Ómar Úlfur á X-977. Maus snýr aftur!

Hljómsveitin Maus ætlar að koma saman aftur til að fagna tuttugu ára afmæli tímamótaplötunnar Lof mér að falla að þínu eyra. Platan er komin út á vínil í fyrsta skipti og munu Maus leika á icelandairwaves hátíðinni og á nokkrum tónleikum. Miðasala á alla tónleika Maus er á Tix.is og Lof mér að falla að þínu eyra má versla í öllum helstu hljómplötuverslunum landsins.

1536
15:47

Vinsælt í flokknum KveldÚlfur