Körfubolti Sigurganga Miami heldur áfram Miami Heat hélt áfram sigurgöngu sinni í NBA-körfuboltanum í gær. Miami sigraði Boston Celtics með tveggja stiga mun, 106-104. Dwayne Wade skoraði 25 stig fyrir Miami og Shaquille O´Neal 21 og hirti 13 fráköst en þetta var níunda tvenna O´Neals á leiktíðinni. Þá hitti hann úr öllum níu skotum sínum í leiknum. Sport 13.10.2005 15:04 Hadji Diouf helst illa á munnvatni El Hadji Diouf, leikmaður Bolton, hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir óíþróttalega framkomu í leik gegn Portsmouth. Sport 13.10.2005 15:04 Eigandi Lakers vill hitta Shaq Jerry Buss, eigandi Los Angeles Lakers í NBA-deildinni, vill sættast við Shaquille O´Neal sem var skipt frá liðinu til Miami Heat í sumar. Sport 13.10.2005 15:04 NBA-samfélagið í sárum Forráðamenn NBA-deildarinnar, leikmenn, aðstendur liða og síðast en ekki síst áhangendur deildarinnar eru enn að jafna sig eftir slagsmálin sem áttu sér stað í leik Detroit Pistons og Indiana Pacers í nótt. Slagsmálin voru sérstök að því leyti að nokkrir leikmenn Pacers, með Ron Artest í fararbroddi, tóku sig til og réðust á áhorfendur. Sport 13.10.2005 15:01 « ‹ 216 217 218 219 ›
Sigurganga Miami heldur áfram Miami Heat hélt áfram sigurgöngu sinni í NBA-körfuboltanum í gær. Miami sigraði Boston Celtics með tveggja stiga mun, 106-104. Dwayne Wade skoraði 25 stig fyrir Miami og Shaquille O´Neal 21 og hirti 13 fráköst en þetta var níunda tvenna O´Neals á leiktíðinni. Þá hitti hann úr öllum níu skotum sínum í leiknum. Sport 13.10.2005 15:04
Hadji Diouf helst illa á munnvatni El Hadji Diouf, leikmaður Bolton, hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir óíþróttalega framkomu í leik gegn Portsmouth. Sport 13.10.2005 15:04
Eigandi Lakers vill hitta Shaq Jerry Buss, eigandi Los Angeles Lakers í NBA-deildinni, vill sættast við Shaquille O´Neal sem var skipt frá liðinu til Miami Heat í sumar. Sport 13.10.2005 15:04
NBA-samfélagið í sárum Forráðamenn NBA-deildarinnar, leikmenn, aðstendur liða og síðast en ekki síst áhangendur deildarinnar eru enn að jafna sig eftir slagsmálin sem áttu sér stað í leik Detroit Pistons og Indiana Pacers í nótt. Slagsmálin voru sérstök að því leyti að nokkrir leikmenn Pacers, með Ron Artest í fararbroddi, tóku sig til og réðust á áhorfendur. Sport 13.10.2005 15:01