu fram bókun á stjórnarfundi fyrirtækisins í gær þar sem þeir lýstu furðu sinni á því að viljayfirlýsing um álver í Helguvík væri ekki á dagskrá fundarins. Innlent 13.10.2005 19:18
Kópavogur 50 þúsund manna borg Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri Kópavogs, tekur launalaust leyfi frá Alþingi á meðan hann gegnir bæjarstjórastarfinu. Framtíðarsýn nýja bæjarstjórans er að innan ekki langs tíma verði Kópavogur orðinn fimmtíu þúsund manna borg. Innlent 13.10.2005 19:17
Gunnar tekur við bæjarstjórastarfi Gunnar I. Birgisson tók við bæjarstjóraembættinu í Kópavogi nú klukkan tíu . Hann tekur við lyklunum úr höndum Hansínu Björgvinsdóttir, fráfarandi bæjarstjóra. Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur gerðu með sér samkomulag í upphafi kjörtímabilsins að bæjarstjórastóllinn, sem framsóknarmenn hafa setið í um árabil, færðist yfir til sjálfstæðismanna. Innlent 13.10.2005 19:17
Framsókn í sögulegu lágmarki Í nýjasta þjóðarpúlsi Gallup hlaut Framsóknarflokkurinn lægstu útkomu sem mælst hefur í skoðanakönnunum Gallup, en hann mældist með 8,5% fylgi. Áður hafði hann neðst mælst í 10 prósentum, en flokkurinn fékk 18 prósent atkvæða í síðustu kosningum. Innlent 13.10.2005 19:18
Fagna uppbyggingu "Ég fagna allri uppbyggingu í sveitarfélaginu," segir Gunnar Þorgeirsson, oddviti í Grímsnes- og Grafningshreppi, um fyrirhugaða frístundabyggð við Úlfljótsvatn. Innlent 13.10.2005 19:18
Rökstuðningur ókominn Stjórn Dvalarheimilisins Höfða á Akranesi er að ganga frá rökstuðningi fyrir ráðningu Guðjóns Guðmundssonar, fyrrverandi þingmanns Sjálfstæðisflokksins, í stöðu framkvæmdastjóra Dvalarheimilisins í byrjun mánaðarins. Guðjón var ráðinn með atkvæðum þriggja sjálfstæðismanna í stjórn dvalarheimilsins. Innlent 13.10.2005 19:17
Ráðherra óskar eftir upplýsingum Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra hefur óskað eftir nákvæmum skriflegum upplýsingum frá breskum stjórnvöldum um atvikið sem átti sér stað þegar rúmlega áttatíu þúsund rúmlítrar af geislavirkum vökva láku úr skemmdu röri í endurvinnslustöðinni í Sellafield. Innlent 13.10.2005 19:17
Raffarin sagði af sér Jean-Pierre Raffarin, forsætisráðherra Frakklands, hefur sagt af sér. Hann afhenti Jacques Chirac forseta afsögn sína fyrir stundu. Chirac hefur tilnefnt Dominique de Villepin sem eftirmann Raffarins en afsögn hans kemur í kjölfar þess að Frakkar kolfelldu stjórnarskrá Evrópusambandsins í fyrradag. Erlent 13.10.2005 19:17